Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 80
24 8. júní 2008 SUNNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 10 14 12 14 ZOHAN kl.3 - 5.30 - 8 - 10.15 SEX AND THE CITY kl. 5.20- 8 INDIANA JONES 4 kl.3 - 10.40 10 14 12 ZOHAN kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.30 ZOHAN LÚXUS kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl.1 - 5 - 8 - 11 INDIANA JONES 4 kl. 2.30 - 5.20 - 8 - 10.40 PROM NIGHT kl. 10.15 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 3.30 - 5.45 - 8 HORTON kl.1 ÍSLENSKT TAL BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl.1 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 10 14 12 ZOHAN kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 SPEED RACER kl.3 - 6 - 9 SEX AND THE CITY kl.3 - 6 - 9 INDIANA JONES 4 kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 5% SÍMI 551 9000 16 12 7 12 7 88 MINUTES kl. 3 - 5.40 - 8 -10.20 FORBIDDEN KINGDOM kl. 3 - 5.30 - 8 -10.30 KICKIN ÍT OLD SKOOL kl. 3 - 8 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl. 3 - 8 - 10.15 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 HANN BLÆS ÞIG Í DRASL! FRÁBÆR SPENNUMYND! Ótrúlegar tæknibrellur sem ættu að heilla alla í fjölskyldunni, unga sem aldna. Frá höfundum MATRIX kemur einhver hraðasta mynd síðari ára. TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SKYLDUÁHORF FYRIR ALLA SEM HAFA GAMAN AF HRAÐA, BÍLUM OG TÆKNI. ATH. Leyfð öllum aldurshópum ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS SPEED RACER kl. 2D - 5D - 8 - 10:50 L SPEED RACER kl. 2 - 5 VIP FORBIDDEN KINGDOM kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:40D 12 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:40 VIP LOVE IN TIME OF CHOLERA kl. 5:30 - 8:15 7 NEVER BACK DOWN kl. 10:40 14 IRON MAN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 NIM´S ISLAND kl. 3 L SEX AND THE CITY kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 14 SPEED RACER kl. 2D - 5D - 8D - 10:50D L INDIANA JONES 4 kl. 1:30 - 4 - 6:30 - 9 12 DIGITAL ZOHAN kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:20 10 SPEED RACER kl. 2 - 5 - 8 L SEX AND THE CITY kl. 11:00 14 SPEED RACER kl. 2 - 5 - 8 L IN THE VALLEY OF ELAH kl. 10:30 16 NIM´S ISLAND kl. 2 - 6 12 FORBIDDEN KINGDOM kl. 8 - 10:10 16 SPEED RACER kl. 2 - 5 - 8 L WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 2 - 6 L HAROLD AND KUMAR 2 kl. 4 12 NEVER BACK DOWN kl. 8 14 PROM NIGHT kl. 10:45 16 THE HUNTING PARTY kl. 10:20 12 SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU - bara lúxus Sími: 553 2075 ZOHAN kl. 2, 4.30, 8 og 10.10 10 SEX AND THE CITY kl. 4, 7 og 10.10 14 INDIANA JONES 4 kl. 2, 4.30, 7 og 10 12 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 2 12 STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ - K.H., DV. - 24 STUNDIR - V.J.V., Topp5.is / FBL- J.I.S., film.is - Þ.Þ., DV Gaui litli býr í Álafosskvos- inni og unir sér þar vel. Nú ætlar hann ásamt fleirum að halda tónleika í Kvosinni. „Við ætlum að draga bílskúrsbönd, og aðrar sveitir sem allajafna hafa ekki verið að koma fram, í Kvos- ina,“ segir Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli. Gaui flutti í Álafosskvosina fyrir tveim- ur árum og er nú farinn að láta að sér kveða í Kvosinni. Hinn 14. júní munu íbúar Álafosskvosarinnar, Varmársamtökin og Mosfellsbær standa fyrir tónleikum í Kvosinni, nánar tiltekið á planinu fyrir fram- an Sundlaugina, Stúdíó Sigur Rósar. Aðstæður á planinu eru kjörnar til tónleikahalds að sögn Gauja. „Brekkan við hliðina á planinu er svona stallabrekka sem var gerð á tímum Sigurjóns Péturssonar sem setti þarna upp fyrsta útileikhús landsins,“ segir Gaui en brekkan mun nú koma áhorfendum að góðum notum á tónleikunum. Gaui segir að stefnt sé að því að vera með uppákomur á planinu oftar í sumar. Tónleikarnir eiga að standa frá 16-20 og segir Gaui að útsendarar frá útgáfufyrirtækjum landsins verði á svæðinu. Hann segir að enn geti hljómsveitir skráð sig til leiks, vilji þær spila. Sjálfur er Gaui gamall slagverkshrókur og hefur slegið ófáar vambirnar. „Það er aldrei að vita nema ég troði upp og hamri vambir,“ segir Gaui sem eins og alþjóð veit er þekktur fyrir að skarta veglegri vömb. Hann úti- lokar ekki að hún verði lamin fyrir gesti og gangandi. „Sjón er sögu ríkari. Meira gef ég ekki upp.“ Gaui kann vel við sig í Kvosinni. „Ég þrífst andskoti vel innan um listamenn og þroskahefta,“ segir Gaui en hvort tveggja er að finna í Kvosinni þar sem hann elur mann- inn. soli@frettabladid.is Gaui litli heldur tónleika Í STALLABREKKUNNI Gaui litli heldur grasrótartónleika í Álafosskvosinni um næstu helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ghosts From The Past er aðeins þriðja Bang Gang-platan, en hinar fyrri eru You sem kom út 1998 og Something Wrong frá 2003. Nýja platan er ólík fyrri plötunum að því leyti að nú syngur Barði öll lögin sjálfur, fær aðeins hjálp við bakraddirnar, en á fyrri plötunum komu við sögu fjölmargir gesta- söngvarar þar á meðal Esther Thalia Casey, Nicolette og Daníel Ágúst. Tónlistin hefur líka þróast nokkuð. Hæggenga og stemnings- fulla stofupoppið sem einkenndi Some thing Wrong er enn á sínum stað, en inn á milli er brugðið út frá því, hvort sem það er bjart popp í sígildum stíl (The World Is Gray), nýbylgjurokk (Black Parade) eða ambient-popp (tvö síð- ustu lögin sem unnin eru með Frakkanum Anthony Gonzales úr M83). Stemningin á plötunni minn- ir mann stundum á frönsku sveit- ina Air, enda setur blætishljóðfæri þeirra Air-manna, Fender Rhodes- rafmagnspíanóið (sem Daði Birg- isson leikur listilega á í mörgum laganna) sterkan svip á plötuna. Barði Jóhannsson er meistari í þeirri list að búa til flottan hljóm. Hann hefur þetta aukalega sem getur gert gott lag frábært. Þetta er augljóst þegar maður hlustar á Ghosts From The Past. Það er leit- un að poppplötu sem hljómar jafn vel. Textarnir eru flestir í drunga- legri kantinum og þær andstæður sem bjart og áferðarfagurt poppið og dökkir textarnir skapa koma stundum skemmtilega út, til dæmis í upphafslaginu The World Is Gray. Lögin eru misgóð, en nokkur þeirra eru afbragð, til dæmist fyrr- nefnt The World Is Gray, One More Trip, Black Parade, I Know You Sleep, Lost In Wonderland og lagið Don’t Feel Ashamed sem Keren Ann semur og syngur með Barða. Á heildina litið er þetta fín poppplata þó að tónlistin á henni sæti kannski ekki tíðindum. Það má líka velta upp þeirri spurningu hvort platan hefði orðið enn sterkari ef Barði hefði fengið gestasöngvara til að syngja hluta laganna. Hann er ágætur söngvari, en söngur hans er svolítið hlutlaus. Trausti Júlíusson Meistari popphljómsins TÓNLIST Ghosts From The Past Bang Gang ★★★ Barði Jóhannsson sannar það með Ghosts From The Past að hann er meistari í því að búa til flottan popphljóm. Fín plata sem aðdáendur Bang Gang ættu ekki að láta fram hjá sér fara. HANN BLÆS ÞIG Í DRASL! TILBOÐSVERÐ KL.1 SMÁRABÍÓKL.3 HÁSKÓLABÍÓK L.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓK L.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁR ABÍÓ KL.3 BORGARBÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ SparBíó 550kr laugardag og sunnudag IRON MAN kl. 3 í Álfabakka Indiana Jones 4 kl. 3 í Álfabakka og kl. 1:30 í kringlunni SEX AND THE CITY kl. 2 í Kringlunni FORBIDDEN KINGDOM kl. 3 í Álfabakka SPEED RACER kl. 2 í Álf., kl. 2 í kringl., kl. 2 á sel.,2 á ak., og kl. 2 í kef. NIMS ISLAND kl. 2 á Akureyri REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.