Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 84
 8. júní 2008 SUNNUDAGUR28 Fyrsta „alvöru“ skáldsagan sem ég las í skóla var meistaraverk Charlotte Brontë, Jane Eyre. Ég var ellefu ára gömul í breskum stúlknaskóla en þar þótti vel við hæfi að hefja bókmenntafræðslu ungra kvenna með þessari rómantísku sögu um munaðarlausa stúlku sem er ráðin sem kennslu- kona á dularfullt ættarsetur hjá hinum dularfulla og myndarlega Mr. Rochester. Fyrir utan þá snilld að Brontë notar óbeinar til- vísanir í gegnum allt verkið úr breskum bókmennt- um allt frá Paradísarmissi upp í Sir Walter Scott, þá hefur hún allt það að geyma sem einkennir afbragðsreyfara og hefur heillað lesendur í meira en 160 ár: vonda ættingja, hræðileg leyndarmál, ástir, vonbrigði, dulræn fyrirbrigði og ófreskjur uppi á háalofti. Síðar las ég bók hinnar Brontë-systur- innar, Emily, um rokgjörnu hæðirnar á Wuthering Heights og sú bók heillaði mig meira, hún var enn sorglegri, hræðilegri og gotneskari. (Og Kate Bush skrifaði heldur ekki lag um Jane Eyre). Það kætti mig samt að sjá nýja BBC-útgáfu af Jane Eyre á sunnudagskvöldum á RÚV en sunnudagskvöld hafa að mínu mati alltaf verið fullkomin fyrir bresk búningadrömu þar sem myndarlegir dökkhærðir karlmenn og snoppufríðar stúlkur með rósrauðar kinnar líða um á kuldalegum ættarsetrum eða bregða sér á veiðar. Nýjasta Jane Eyre er alveg eins og ég hafði ímyndað mér hana, sterk, þögul, látlaus, í gráum fötum með rósrauðar kinnar og reyndar fékk leikkonan Ruth Wilson BAFTA-verð- launin fyrir túlkun sína. Gotneskur andi verksins kemst vel til skila í landslagi þar sem sólin skín aldrei og veggir Thornfield Hall eru gráir innan sem utan. Leyndarmálið á háaloftinu hefur enn ekki komið í ljós og því alls ekki vitlaust að byrja að horfa þó að serían sé hálfnuð. EKKI MISSA AF 13.45 13.45 Keflavík-KR BEINT STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 18.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 19.10 Derren Brown STÖÐ 2 20.30 Jane Eyre SJÓNVARPIÐ 21.30 Boston Legal SKJÁREINN STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klukkustundarfresti. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll og Friðþjófur forvitni. 09.07 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir, Nýi skólinn keisarans 09.59 Fræknir ferðalangar 10.23 Hjálp, ræningjar! (1:3) (e) 10.49 Gæludýr úr geimnum (7:26) 11.30 Játningar ungrar dramadottn- ingar (e) 13.00 Á faraldsfæti - Víetnam (e) 13.30 Ný Evrópa með augum Palins 14.30 Viðtalið Lisbeth Knudsen (e) 15.00 Hvað veistu? (Viden om) 15.30 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Austurríkismanna og Króata. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá fyrri leik Makedóna og Íslend- inga í umspili um sæti á HM 2009. 18.55 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur í handbolta Make- dónía-Ísland, seinni hálfleikur. 19.50 Fréttir 20.25 Veður 20.30 Jane Eyre (3:4) Breskur þáttur byggður á sögu eftir Charlotte Brontë. 21.25 EM 2008 - Upphitun 21.35 EM í fótbolta 2008 Upptaka frá leik Þjóðverja og Pólverja sem var fyrr um kvöldið. 23.20 EM 2008 - Samantekt 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 The United States of Leland 08.00 Moonlight And Valentino (e) 10.00 Wide Awake 12.00 Fíaskó 14.00 Moonlight And Valentino (e) 16.00 Wide Awake 18.00 Fíaskó 20.00 The United States of Leland 22.00 North Country Átakanleg kvik- mynd sem tilnefnd var til tveggja Óskars- verðlauna. Námuverkakona fer í mál við námufyrirtæki á grunvelli kynjamisréttis. 00.05 Æon Flux 02.00 Kin 04.00 North Country 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá Katalóníu á Spáni þar sem sjöunda mót tímabilsins í MotoGP fer fram. 13.05 Professional Poker Tour (e) 14.35 Dr. Phil (e) 15.20 The Real Housewives of Orange County (e) 16.10 Age of Love (e) 17.00 America’s Next Top Model (e) 17.50 One Tree Hill (e) 18.40 The Office (e) 19.10 Snocross (10:12) Íslenskir snjó- sleðakappar í keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19.40 Top Gear (17:17) Vinsælasti bíla- þáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár- liði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Gra- der? Spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar úr skólabókum grunnskólabarna en svörin geta vafist fyrir fullorðnum. 21.30 Boston Legal (19:20) Bráðfynd- ið lögfræðidrama um skrautlega lögfræð- inga í Boston. Jerry Espenson ver fyrrver- andi kærustu sem er handtekin fyrir vændi; Shirley Schmidt og Carl Sack hjálpa konu sem fer í mál við kaþólsku kirkjuna fyrir að banna henni að verða prestur og valdamiklir menn vilja fá Denny Crane til að bjóða sig fram til forseta. 22.20 Brotherhood (9:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.50 Svalbarði (e) 00.50 Minding the Store (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar með börnunum og sýnir teiknimyndir með ís- lensku tali. 09.35 Krakkarnir í næsta húsi 09.55 Tommi og Jenni 10.20 Draugasögur Scooby-Doo (8:13) 10.45 Justice League Unlimited 11.10 Ginger segir frá 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America´s Got Talent (6:12) 15.05 Primeval (1:6) 16.05 Back To You (7:14) 16.30 The New Adventures of Old Christine (8:22) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Derren Brown - Hugarbrellur NÝTT Sjónhverfinga- og hugarbrellumeistar- inn Derren Brown heldur uppteknum hætti við að beita fórnarlömb sín ótrúlegum hug- arbrellum og sýna fram á að vegir hugans eru órannsakanlegir. Sjón er sögu ríkari. 19.40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk um lífshlaup þess og viðhorf. 20.15 Monk (8:16) Monk heldur áfram að aðstoða lögregluna við lausn sérkenni- legra sakamála. 21.00 Cold Case (18:18) Lily Rush og félagar rannsaka óupplýst sakamál. 21.45 The Riches (1:7) 22.30 Curb Your Enthusiasm (9:10) 23.00 Grey´s Anatomy (15:16) 23.45 Bones (10:15) 00.30 Mobile (2:4) 01.20 Ararat 03.10 Monk (7:16) 03.55 The Riches (1:7) 04.40 Cold Case (18:18) 05.25 Derren Brown 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HORFIR Á FRÆGUSTU SKÁLDSÖGU BRETA EINA FERÐINA ENN Gotnesk rómantík og rósrauðar kinnar 08.50 Landsbankadeildin 2008 Fylkir - Þróttur 10.40 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. 11.10 Formúla 1 2008 Útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn í Kanada. 12.45 Landsbankamörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð. 13.45 Landsbankadeildin 2008 Kefla- vík - KR. Bein útsending frá leik í Lands- bankadeild karla. 16.00 F1. Við rásmarkið Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 16.40 Formúla 1 - Kanada Bein útsend- ing frá Formúlu 1-kappakstrinum í Kanada. 19.15 Landsbankamörkin 2008 20.15 Landsbankadeildin 2008 Keflavík - KR 22.05 F1. Við endamarkið Fjallað um at- burði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. 22.50 Landsbankamörkin 2008 23.50 Ensku bikarmörkin 00.50 Boston - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik í úrslitarimmunni um NBA-meist- aratitilinn. 17.15 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM ásamt sérfræðingum. 17.45 Coca Cola-mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 18.15 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 18.45 PL Classic Matches Hápunkt- arnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 Bestu leikirnir 21.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM ásamt sérfræðingum. 21.30 10 Bestu Annar þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Guðna Bergsson og ferill hans skoðaður. 22.20 Bestu leikirnir 00.05 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM með sérfræðingum. > Charlize Theron Theron er líklegast þekktust fyrir að leika raðmorðingjann Aileen Wuornos í kvikmyndinni Monster en fyrir það hlaut hún hlaut Óskarsverðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki árið 2003. Stöð 2 bíó sýnir í kvöld tvær myndir þar sem Theron fer með aðalhlutverkið; það eru myndirnar North Country og Æon Flux. ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.