Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 8. júní 2008 171 Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Þjónustufólk hjá Ruby Tuesday Við hjá Ruby Tuesday erum alltaf að leita að skemmtilegu og framfærnu fólki til að þjóna viðskiptavinum okkar. Skilyrði er að umsækendur séu opnir, jákvæðir og hafi mikla þjónustulund. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri. Umsóknir fyllast út á www.rubytuesday.is S n æ f e l l s b æ r Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Um er að ræða 60% starfshlutfall. Jaðar er lítið og notalegt heimili 15 vistmanna. Þar ríkir góður starfsandi og heimilisbragur góður. Nú eru að hefjast framkvæmdir við stækkun heimilisins þar sem aðstaða vistmanna og starfsmanna verður mjög góð. Spennandi tímar eru því framundan við frekari uppbyg- gingu í þjónustu, aðbúnaði og umönnun heimilisfólks. Umsóknir berist forstöðumanni sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar í síma 433 6933 eða 857 6605. Skrifl egum umsóknum ber að skila fyrir 20. júní n.k. Umsóknareyðublöð má fi nna á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is undir “Stjórnskipan” og “Eyðublöð” Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ. Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík - og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður bæjarfélagið upp á alla fl óru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi . Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fl eira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öfl ugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. H j ú k r u n a r f r æ ð i n g u r óskast við Dvalarheimilið Jaðar í Ólafsvík Hársnyrtir Hársnyrtistofan Dalbraut óskar eftir hársnyrti til starfa. Hársnyrtistofan • Dalbraut 1 • Sími 698 7537 Ferðamálastofa auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar Rekstrarstjóri – Akureyri Ferðamálastofa leitar eftir rekstrarstjóra í fullt starf á Akureyri frá og með 1. september 2008. Rekstrarstjóri heyrir beint undir ferðamálastjóra. Starfssvið er m.a.: - Dagleg fjárhagsleg umsýsla - Vinna að gerð ársáætlana og eftirfylgni við þær - Umsjón með samningagerð vegna styrkveitinga - Umsjón með samningagerð og fjársýslu vegna alþjóðlegra kynningarmála - Umsýsla vegna starfsmannahalds, í samvinnu við ferðamálastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: - Háskólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum er skilyrði - Framhaldsmenntun er æskileg, sér í lagi á sviði mannauðsstjórnunar - Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af fjármálastjórnun hjá hinu opinbera - Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur - Framtakssemi, sjálfstæði í vinnubrögðum og löngun til að takast á við síbreytileg verkefni - Samskiptahæfni Starfið er nýtt og verðandi rekstrarstjóra bíður krefjandi vinna við mótun þess og uppbyggingu stofnunarinnar til að mæta nýjum verkefnum og áskorunum. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2008. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Ferðamálastofu í Reykjavík, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík, merktar starfinu, eða á netfangið olof@icetourist.is. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Markaðsfulltrúi – Reykjavík Ferðamálastofa leitar eftir markaðsfulltrúa í 100% starf á markaðssviði stofnunarinnar í Reykjavík. Markaðsfulltrúi starfar undir stjórn forstöðumanns markaðssviðs að kynningarmálum innanlands og erlendis. Starfssvið: - Samskipti við íslenska ferðaþjónustu- og söluaðila á Íslandi og erlendis - Aðstoð við starfsfólk Ferðamálastofu á starfsstöðvum erlendis - Umsjón og framkvæmd markaðsverkefna í Bretlandi - Gerð kynninga og kynningarefnis með markaðsteymi Ferðamálastofu - Aðstoð við skipulagningu og framkvæmd blaðamannaferða frá öllum mörkuðum Menntunar- og hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði - Framhaldsnám á sviði markaðsmála er kostur - Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, kunnátta í fleiri tungumálum er kostur - Færni í mannlegum samskiptum - Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum - Reynsla á sviði áætlanagerðar og stefnumótunar er kostur - Þekking á íslenskri ferðaþjónustu æskileg en ekki skilyrði Umsóknir með upplýsingum um starfsferil og menntun sendist Ferðamálastofu, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík fyrir 1. júlí 2008, eða á sigrun@icetourist.is. Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf 1. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Hlín Sigurðardóttir, forstöðumaður markaðssviðs Ferðamálastofu, sigrun@icetourist.is. Öllum umsóknum verður svarað. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar er að finna á www.ferdamalastofa.is. www.ferdamalastofa. is Lækjargata 3 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 | Fax 535 5501 I Netfang: upplysingar@icetourist.is Strandgata 29 | 600 Akureyri | Sími 464 9990 | Fax 464 9991 I Netfang: upplysingar@icetourist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.