Fréttablaðið - 09.06.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.06.2008, Blaðsíða 42
18 9. júní 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Keep goin‘, Rocco! Fyrir- gefðu? Ég sagði bara að þú talaðir í spurningum. Ég skil ekki? Af hverju þú segir? Að ég tali í spurningum, ókei? Það stemmir ekki? Og ef það gerði það? Hvað er þá að spurn- ingum? Soffía, ég er ekki að gagnrýna þig, þetta var bara athuga- semd! Hefurðu þá athugað þennan? Eru sumir ekki of við- kvæmir? Þarftu að spyrja? Niður... og aðeins til vinstri... Niður... Fullkomið! Magar hafa gott minni. Stór fluga Gamalt nagbein Nei, niður... Brrmm lll. Af hv erju? Ohh hh.. .. Ég sé að þú átt barn á unglingsaldri. SmjörkakaAf hv erju Niður... Niður... Niður... Niður... Niður... Nýverið féll dómur í áhugaverðu máli í New York. Einn við- skiptamaður hafði sótt annan til saka fyrir líkamsárás, en sá ákærði slapp með skrekkinn og er nú hylltur sem hetja af fjöl- miðlum vestan hafs. Við- skiptamennirnir voru báðir stadd- ir í spinning-tíma í líkamsræktar- stöð og hegðaði annar sér heldur ófriðlega á meðan á tímanum stóð. Það rumdi í honum vegna líkam- lega álagsins sem fylgir hjólreið- unum og svo gerði hann illt verra með sífelldum framíköllum og hvatningarópum yfir hópinn. Hinn ákærði bað kennarann tvisvar um að þagga niður í manninnum, en þegar háværi viðskiptamaðurinn lét sér ekki segjast eftir átölur kennarans fór að lokum svo að hljóðláti viðskiptamaðurinn missti stjórn á skapi sínu og þaggaði niður í hinum með líkamsárás. Sá háværi höfðaði sem sagt mál gegn þeim hljóðláta, en réttarkerfið gaf honum aftur á lúðurinn, enda ein- sýnt að maður sem kann sig ekki í almannarými á litla samúð inni hjá nokkrum manni. Flestir hafa lent í því að vera fastir á nokkuð almennum stað, til að mynda í líkamsræktarstöð, í bíói, lyftu eða strætó, með ein- staklingi sem einfaldlega kann ekki að umgangast annað fólk. Rymjarinn er óvinsæll og það er bíótalarinn líka, svo ekki sé minnst á gangstéttaökumanninn. Allir þessir einstaklingar eiga það sam- eiginlegt að vera fullkomlega ómeðvitaðir um álit annarra á sér, sem er kannski eins gott þar sem flesta langar til að búa til úr þeim kattamat. Yfirleitt heldur fólk aftur af sér og lætur dónaskapinn yfir sig ganga. En sagan frá New York veitir langþreyttu kurteisu fólki vonarglætu um að hægt sé að ráða niðurlögum þessara slordóna almenningsrýmanna fyrir fullt og allt. Ekki að ofbeldi sé nokkurn tímann lausn á nokkru, svo sem ekki, en trúin á að hinn raunveru- legi brotaþoli geti, í það minnsta stundum, fengið uppreisn æru hefur eflst verulega. STUÐ MILLI STRÍÐA Almenningsergelsi VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR LÆTUR AÐRA FARA Í TAUGARNAR Á SÉR Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.