Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Borgarnes-kjöt. Kjötbúð Kaupfélagsins fékk í morgun nýja sendingu af reglulega ágætu dilkakjöti. Látið ekki dragast að kaupa það bezta. Látið oss sjá um að það alíra beztá verði á borðum yðar. Káupfelag Reykvíkinga Kjötbúðin Lagaveg 49. — Sími 728. I fjarveru minni gegnir herra bæjarfulltrúi Sig- urður Jónsson störfum borgarstjóra. Borgarstjórian i Reykj«vik, 12. sept. 1922. K. Zimsen. Xveðja til Ðraiipnis og skipshafnar ”/9- 22. t drottins nafni Draupair stefai á diúpið breiða til að veiða gefi brauð af græðis auði gjafarinn hæða, er alia fæðir. Ltti nafnið seimi safna að s'nu borði, eins og forðum. Af stafni Draupnis drjúpi heppai; drafnar leiðir nafnið greiði. G. H Ójarir Srikkja. Khöfn II. sept. Havas fréttastofa tllkynair, að Tyrkir hafi sezt &3 í borginni Smyra í Litlu Aduströnd, án þeis röð og regia hafi raskast. Hafa 30 þúl. Grikkir faliið, en 40 þús. hafa Tyrkir tekið höndum; þeir hafa eionig tekið afar-mikið her- fang. Sa ia|ica §| veghut Ganglshækknnin. Hin skyndi lega gengishækkun dönsku krón- nnnar hér f bankanum hafði stafað af miiskilningi, sem nú er búið að laga. Nýr flsknr er núlmjðg lítill á markaðinum um þessar mnndir, veldur þvf fisklleysi á ára og mótorbáta. í gærmorgua var þó á boðstólum smáfiskur er nokkrir fiskisalar héfðu fengið hjá togur unum er inn komu. Var fiskur þessi seidur á 20 og 25 aura pundið Iankaupsverð hjá einum fisksslanum var 10 kr. karfan (c. 80 pl) efdr þvf sem viðkomandi skipstjóri sagði. Annar skipstjóri mun hafa selt körfuna á 12 kr. Fiskileysi í bænum skapar útsölu- verðið; þá getur hin frjálsa sam- kepni notið sfnl Alþýðobranðgerðin byrjaðto f morgun að selja brauðvörur f gömiu búðinni sem nú er orðin ein sú itiersta og skemtilegasta brauðaölubúð I bænum. Dranpnir hgði út á fiskiveið- ar f gær. Skipstjóri á honum rú er Vaidimar Guðmundsson áður stýrimaður á Belgaum. ísskortnr er nú að verða fcér hjá ishúsunum. Geta sumir togar- anna ekki fengið eins mikið og þeir þutfa í .fyrstu ferðina Eeflavíkin, sem stundað hefir sfldveiðar frá Reykjarfirði, kom í nótt. Hafði aflað 4200 tunnur. Eári Solmonðarson kom f gær frá Englandi. Islenðingnrinn kom að norð- an til Hafnarfjarðar f gær, og með honum nokkuð af sfldveiða fóikl. Menja kom af veiðum f gær- morgun. Fór samdægurs með afl- ann til Esgt&nds. Egill Skallagrfmsson ogSaoni Sturluson, sem nýkoænir eru af sfldveiðum, hafa nú bæzt i hóp þeirra botnvörpunga er garðinn prýða. l Slys. Það sorglega slys hefir viljaðtil á mótorkútter >Björgvin<, að mann. tð nafni Þorgeir Stefáns son frá Eskihllð teér f bænurn, tók út og druknaði hann. Hann var ungur og efnflegur, BJó með for- Sjinannajélagar, sem eiga ógreidd árstiiiög sín, eru beðnir að greiða þau íyrir lok yfirsta&dandi septembermán. Gjóldum er veitt móttaka á afgr. Alþýðubl alla virka daga og hJá gjaldkeranum i Hildibr»ndt> húsi 7—9 síðdcgi*. Síð&stl. sunnudag taprðist f Grafarholtsheiði, d'ókk- rauður hestur, glófextur, — með hnakk og beisli, — mark: sýlt hægra, aljárnaður og harðviljugur töltari Finnacdi geri aðvart að Skrauthólum a Kjalarnesi eða Ný- lendugötu 15 f Reykjavik, gegn goðuin óniaéislaunuui. eldrum sfnum. Frétt þessi kom œeð skeytf, sem sent var frá Sigiufirði Ekki er getið f skeyt- inu á hvern hátt slys þetta hefir viíjaö til Mb. Svalan af Akranesi, kom að norðan af sfldveiðum, um helg- inn. Hafði sflað 3500 tunnur. Anstri kom af veiðum í morgun. Sirlns fór f gærkvöld vestur og norður um land til Noregs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.