Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 32
ATVINNA 15. júní 2008 SUNNUDAGUR168 Áhugaverður vinnustaður Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er áhugaverður vinnustaður með fjölbreytta starfsemi, sem samanstendur af heilsugæslustöð og sjúkradeild. Við stofnunina er öfl ug sjúkra- og iðjuþjálfun. Stöðugildi lækna eru fjögur og þar er námsstaða í heimilis- lækningum. Egilsstaðalæknishérað er víðáttumikið og dreifbýlt, en með stórt og vaxandi þéttbýli , Egilsstaði- Fellabæ. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupsstað er í klukkustundar akstursfjarlægð með góða þjónustu skurðlæknis, lyfl æknis og svæfi ngalæknis og þar er röntgendeild með sneiðmyndatæki. Afl eysingalæknir óskast Óskum eftir að ráða lækni í afl eysingar í ½ ár frá 1. sept 2008. Möguleiki á framlengingu. Um er að ræða 100% starf við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum. Laun skv. Kjarasamningum. Útvegum húsnæði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Frekari upplýsingar veita Óttar Ármannsson yfi rlæknir í síma 470 3000 eða ottar@hsa.is og Þórhallur Harðarson, fulltrúi forstjóra í síma 470 3000 eða thorhallur@hsa.is Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971 Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16 Starfsmenn óskast í alhliða blikk- og járnsmíðavinnu og einnig í galvanhúðun. Upplýsingar veitir Haraldur í s. 895 0072 ATVINNA Samkaup Úrval, Ísafi rði Starfsmaður í kjötdeild Samkaup Úrval, Ísafi rði óskar eftir starfsmanni í kjötdeild. Starfi ð felur m.a. í sér að sjá um kjötborð verslunarinnar. Tilvalið fyrir kjötiðnaðar eða matreiðslumenntað fólk. Ekki er gerð krafa um áður upptalda menntun en þekking og reynsla við meðhöndlun á fersku kjöt og fi ski er nauðsynleg. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 456-5460 og 861-4668 eða í netfang kristjank@samkaupurval.is Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftirfarandi störf. Matráður við nýjan leikskóla á Selfossi Nýr leikskóli verður opnaður við Norðurhóla 3 á Selfossi í ágúst 2008. Uppeldislegar áherslur byggjast á hugmyndafræði Loris Malaguzzi. Markmið í hugmyndum Malaguzzi er að hvetja börnin til þess að nota öll skilningarvit sín, málin sín hundrað og vinna markvisst að því að virkja skapandi og frumlega hugsun hjá börnum. Starfsaðferðir í leikskólanum miða að því að gera börnin að sjálfstæðum einstaklingum með frumkvæði og jákvætt viðhorf til sjálfra sín og annarra. Börnin eru hvött til að hjálpa sér sem mest sjálf og þarf því að gefa þeim nægan tíma til að leysa verkefni sem þau eru að fást við hverju sinni. Leikskólinn er 6 deilda. Nánari up- plýsingar gefur Helga Geirmundsdóttir leikskólastjóri í síma 482-1230. Um er að ræða 100% starf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla á sviði matreiðslu og rekstri eldhúsa. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og skipulagshæfni • Metnaður í starfi . Leikskóla- og sérkennara við Leikskólann Álfheima á Selfossi Leikskólinn Álfheimar auglýsir eftir leikskólakennurum og sérkennurum. Álfheimar er umhverfi svænn leikskóli sem fékk Grænfánann 12. júní 2008 til næstu 2ja ára. Gott félagslegt andrúmsloft er skapað í vel skipulögðu uppeldis- umhverfi þar sem börn og starfsfólk fá notið sín og tækifæri til að þroska eiginleika sína fordómalaust. Nánari upplýsin- gar um starfi ð gefur Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri, í síma 480-3240. Um er að ræða 100% störf Leikskólakennari við Leikskólann Árbæ Leikskólinn Árbær, Fossvegi 1, Selfossi auglýsir eftir leikskólakennurum. Árbær er heilsuleikskóli, aðaláhersla er lögð á hreyfi ngu og heilsu, umhverfi smennt og félagslega færni. Markmið leikskólans er fyrst og fremst að leggja áherslu á félagslega færni einstaklingsins. Hugmyndafræði leikskólans byggir á kenningum Howard Gardner og Daniel Goleman. Nánari upplýsingar um starfi ð gefur Sigríður Pálsdóttir, aðstoðarleik- skólastjóri í síma 4803252. Um er að ræða 100% starf Leikskólakennari við Hulduheima Selfossi Leikskólinn Hulduheimar auglýsir eftir leikskólakennara. Leikskólinn starfar í ljósi hugmyndafræði John Dewey. Grun- nhugmyndir uppeldisstefnu John Dewey byggjast á hug- myndum sem er lýst á einfaldan hátt í einkunnarorðunum að læra í athöfn og að læra af eigin reynslu. Kennsluaðferðir leikskólans byggja á Könnunaraðferðinni. Nánari upplýsingar veitir Eygló Aðalsteinsdóttir, leikskólastjóri í síma 480-3282. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastörf. Menntunar- og hæfniskröfur í framangreind kennarastörf • Leikskólakennaramenntun, • Reynsla af kennslu eða uppeldisstörfum æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og metnaður í starfi Ef ekki fást leikskólakennarar eða aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn til starfa er áhugasömum sem hafa hug á því að starfa með börnum bent á að sækja um starf í leikskólunum. Starfi ð hentar jafnt konum sem körlum. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélaga. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til Borgars Axelssonar, starfsmannastjóra, borgar@arborg.is að Austurvegi 2, 800 Selfoss fyrir 29. júní nk. merkt viðeigandi starfi . Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ráðhúsi Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.