Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI BAUGSMÁL Lögum samkvæmt má Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórn- arformaður Baugs Group, ekki eiga sæti í stjórnum íslenskra fyrirtækja næstu þrjú árin. Hann var sakfelldur fyrir bókhaldsbrot í Hæstarétti í gær. Dómurinn staðfesti í gær að mestu leyti niðurstöðu héraðs- dóms í Baugsmálinu. Jón Ásgeir og Jón Gerald Sullenberger voru dæmdir í þriggja mánaða fang- elsi. Tryggvi Jónsson var dæmd- ur í tólf mánaða fangelsi. Allir dómarnir eru skilorðsbundnir til tveggja ára. Í 66. grein hlutafélagalaga segir að stjórnarmenn og fram- kvæmdastjórar fyrirtækja megi ekki hafa hlotið dóm fyrir brot gegn hegningarlögum, lögum um hlutafélög og fleira. Samkvæmt því þarf Jón Ásgeir að víkja sem stjórnarformaður í Baugi Group, 365, BG Aviation, F-Capital og FL Group, og sem stjórnarmaður í 101 Capital. Hreinn Loftsson, hæstaréttar- lögmaður og fyrrum stjórnarfor- maður Baugs, segir ákvæði lag- anna skýrt, en þetta sé eitthvað sem verði að skoða nánar. Hugs- anlega sé þetta ákvæði of viður- hlutamikið í þessu tilviki. Þó þessu viðamesta dómsmáli Íslandssögunnar sé lokið er Baugsmálinu í heild þó ekki lokið. Efnahagsbrotadeild Ríkis - lögreglu stjóra hefur skattalaga - brot einstaklinga tengdum Baugi til rannsóknar, en ákvörðun hefur ekki verið tekin um það hvort gefin verði út ákæra. Þá hafa tveir sakborninga, Jón Ásgeir og Tryggvi, lagt fram kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna málsins. Jón Ger- ald boðar einnig að niðurstaða dómsins verði kærð til dómstólsins. Dómstóllinn getur þó ekki breytt niðurstöðu Hæstaréttar. Komist hann að þeirri niðurstöðu að brotið hafi verið á sakborning- um getur hann dæmt þeim miska- bætur. Sakborningar voru í gær dæmdir til að greiða samtals 16,7 milljónir króna í málskostnað. Hvorki sakborningar né verjend- ur höfðu nákvæmar upplýsingar um kostnað sem hlotist hefur af málinu. Spurður um kostnað við málið í heild segir Gestur Jónsson, verj- andi Jóns Ásgeirs: „Kostnaður- inn er farinn að nálgast milljarð króna, hann er í það minnsta mörg hundruð milljónir króna.“ - bj, ikh, shá / sjá síður 4,6 og 12 Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 6. júní 2008 — 152. tölublað — 8. árgangur golfFÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 Tiger Woodsþykir sigurstranglegur á Opna bandaríska meist-aramótinu BLS. 2 Íslandsmótið í höggleikhaldið í fjórða sinn í Eyjum BLS. 6 Listhúsinu LaugardalReykjavík Sími: 581 2233 Dalsbraut 1 Akureyri Sími 461 1150 Eftir að ég fékk mér IQ-CARE hef ég ekki fundið til í bakinu! Sölvi Fannar ViðarssonFramkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar Ég mæli hiklaust með 6 mán. vaxtalausar raðgr. Kostnaður er farinn að nálgast milljarð króna, hann er í það minnsta mörg hundruð milljónir króna. GESTUR JÓNSSON VERJANDI JÓNS ÁSGEIRS VEÐRIÐ Í DAG GOLF Tiger Woods líklegur til afreka á US Open Sérblað um golf FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Fyrirsætukroppar eða hraustir líkamar? Er streita og slæmt matar- æði að fara með þjóðina? FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Er streita & mataræði slæmt að fara með heilsu HEIMILI HELGIN HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, nemi við Verslunarskóla Íslands, er mikill matreiðslu- meistari. Hún á ekki langt að sækja hæfileika sína í eldhúsinu því faðir hennar er kokkur. Uppáhaldsréttur Guðrúnar er kjúklingasalat sem hún fékk að bragða á hjá fræ krún oft „Í leginum eru fimm matskeiðar af sojasósu og balsamedik, ein teskeið af hunangi, hálf teskeið af rifinni engiferrót og tvær matskeiðar sesamfræ,“ útskýrir Guðrún og bætir við aðferðinni: „Skerið kjúklingabringurnar í bita pönnu með salti Léttur og góður aðalréttur Kjúklingasalatið er hægt að gera með lítilli fyrirhöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SMEKKLEGT FINGRAFÆÐISmákökubakstur tilheyrir ekki bara jólunum. Það veit Jytte Hjartarson sem lumar á upp-skriftum með dönsku ívafi.MATUR 2 ER REBBI HEIMA?Um helgina verður nóg um að vera í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Boðið verður upp á göngu-ferðir og heim- sókn til Rebba. HELGIN 3 6.490 kr. 4ra rétta tilboðog nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Kókos og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·· Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. GUÐRÚN MATTHILDUR SIGURBERGSD. Erfði matreiðslu- hæfileika föður síns matur helgin Í MIÐJU BLAÐSINS FJÖLMIÐLAR Sjónvarpið brýtur blað í sögu sinni á sunnudag þegar sýnt verður beint frá tveimur íþróttaviðburðum í einu. Sjón- varpið notar tvær rásir við útsendinguna. „Þetta verður að öllum líkindum niðurstaðan eins og staðan er í dag,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV. Íslenska landsliðið í handknattleik etur kappi við Makedóníu í undan- keppni HM þennan dag. Á sama tíma fer fram leikur Póllands og Þýskalands á EM í knattspyrnu. „Við sýnum landsleikinn á aðalrásinni en Evrópuleikinn á plúsnum,“ segir Þórhallur en RÚV reyndi án árangurs að fá leiknum við Makedóníu flýtt eða seinkað. „Þeir gátu hins vegar ekki orðið við þeirri bón og þetta er okkar lausn við þessum vanda.“ - fgg /sjá síðu 46 Tímamót á sunnudag: RÚV sjónvarpar á tveimur rásum DÝRAHALD „Þetta er ótrúlegt ábyrgðarleysi í fólki,“ segir Sigríður Heiðberg, formaður Kattholts, um ástand kattahalds í borginni. Sigríður hefur skrifað svokallaða maí-skýrslu sem hún segir þá svörtustu í sögu félagsins. Hún man ekki eftir öðru ástandi eins og ríkti í síðasta mánuði. Alls hafi 52 kettir komið til dvalar í Kattholti í maí og aðeins hafi tekist að skila sextán þeirra til réttra eigenda. Verst þykir Sigríði þegar fólk skilur eftir kettling- a fullar læður og hirðir lítið um afdrif þeirra. Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- ráðs Reykjavíkur borgar, segir þetta sorglegar fréttir Um fimm hundruð óskila kettir koma að jafnaði í Kattholt á hverju ári. Helmingi þeirra er komið til réttra eigenda, fjórðungi til nýrra en hinir eru svæfðir. Ef marka má orð Sigríðar á hlutur síðastnefnda hópsins örugglega eftir að aukast ef ekki verður gripið til aðgerða. - fgg/sjá síðu 46 Formaður Kattholts hefur skrifað svarta skýrslu um kattahald í borginni: Kettir leita fósturfjölskyldna MUNAÐARLAUS SYSTKINI Þessir gulbröndóttu kettlingar eru í hópi 36 katta sem dvelja í Kattholti. Sigríður Heiðberg, formaður Kattholts, segir slæmt þegar fólk hirðir ekki um kettlingafullar læður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KRYDDSMJÖR 650SUMARTILBOÐ kr. Í BÍÓ Í REGNBOG ANUM ÚRKOMULÍTIÐ Í KVÖLD Í dag verður suðlæg átt. Bjart með köflum norðan til og austan annars skúrir fram eftir degi. Úrkomulaust að mestu í kvöld. Hiti 10-20 stig, hlýjast norðaustan til. VEÐUR 4 12 18 18 1312 Loksins orðinn frídagur Þjóðhátíðardagur Svía haldinn hátíð- legur. TÍMAMÓT 28 Afneitað af kaþólskum Kaþólikkar eru ósáttir við Síma- auglýsingar Jóns Gnarr. FÓLK 36 Guðjón í bann Aganefnd KSÍ dæmdi Guðjón Þórðarson í eins leiks bann fyrir ummæli eftir leik Keflavíkur og ÍA. ÍÞRÓTTIR 40 Jón Ásgeir sakfelldur í einum ákærulið af sautján Tryggvi Jónsson var sakfelldur í fimm af níu ákæruliðum og Jón Gerald Sullenberger í einum. Héraðs - dómur staðfestur að mestu. Allir sakborningar vilja að Mannréttindadómstóll Evrópu fjalli um mál þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.