Fréttablaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 26
[ ]Bananar eru næringarríkir og saðsamir. Þeir eru líka svo handhægir að grípa í þegar hungrið sverfur að. Kaka sem minnir á spúandi eldfjall í byrjun afmælis- veislu er óneitanlega flott fyrir augað og á vel við á Íslandi. Ekki spillir að hún er bæði góð og einföld. Þorvaldur Borgar Hauksson bakari er yfirmaður í tertudeild Jóa Fel og ekki í nokkrum vandræðum með að snara fram flottri afmælistertu fyrir ævintýragjarna krakka. „Þetta er alvöru eldfjall, mikil ljósasýning í nokkrar sekúndur, smá reykur og spenna,“ segir Þorvald- ur hressilega. Sjálfur lumar hann á inniblysi til að tylla ofan á sína tertu en samkvæmt upplýsingum Partýbúðar- innar er hætt að flytja slíkt góss inn þannig að stjörnuljós verða að duga hjá þeim sem eftir vilja leika. Þorvaldur segir ekkert mál að búa tertuna til. „Þetta er góð súkkulaðiterta sem allar betri húsmæður og húsfeður geta gert,“ eru hans orð. Hann segir nauðsynlegt að baka hana daginn áður en hún er borin fram og helst skella henni í frost. gun@frettabladid.is Ævintýrakaka í afmælið Þorvaldur Borgar segir hvaða góða húsmóður eða húsföður sem er geta gert eldfjallatertuna góðu. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Súkkulaði er látið renna á náttúrulegan hátt niður nammiskreyttar hlíðarnar. Viðeig- andi er að koma hrauni fyrir við fjallsrætur. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.