Fréttablaðið - 16.06.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 16.06.2008, Blaðsíða 52
 16. júní 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. > Michael Douglas „Ég vil heldur horfa á íþróttaviðburði en kvik- myndir því endirinn er ekki eins fyrirsjáanlegur í íþróttum,“ hefur Douglas sagt. Hann leikur oftast stjórnmálamenn eða forstjóra stórra fyrir- tækja í kvikmyndum en í „The Sentinel“ sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld, leikur hann leyniþjónustumann. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Austurríkismanna og Þjóðverja á Evrópumóti landsliða í fótbolta. 20.45 Vinir í raun (In Case of Em- ergency) (1:13) Bandarísk þáttaröð um fjögur skólasystkini sem hittast aftur löngu seinna og styðja hvert annað í lífsins ólgu- sjó. Aðalhlutverk: David Arquette, Jonathan Silver man, Greg Germann, Kelly Hu, Lori Loughlin og Jackson Bond. 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Aðalhlutverk: Naveen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia og Maggie Grace. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Herstöðvarlíf (Army Wives)(8:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur her- manna sem búa saman í herstöð og leynd- armál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.50 EM í fótbolta 2008 Upptaka frá leik Pólverja og Króata. 01.30 Dagskrárlok 06.15 The Sentinel 08.00 Adventures of Shark Boy and L 10.00 The Battle of Shaker Heights 12.00 Thunderstruck 14.00 Adventures of Shark Boy and L 16.00 The Battle of Shaker Heights 18.00 Thunderstruck 20.00 The Sentinel Leyniþjónustumað- ur er ranglega sakaður um að skipuleggja banatilræði á Bandaríkjaforseta. 22.00 The Hurricane 00.20 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 02.00 The Singing Detective 04.00 The Hurricane 07.00 Landsbankadeildin 2008 Grindavík - Keflavík 08.55 Augusta Masters Masters mótið er eitt af risamótunum fjórum í golfi og óhætt er að segja að þar séu hefðirnar í há- vegum hafðar. Þetta er eina risamótið sem fer ávallt fram á sama velli, Augusta Nation- al, í Georgíu sem hannaður var af Bobby Jones. Sigurvegarar mótsins fá ævilangan þáttökurétt á mótinu auk græna jakkans. 09.55 US Open 2008 Útsending frá loka- degi US Open í golfi. 15.55 Landsbankadeildin 2008 Grindavík - Keflavík 17.45 NBA 2007/2008 - Finals games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik Breiðabliks og FH í Lands- bankadeild karla 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni eru skoðuð í þessum þætti. 23.00 King of Clubs - Ajax Amsterdam Vandaður þáttur sem fjallar sögu helstu stór- liða heims. 23.30 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - FH 01.20 Landsbankamörkin 2008 18.20 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 18.50 Bestu leikirnir Westham - Sunderland 20.30 PL Classic Matches Arsenal - Chelsea, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 21.30 Football Rivalries Boca Juniors v River Plate. Í þessum þætti er fjallað um ríg Boca Juniors og River Plate innan vall- ar sem utan. 22.25 Bestu leikirnir Westham - Sunderland 00.05 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.40 Vörutorg 15.40 Top Chef (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Jay Leno (e) 20.10 Kimora: Life in the Fab Lane - NÝTT Þáttaröð þar sem Kimora Lee Simm- ons stofnandi Baby Phat og Phat Farm hleypir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora vakti fyrst athygli sem fyrirsæta þegar hún var 14 ára á átti farsælan feril í módelbransanum. Það er aldrei lognmolla í kringum hana og auk þess að vera önnum kafin viðskiptakona er Kimora tveggja barna móðir og hefur í nógu að snúast. 21.00 Eureka (5:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 C.S.I. (16:17) Grissom og félagar hans rannsaka dularfullt dauðsfall leikkonu í vinsælum gamanþætti. Það eru margir sem eru grunaðir og þar á meðal er eiginmað- ur leikkonunnar, staðgengill hennar og allir handritshöfundar þáttarins sem voru búnir að fá nóg af stjörnustælum hennar. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Brotherhood (e) 00.30 C.S.I. 01.10 Girlfriends (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Camp Lazlo, Dexter´s Laboratory og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront (5.18)(e) 11.15 Wife Swap (9:10) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers (18:24) 13.55 Funky Monkey 15.30 Friends (16:24) 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.18 Louie 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (1:22) Skuldum vafinn vegna fjárhættuspila neyðist Hómer til að leyfa Feita-Tony að búa til klámmynd heima hjá sér. 19.55 Friends (23:24) Það er komið að því að Chandler og Monica gangi í það heil- aga en Chandler virðist vera að guggna á öllu saman. Joey er annars hugar þar sem hann fær tækifæri til að leika í kvikmynd. 20.20 Jamie Oliver - Australian Jamie Oliver heldur til Ástralíu til að kynna nýjustu þættina sína og Fifteen sem er nýjasta veit- ingarhúsið hans í Melbourne. Það verður fylgst með honum á sviði þar sem hann kokkar upp dýrindisrétti fyrir áhorfendur flyt- ur frumsamið lag. 21.10 Fallen: The Destiny 22.35 Missing (7:19) Þriðja þáttaröð. Bandaríska alríkislögreglan leitar að týndu fólki og Jess Mastrini er aðstoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. 23.20 Nine to Five 01.10 Shark (14:16) 01.55 Gemsar 03.20 Funky Monkey 04.50 Missing (7:19) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Myndbönd frá Popp TíVí 19.45 Breiðablik - FH BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.10 Kimora: Life in the Fab Lane NÝTT SKJÁREINN 20.20 Jamie Oliver - Austral- ian STÖÐ 2 20.45 Vinir í raun (In Case of Emergency) SJÓNVARPIÐ 22.00 Women‘s Murder Club STÖÐ 2 EXTRA Fyrir þó nokkru síðan skreið gamall maður niður af fjalli með tvær steintöflur í fanginu. Menn hafa gert því skóna að hann hafi misst aðrar tvær á leiðinni. Þær hafi innihaldið skýringar við frumritið. Það er ljóst að ef manngarmurinn hefði verið meiri bógur en raun bar vitni væri margt skýrara í huga nútímamannsins. Við hefðum mun fullkomnari viðmiðunarreglur til að fara eftir, sem myndu auðvelda okkur alla framgöngu og uppeldi blessaðra barnanna. Þessi vinna sem kallinn lagði á sig er allra góðra gjalda verð. Ég held að allir geti verið sammála um að sjötta boðorðið hefur til dæmis staðist tímans tönn. Þar virðist vera samhljómur með hinu veraldlega og geistlega. Boðorðið er skýrt og eftir því er farið. En hvað er málið með það sjöunda? Það er kominn tími til að endurskoða þessa reglu og gera hana mun strangari. Þegar tók að líða á leik Hollendinga og Frakka nú á dögunum var spennan orðin óbærileg. Þegar Frakkar minnkuðu muninn var sýnt að eitthvað sögulegt var í farvatninu. Hollendingar tóku miðju og skoruðu þriðja markið. Eða það var mér sagt því á þeim tíma var ég að horfa á pólskar auglýsingar! Ég sat sem lamaður í fyrstu. Síðan bölvaði ég á öllum tungumálum sem ég þekki. Síðan bað ég til guðs, hrækti á sjónvarpið og lofaði andskotanum að ég myndi elta uppi alla tæknimenn sem nokkurn tíman hafa unnið í sjónvarpi og svívirða allt þeirra fólk. Hundarnir þeirra yrðu ekki einu sinni undanþegnir. Þá var mér bent á að fjórtán mánaða gamall sonur minn var að leika sér með fjarstýringuna. Þvílíka óvirð- ingu hefur hann ekki sýnt mér áður. Ef boðorðið góða væri skýrara hefði ég ekki brugðist. Ég hefði lagt línurnar með afdráttarlausari hætti og sonur minn væri ekki þjófóttur. Ég hefði líka séð þriðja markið. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER AÐ REYNA AÐ HORFA Á FÓTBOLTA Þjófar skulu handhöggnir án undantekninga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.