Fréttablaðið - 11.06.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.06.2008, Blaðsíða 32
 11. JÚNÍ 2008 MIÐVIKUDAGUR16 ● fréttablaðið ● í sumarskapi Sorbet er vinsæll réttur í heitu löndunum enda einstaklega kaldur og frísklegur að borða. Gallinn við réttinn er sá að hann er mikið til gerður úr sykri og auk þess þarf að bíða lengi áður en hægt er að snæða hann. Hér er uppskrift að gómsætum sorbet sem leysir þessi vandamál, hann er fljótlegur að útbúa og einstaklega hollur. 500 g frosið mangó 250 g frosin hindber (eða önnur ber) 1 bakki af bláberjum 1 hrein lífræn jógúrt 1 msk. agave-sýróp (má sleppa) Öllu skellt í matvinnsluvél og hrært saman þar til blandan er orðin að mauki. Kókosmjöli og spæni úr 100 prósent dökku súkkulaði (raw cacao nibs) stráð yfir og rétturinn borinn fram strax. Í raun er hægt að hafa hvaða frosnu ávexti sem er í uppskriftinni. Til dæmis er gott að hafa frosinn ananas sem fæst meðal annars í Melabúðinni eða nýta banana sem orðnir eru gamlir og brúnir. Fljótlegur og ferskur Sorbet er sumarlegur eftirréttur sem kælir og hressir. NORDICPHOTOS/GETTY 1/2 límóna 1 1/2 tsk. hrásykur 3-5 skvettur af Angostura bitter (ætti að fást í næstu búð) klaki fyllt upp með sódavatni eða Sprite Aðferð: Hrásykur settur í glas. Niðurskor- inni límónu bætt út í ásamt kreistum lím- ónusafa. Angostura bitter bætt við í þrem- ur til fimm skvettum eftir smekk og þessu hrært saman þangað til sykurinn leysist upp. Glasið er síðan fyllt með klaka og hrært svo að innihaldið sitji ekki eftir á botninum. Fyllt upp með sódavatni eða Sprite. Skreytt með límónu, röri og jafnvel berjum. Ferskur en kryddaður sumardrykkur frá Hótel Holti Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Rafm.sláttuvélar Vandaðar vélar og öflugir mótorar Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Garðsláttuvélar Þýskar gæðasláttuvélar fyrir þá sem gera kröfur um gæði Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Vélorf Alvöru orf á góðu verði Hönnum og smíðum skóflu í öllum stærðum, á allar gerðir vinnuvéla. Frábært verð. Gerum verðtilboð. 100% HARDOX Tökum einnig að okkur viðgerðir á skóflum. Stál og Suða EHF • Stapahrauni 8. • 220. Hafnafjörður Simi: 5545454-6935454 • heimir@stalogsuda.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.