Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 15. júní 2008 135 Bifvélavirkjar, Vélvirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana viðgerðum á vörubifreiðum og vinnuvélum. Vantar einnig mann vanan smur og olíuskiptum á smurbíl okkar. Við bjóðum uppá góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir réttu mennina. Frekari upplýsingar veitir Rakel Ragnarsdóttir í síma 414-9701 og rakel@melar.is eða verkstæðisformaður á verkstæði okkar að Dugguvogi 2. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu okkar www. hogth.is Verkstæði Heimirs og Þorgeirs að Dugguvogi 2 sinnir viðgerðum á tækjum félagsins ásamt því að sinna viðhaldi á fl ota GG fl uttninga. Heimir og Þorgeir ehf er vaxandi jarðvinnuverktaki sem býður upp á góða aðstöðu fyrir starfsmenn sína, og hefur það að stefnu að gera umhverfi starfs- manna aðlaðandi og fjölskylduvænt. Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 230 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar- og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Verkfræðingur Flugstoðir ohf. óska eftir að ráða starfsmann til að annast verkefnisstjórnun á þróunarstofu fyrirtækisins. Þróunarstofa heyrir undir forstjóra og annast verkefni fyrir rekstrarsvið Flugstoða. Starfssvið Starfi ð felst í stjórnun eða umsjón þróunarverkefna vegna uppbyggingar fl ugstjórnar- og upplýsingakerfa Flugstoða. Viðkomandi mun taka þátt í hvers konar greiningarverkefnum vegna stefnumótunar, áætlanagerða og innleiðingu nýrra aðferða. Auk þess felur starfi ð í sér þátttöku í alþjóðlegum rannsóknarverkefnum, einkum á sviði í fl ugleiðsögu. Um framtíðarstarf er að ræða sem býður upp á ýmsa möguleika. Hæfniskröfur Gerð er krafa um háskólapróf í verkfræði eða sambærilegum raunvísindagreinum. Framhaldsmenntun er æskileg og kostur ef viðkomandi hefur þekkingu og reynslu af verkefnastjórnun, hugbúnaðarþróun eða viðhaldi hugbúnaðarkerfa. Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur frumkvæði í starfi , ásamt góðum samskipta- og skipulagshæfi leikum. Boðið er upp á traust og gott starfsumhverfi , öfl ugt starfs- mannafélag og fyrirtaks vinnufélaga. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfi ð veita Hjalti Pálsson verkfræðingur á þróunarstofu og Ingunn Ólafsdóttir starfsmannastjóri í síma 424-4000. Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf., Reykjavíkurfl ugvelli, 101 Reykjavík, fyrir 24. júní 2008. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugstoða ohf., www.fl ugstodir.is Öllum umsóknum verður svarað. Verkstjóri Vegna aukinna umsvifa óskar Hollt & Gott ehf. eftir að ráða verkstjóra til starfa í vinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Hollt & Gott er sérhæfi r sig í fullvinnslu á grænmeti, ávöxtum og salladgerð. Umsóknir berist Hollt og Gott, Fosshálsi 1,110 Reykavík. Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Reynisson framleiðslustjóri í síma 575-6050. Grænmetisvinnsla Vélamenn Vegna aukinna verkefna óskar Heimir og Þorgeir hf. eftir að ráða vélamenn. Upplýsingar veitir Rakel Ragnarsdóttir í síma 414-9701 og rakel@melar.is Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.hogth.is Heimir og Þorgeir er ört vaxandi félag sem býður góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Heimir og Þorgeir ehf. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík sími. 414-9700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.