Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 76
 6. júní 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (16:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég (23:26) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty)(7:23)(e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 20.10 Kraftaverk (Miracle) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2004 byggð á sannri sögu íshokkíkappans Herbs Brooks sem gerðist þjálfari og leiddi ólympíulið Banda- ríkjamanna til sigurs gegn Rússum árið 1980. Leikstjóri er Gavin O’Connor og meðal leikenda eru Kurt Russell og Patric- ia Clarkson. 22.25 Blaze (Blaze) Bandarísk bíómynd frá 1988 um ástir Earls Longs, ríkisstjóra í Louisiana og fatafellunnar Blaze Starr en pólitískir andstæðingar Longs notuðu sam- band þeirra til að koma á hann höggi. Leik- stjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Paul Newman og Lolita Davidovich. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Draumafangarinn (Dreamcatcher) Bandarísk bíómynd frá 2003. Vinir sem eru saman í útilegu lenda í baráttu upp á líf og dauða við sníkjudýr utan úr geimnum. Leik- stjóri er Lawrence Kasdan og meðal leik- enda eru Morgan Freeman, Thomas Jane, Jason Lee, Damian Lewis og Timothy Ol- yphant. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Man of the House 08.00 Fjöldkyldubíó. Búi og Símon 10.00 The Pink Panther 12.00 The Family Stone 14.00 Búi og Símon 16.00 The Pink Panther 18.00 The Family Stone 20.00 Man of the House Gamanmynd um lögreglustjóra sem fær það verkefni að vera lífvörður fimm klappstýra sem eru í lífs- hættu eftir að hafa verið vitni að morði. 22.00 Scary Movie 4 00.00 Point Blank 02.00 Kill Bill. Vol. 2 04.15 Scary Movie 4 07.00 Boston - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 13.55 Formúla 1 2008 - Kanada Bein útsending frá æfingum fyrir Formúla 1 kappaksturinn í Kanada. 15.30 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. 16.00 Landsbankadeildin 2008 Fyl- kir - Þróttur 17.55 Formúla 1 2008 - Kanada Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kanada. 19.30 Formula 3 Rockingham 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþátt- ur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 World Supercross Öll mót ársins skoðuð í bak og fyrir. 21.35 World Series of Poker 2007 22.25 World Series of Poker 2007 23.15 Formúla 1 2008 - Kanada Sýnt frá æfingum liðanna. 18.00 PL Classic Matches Southamp- ton-Tottenham, 94/95. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 18.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 19.30 EM 4 4 2 Guðni Bergsson og Heimir Karlsson renna yfir hvern leikdag á EM. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 Football Rivalries - Celtic v Rangers Í þessum þætti er fjallað um ríg Celtic og Rangers innan vallar sem utan. 21.30 10 Bestu - Guðni Bergsson Annar þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Guðna Bergsson og ferill hans skoðaður. 22.20 Oliver Kahn Heimildarmyndarþátt- ur um Oliver Kahn. Ferill hans er skoðaður og hægt verður að kynnast Kahn á annan hátt en fólk á að venjast. 23.50 PL Classic Matches Blackburn- Liverpool, 95/96. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.10 Vörutorg 15.10 Snocross (e) 15.40 Kid Nation (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.30 Survivor. Micronesia - Tvöfald- ur úrslitaþáttur! Það er komið að tvöföld- um úrslitaþætti þar sem keppt verður um friðhelgi í síðasta sinn. Síðan munu þeir sem eftir standa þurfa að svara kviðdómn- um, keppendum sem hafa verið svikn- ir og sendir heim, áður en í ljós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. 21.00 Svalbarði - Lokaþáttur Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dill- andi danstónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur. 22.00 The Eleventh Hour (6:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. 22.50 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.20 Professional Poker Tour (23:24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goð- sagnir í pókerheiminum. 00.50 Brotherhood (e) 01.50 Law & Order. Criminal Intent (e) 02.40 World Cup of Pool 2007 (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.10 C.S.I. (e) 04.50 Girlfriends (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Litlu Tommi og Jenni, Camp Lazlo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront 11.15 Wife Swap (3:10) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Friends (11:24) 15.05 Punk´d (8:16) 15.30 Bestu Strákarnir (31:50) (e) 15.55 Galdrastelpurnar (11:26) 16.18 The Fugitives 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (11:20) 19.55 America´s Got Talent (6:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Ameríku er hafinn enn á ný, nú ennþá veglegri og skemmtilegri en síðast. Hraður og fjölbreytt- ur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 20.40 Runaway Bride Maggie Carpent- er hefur margoft verið trúlofuð og nokkr- um sinnum farið alla leið upp að altarinu en hætt við á síðustu stundu. Aðalhlutverk. Julia Roberts, Richard Gere, Joan Cusack. 22.35 Land of the Dead Hrollvekja. Upp- vakningar hafa tekið yfir heiminn og síðustu mennirnir á lífi þurfa að lifa í felum. Aðal- hlutverk. Dennis Hopper, John Leguizamo, Simon Baker. 00.10 Constantine Mynd byggð á vin- sælli teiknimyndasögu sem segir frá særing- armanni sem sér um að flytja syndugar sálir til Helvítis. Aðalhlutverk. Keanu Reeves, Ra- chel Weisz, Shia LaBeouf. 02.05 Searching For David´s Heart 03.30 The Battle of Shaker Heights 04.45 Man Stroke Woman (1:6) 05.15 The Simpsons (11:20) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Richard Gere Gere er búddisti og stuðnings- maður Dalai Lama. Hann er ötull talsmaður mannréttinda í Tíbet og má ekki fara til Kína því yfirvöld þar hafa sett hann í bann. Gere leikur í mynd- inni Runaway Bride sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. 20.00 F1 - Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 20,00 Wildfire STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Kraftaverk (Miracle) SJÓNVARPIÐ 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 19.55 America‘s Got Talent STÖÐ 2 Það er tær snilld hjá Sjónvarpinu að bjóða áhorfend- um upp á heimildarþáttaröðina Sögu rokksins. Það er bara verst að þættirnir eru fjári slæmir fyrir málflutning talsmanna Lýðheilsustöðvar því ekki verður betur séð en fjölmargir af gömlu rokkarunum séu hinir spengileg- ustu eftir jafnvel áratuga svall. Þó hafa ein- hverjir látið heldur betur á sjá eins og Keith Richards sem lítur út eins og skúringartuska og svo er saga Sids Barrett hjá Pink Floyd vissulega víti til varnaðar séu einhverjir heitir fyrir því líferni sem menn tileink- uðu sér þegar rokkið var undið upp í sýkedelíu. En síðan leiðir maður hugann að því af hverju skemmtilegustu tónlistar- þættirnir séu iðulega þeir þar sem litið er yfir farinn veg. Það er ekki eins og það sé ekkert í gangi nú í dag. Ég tel að hluta skýringarinnar megi finna í því að allt tal um tónlist í dag er orðið svo samtvinnað kjaftæði um sölu, markaðssetningu og ímynd að það er varla fyrir aðra en almannatengla að hlusta á. „Hvað hefur platan selst í mörgum eintökum? Hverjir gefa hana út? Hvar hefur hún verið gefin út?“ og þar fram eftir götunum. Þegar litið er yfir farinn veg er hins vegar talað nokkuð um tónlistina sem er afar skemmtileg tilbreyting. Það er síðan ekki verra að heyra sögur af mönnum eins og Ginger Baker í Cream sem var með dömu á hvoru læri og eitthvað fleira til innan seilingar sér til skemmtunar. Það er þó vissulega ekki til eftirbreytni. VIÐ TÆKIÐ: JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON ROKKAR VIÐ IMBANN: Ekkert bull um markaðssetningu og seld eintök heill heimur af skemmtun BBC FOOD Í OPINNI DAGSKRÁ BBC Food er ómótstæðileg sjónvarpsstöð sem sýnir frábæra matreiðsluþætti frá morgni til kvölds þar sem allir frægustu sjónvarpskokkarnir fara á kostum. VIKUNA 2. – 8. JÚNÍ VERÐUR BBC FOOD Í OPINNI DAGSKRÁ Á STÖÐ 2 FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.