Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 22
 17. JÚNÍ 2008 ÞRIÐJUDAGUR2 ● veiðifréttir LAUS SILUNGSLEYFI 17. JÚNÍ 2008 Ársvæði Mán. Lausir dagar; dagsetning Vesturland: Andakílsá Silungur Júní 19,21,23-25,29 2 st. 1-2 d. í senn Júlí 3,7,10-15,18,21-23,28-31 Gott hús á staðnum Ágúst 5-8,11-16,19-22,26-28,30,31 Svefnpláss f. 7 Sept 1,3-5,7-9,11-13,15-17,19-21,23-25,27-30 Norðurá - Flóðatangi Júní // Júlí 24-27 // 2,3,4,6-9,13-15,18,21-23,27-30 2. St. Veiðihús Ágúst 2,3,6-29 Grímsá Sjóbirtingur Okt 10 Ljárskógavötn í Dölum Júlí 1,28 Gott hús - Fjölskylduvænt Ágúst // Sept 5,6,17-22,28-31 // 2,3,12-14 Gufudalsá Júní // Júlí Uppselt // 10-13 4 st. Gott hús - Fjölskylduvænt Ágúst // Sept Uppselt // Uppselt Efri Haukadalsá Júní // Júlí 22,23,30 // Uppselt 2 st. seldar sam. Gott hús Ágúst // Sept Uppselt // Uppselt Hörðudalsá Júlí 1-11,14-17,21,23,26-31 3 st. - ágætt veiðihús Ágúst 3-8,11-14,17,18,21-28,31 Sept 2-7,21-26,29,30 Vatnsdalsá Ágúst 7-31 Vatnsfirði Sept. 1-14 Norðurland: Hjaltad.á & Kolka Júní // Júlí 22,23,26-28 // 6-12,15,16,20-23,27-31 4 st. - Ágætt hús Ágúst 3-6,10,11,19,20,24,25,31 Sept. 4-8,11-17,23-25 Grafará Júní // Júlí 23-26//1-10,13,14,17-18,21-24,29-31 2 st. / Veiðihús Ágúst // Sept 2,3,6,7,12,13,21,22,24,25,28-31 // 2-15 Laxá í Aðaldal - Hraun Júní 23 3 stangir Júlí // Ágúst 10-13,16-31 // 1-20,23-25 Laxá í Aðaldal - Múlatorfa Júní Uppselt 2 stangir Júlí // Ágúst 1,2,7-11,13-18,20-29 // 1-20,23-26 Laxá í Aðaldal - Staðartorfa Júní Uppselt 2 stangir Júlí // Ágúst 6-9,16-18,20,23-29 // 2-5,8-20,23-26 Laxá í Aðaldal - Presthvammur Júní 30 1 stöng Júlí // Ágúst 1,3,4,6,14-18,20-29//1-8,11-13,15,16,18-20,23-26 Litlá í Kelduhverfi Júní // Júlí 17-30 // 1-14,19-31 5 stangir Ágúst 1-16,23-31 Gisting möguleg í Keldunesi Sept // Okt 15-27 // 1-10 Suðurland: Baugstaðarós Júní Uppselt 2 st. / lítið veiðihús Júlí // Ágúst Uppselt // Uppselt Sept // Okt 2,3,15-19 // 1,2,5,13-20, Tungu-Bár Júní // Júlí 23-28 // 7-11,12,21-23,25-28 2 st. Ágúst 5-10,20,21,23-25 Sept // Okt 1-7,15-19,29,30 // 1-5,13-20, Volinn Júní // Júlí 23-26 // 7-10,13,21-26 2 st./ lítið veiðihús Ágúst 4,5,19,20, Sept // Okt 15-20 // 14-17 Sog - Þrastarlundur Júní // Júlí 20-30 // 1-18,20,21,23-30 2 stangir Ágúst // Sept 1-31 // 1-28 Sog Ásg. Silungasv. Júní // Júlí Uppselt // 1-4,5-31 3 stangir Ágúst // Sept 1-31 // 1-28 Tungufljót V-Skaf Vikur 27. júní - 4. júlí Silungur og sjóbirtingur Ágúst 1-31 Svefnrými fyrir 8. Sept // Okt 2-10 // Uppselt Eldvatnsbotnar Vikur 18.júlí - 24. júlí 2 st. / Gott hús Júlí // Ágúst 27-31 // 6-8 Sept // Okt Uppselt // 2-3 Grenlækur I og II Júní // Júlí 17-30 // 2-18 3 st. / 2d í senn Ágúst 9-14,17-31 Góð aðstaða Sept // Okt 2,3,6-30 // 2-20 Steinsmýrarvötn Júní // Júlí 14-23,30 // 2-7,12-17,20-31 4 stangir Ágúst 2-13,16-30 Frábær aðstaða Sept 1-4,7-10,13-16,21-24,29,30 Okt 1,2,4-10,13-17 Hörgsá Sept 2-6 2 stangir - lítið veiðihús Okt 6-9,14-20 j j á s júní/j 24-27/ á o j ágúst/s 5,6,17-2 ,28-31/ júní/j Uppselt/ ágúst/s Uppselt/ júní/j 2 ,2 ,30/ ágúst/s Uppselt/ j á s á s júní/j 2 ,23,26-28/ á sept. 4-8,11-17,23-25 júní/j ágúst/s 2,3,6,7,12,13,21,2 ,24,25,28-31/ j júlí/á 10-13,16-31/ j júlí/á 1,2,7-1 ,13-18,20-29/ j júlí/á 6-9,16-18,20,23-29/ j júlí/á júní/j 17-30/ á sept/o 15-27/ j júlí/á Uppselt/ s /okt 2,3,15-19/ júní/j 23-28/ á sept/okt 1-7,15-19,29,30/1-5,13-20, júní/j 23-26/ á s /okt 15-20/ júní/j 20-30/ ágúst/s 1-31/ júní/j Uppselt/ ágúst/s 1-31/ á sept/o 2-10/ Got hús júlí/á 27-31/ sept/okt Uppselt/2-3 júní/j 17-30/ á sept/o 2,3,6-30/ júní/j 14-2 ,30/ á s okt 1,2,4-10,13-17 s o Á undanförnum þremur árum hefur staðið yfir merkilegt átak af hálfu Stangaveiðifélags Reykjavíkur á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár sem miðar að því að draga úr netaveiði á vatnasvæðinu. Þegar stjórn SVFR ákvað að beita sér fyrir netaupptöku á Hvítár- Ölfusársvæðinu var markmiðið tvennt: Annars vegar að freista þess að glæða stangaveiðina, ekki síst í bergvatnsánum sem renna í Hvítá og Ölfusá. Hins vegar að hlífa stór- laxi sem talinn er í útrýmingar- hættu að mati sérfræðinga Veiði- málastofnunar. Árangurinn hefur verið eftir- tektarverður því náðst hafa samn- ingar við nokkra af helstu neta- bændum á svæðinu. Það er mat manna að með framtaki SVFR hafi náðst sá árangur að nú sé hætt að leggja net sem náðu um 2/3 hluta netaveiðinnar á Hvítár-Ölfus ár- svæðinu miðað við það sem var fyrir daga umræddra samninga. Framtíð þessa verkefnis er hins vegar nú í miklu uppnámi eftir að stjórn Fiskræktarsjóðs synjaði beiðni SVFR um áframhaldandi styrk vegna netauppkaupanna og þar með friðunar á stórlaxi á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár. Það er afar mikilvægt að verk- efninu verði fundinn farvegur til framtíðar. Segja má að SVFR hafi tekist að koma kyrrstöðu neta- veiðanna upp úr hjólfari liðinna áratuga og dregið vagninn fyrsta spölinn. Nú verða fleiri að koma að málinu og þoka því áfram Greinargerð stjórnar SVFR um netauppkaup á Hvítár-Ölfusár- svæðinu má lesa í heild sinni meðal annars á www.svfr.is og í nýjasta eintaki af Veiðimanninum sem kom út í vikunni. Netauppkaupasjóður SVFR Laxinn veiddur á stöng. Veitt af bát á Árnessvæðinu í Laxá í Aðaldal þar sem öllum laxi er sleppt. MYND/ÁRNI PÉTUR ● Ódýrari veiðileyfi – utanfélags- menn greiða 20% hærra verð en fé- lagsmenn fyrir veiðileyfin. ● Forgangur að mörgum góðum lax- og silungsveiðiám – félags- menn sækja um veiðileyfi áður en þau fara á almennan markað. ● Staðgreiðsluafsláttur af veiði- leyfum – 5% staðgreiðsluafsláttur af veiðileyfum í úthlutun. ● Veiðikortið með 20% afslætti kostar einungis kr. 4.000 fyrir fé- lagsmenn. ● Veiðileyfi í Elliðavatn með 20% afslætti. ● Veiðimaðurinn – 3 tölublöð á ári. ● Veiðifréttir – fréttabréf SVFR, 6-7 tölublöð á ári. ● Aðgangur að öflugu barnastarfi þar sem börnum og unglingum er m.a. boðið að veiða í Elliðaánum. ● Aðgangur að skemmtilegum fé- lagsskap veiðimanna. Hvers vegna að gerast félagi í SVFR? Fallegur lax úr Elliðaánum. MYND/JÓN ÞORSTEINN Það geta verið margar ástæður fyrir því að gerast félagi í Stanga- veiðifélagi Reykjavíkur. Í fyrsta lagi er þetta stærsta einstaka félag stangaveiðimanna á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Félagið er því stórt og öflugt og leggur áherslu á að útvega félagsmönnum sínum fjölbreytt veiðileyfi á sem hagstæðustu verði. Innan SVFR er einnig mikið félagsstarf. Á veturna eru haldin hnýtingakvöld þar sem komið er saman og flugur hnýttar, góð ráð gefin og skrafað um hver verður besta fluga næsta sumars. Einn- ig eru haldin skemmtikvöld yfir vetrarmánuðina, þá eru veiðisvæði kynnt með veiðistaðalýsingum og ýmislegt annað gert til gagns og gamans. Beinn ávinningur félagsmanna í SVFR er: Landssamband Stangaveiði félaga stendur fyrir árlegum Veiðidegi fjölskyldunnar 29. júní næst- komandi. Sem fyrr leggja veiði- félög og hinir ýmsu leigu takar til vatnasvæði sín þennan dag og gefst fólki kostur á að veiða á þeim án endurgjalds. Fjölskyldunni gefst þarna kjörið tækifæri til að veiða í fjöl- mörgum vötnum í boði leigutaka eða landeigenda. Það verða um þrjátíu vötn í boði á þessum degi. Sem dæmi um vötn hér í nágrenni Reykjavíkur má nefna vötn eins og Þingvallavatn, Kleifarvatn, Elliðavatn og Meðalfellsvatn. Landssamband Stangaveiði- félaga hefur gefið út sérstak- an kynningarbækling en þar má finna öll þau vatnasvæði sem í boði eru á veiðidegi fjölskyld- unnar. Við hvetjum alla til þess að hafa til veiðidótið og taka dag- inn frá. Kynningarbæklingurinn ligg- ur frammi víða um land en hann má einnig nálgast á heimasíðu SVFR, www.svfr.is. Veiðidagur fjölskyldunn- ar haldinn hinn 29. júní Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn 29. júní næstkomandi. MYND/GOLLI Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur 108 Reykjavík Skrifstofa: Háaleitisbraut 68 Sími: 568 6050 Netfang: svfr@svfr.is Heimasíða: www.svfr.is Ábyrgðarmaður: Páll Þór Ármann Ritstjóri: Haraldur Eiríksson Ritstjórnarfulltrúi SVFR: Þorsteinn Ólafs Umbrot og prentun: 365 og Ísafoldarprent- smiðja ehf.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.