Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 15. júní 2008 157 Heilsuverndarstöðin veitir þjónustu á sviði heilsuverndar, vinnuverndar og heilbrigðisþjónustu. Hjá Heilsuverndarstöðinni starfar sterkt teymi færustu sérfræðinga á sínu sviði. Starfsmenn Heilsuverndarstöðvarinnar eru rúmlega 100 talsins; hjúkrunarfræðingar, læknar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar, sjúkraliðar, sjúkraflutningamenn, verkfræðingar, iðnaðarmenn og fleiri sérfræðingar. Stefna Heilsuverndarstöðvarinnar er að hafa jákvæð áhrif á lífsgæði fólks. Heilsa og velferð starfsmanna er höfð í fyrirrúmi. Sjá nánari upplýsingar á: www.heilsuverndarstodin.is Umsækjendur eru beðnir að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@heilsuverndarstodin.is, sakavottorðs er krafist. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2008. Upplýsingar um störfin veitir Björg Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, netfang: bjorgs@heilsuverndarstodin.is eða í síma 458 9000 / GSM 695 5919. Heilsuverndarstöðin, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, s. 458 9000 Hjúkrunarfræðingar Við leitum eftir fleiri frábærum hjúkrunarfræðingum! Við leitum að einstaklingum sem eru faglega framúrskarandi, sjálfstæðir, sveigjanlegir og með góða samskiptahæfileika. Á móti bjóðum við fjölbreytt verkefni og skemmtilegt samstarf. Möguleikarnir eru margir en þeir fela allir í sér góða tekjumöguleika fyrir gott fólk. Um er að ræða tímavinnu með möguleika á fastráðningu. Vinnuhlutfall og vinnutími sveigjanlegur. Lögð er áhersla á: Jákvætt viðhorf og áhugi Hæfileika í samskiptum og samvinnu Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Heiðarleika og faglegan metnað Sveigjanleika og aðlögunarhæfni Viðkomandi þarf að hafa íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Íslenskukunnátta áskilin. Litið er á það sem kost ef hjúkrunarfræðingar sem sækja um hafi til að bera fjölbreytta þekkingu í faginu. Æskilegt að viðkomandi sé faglega sjálfstæður, úrræðagóður og skapandi. Hjúkrunarfræðingar í o k k a r l i ð i ? Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Hjá Actavis starfa um 11 þúsund einstaklingar í 40 löndum sem eru reiðubúnir að taka áskorunum með það að markmiði að koma Actavis í fremstu röð samheitalyfjafyrirtækja. Actavis leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Actavis leitast við að ráða starfsfólk sem: • sýnir metnað í hverju því sem það innir af hendi • sýnir viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustulund • leggur áherslu á samvinnu, því í sameiningu komumst við lengra en við getum ein • ber virðingu fyrir auðlindum sínum og sýnir hagkvæmni í daglegum störfum • hefur nægan sveigjanleika til að geta gripið tækifærin sem því gefast • sýnir framsækni og lætur hlutina gerast Starf við lyfjablöndun Í starfinu felst: • Uppvigtun hráefna • Blöndun og frumvinnsla hráefna • Samsetning á vélum • Skjalfesting Hæfniskröfur: • Við leitum að einstaklingum sem búa yfir hæfni til að tileinka sér starfsemi á sérhæfðum vélbúnaði • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði er kostur • Iðnmenntun eða sambærileg menntun er æskileg Vinnutími: • Unnið er viku í senn á dag- og kvöldvöktum og sjöttu hverja viku á næturvöktum Vélamenn í pökkun Í starfinu felst: • Tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningar, breytingar og stillingar á pökkunarlínum • Uppkeyrsla á pökkunarlínum • Vélakeyrsla við kartona- og þynnupökkun • Skjalfesting Hæfniskröfur: • Iðnmenntun og/eða reynsla af vinnu við vélar er æskileg • Reynsla eða þekking úr sambærilegum iðnaði er kostur • Við leitum að einstaklingum sem búa yfir þjónustulund, samskiptahæfni, nákvæmni og þolinmæði Vinnutími: • Unnið er á þrískiptum vöktum, viku í senn á hverri vakt Actavis veitir starfsmönnum sínum árlega styrki til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks. Við höfum gott mötuneyti og öflugt starfsmannafélag auk þess sem ein af líkamsræktarstöðvum World Class er í húsakynnum Actavis að Dalshrauni 1. Nánari upplýsingar veita Arna Garðarsdóttir, agardarsdottir@actavis.is og Aðalheiður Rúnarsdóttir, adrunarsdottir@actavis.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 23. júní n.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.