Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.06.2008, Blaðsíða 44
 17. júní 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Girlfriends (e) 10.00 Dr. Phil (e) 16.00 Everybody Hates Chris (e) 16.30 Girlfriends Gamanþáttur um vin- konur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Jay Leno (e) 20.10 Kid Nation (9:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 40 krakkar á aldrinum 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. Þar búa krakk- arnir í 40 daga án afskipta fullorðinna. Deil- ur meðal krakkanna setja allt í uppnám í Bonanza og óvænt tilkynning á bæjarráðs- fundi kemur mörgum úr jafnvægi. 21.00 Age of Love (4:8) Bandarísk raun- veruleikasería. Mark Philippoussis er þrí- tug tennisstjarna frá Ástralíu sem er að leita að stóru ástinni. Í upphafi er piparsveinn- inn kynntur fyrir hópi kvenna. Það kemur honum í opna skjöldu þegar þær reynast allar vera á fimmtugsaldri. 21.50 The Real Housewives of Orange County (3:10) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkis- bubbasamfélagi í Kaliforníu. Áhorfendur fá að fylgjast með öllu sem gerist í lífi þeirra sem er langt frá því að vera fullkomið. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. (e) 00.20 Eureka (e) 01.10 C.S.I. 01.50 Girlfriends (e) 02.15 Vörutorg 03.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - FH. Útsending frá leik Breiða- bliks og FH í Landsbankadeild karla. 17.00 Kaupþings mótaröðin 2008 Sýnt frá öðru móti sumarsins á Kaupþings- mótaröðinni. 18.00 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - FH. Útsending frá leik Breiða- bliks og FH í Landsbankadeild karla. 19.50 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrif- in í umferðinni skoðuð í þessum magn- aða þætti. 20.50 Opna bandaríska mótið - US open Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 00.45 NBA-körfuboltinn - Úrslita- keppnin Bein útsending frá leik í úrslita- rimmunni um NBA-meistaratitilinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Dora the Explorer, Refurinn Pablo, Hlaupin, Sylvester and Tweety Mysterie, Kalli kanína og félagar, Camp Lazlo, Ginger segir frá, Dexter´s Laboratory og Shin Chan. 10.45 Bartok the Magnificent Teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Oprah 13.15 Homefront (6:18)(e) 14.05 Friends (17:24) 14.30 Michael Jackson: After the Verdict Heimildarmynd sem um hver afdrif Michael Jackson hafa orðið eftir að hann var sýknaður af ákæru fyrir kynferðisglæpi. 15.20 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 15.55 Wife Swap (10:10) 16.45 Barbershop 2: Back in Business Framhald gamanmyndarinnar vinsælu með Ice Cube, Cedric The Entertainer og Queen Latifah. 18.30 Fréttir 19.05 The Simpsons (2:22) Sautjánda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna. Lisa hættir að þora að sofa ein í sínu herbergi og fer að skríða upp í til mömmu og pabba á næturnar. 19.30 Friends (24:24) Lokaþáttur. Spurn- ing er hvort allt gangi upp hjá Monicu og Chandler en í síðasta þætti virtist Chandler vera að guggna á brúðkaupinu. 19.55 Moment of Truth (2:25) Nýr spurningaþáttur þar sem Þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara afar per- sónulegum spurningum um sjálfa sig. Háar peningaupphæðir eru í boði en það getur verið hægara sagt en gert að svara þegar maður er bundinn við lygamæli. 20.40 Bláu augun þín Upptaka frá tón- leikum til heiðurs Gunnars Þórðarsonar, Ólaf Hauk Símonarsonar og Ólafs Gauk. 21.25 Traveler (3:8) 22.10 60 minutes 22.55 How to Kill Your Neighbor´s Dog Dramatísk gamanmynd með Kenneth Branagh og Robin Wright Penn í aðalhlut- verkum. 00.40 ReGenesis (1:13) 01.25 Big Love (7:12) 02.20 The Little Richard Story 03.45 Barbershop 2. Back in Buisness 05.30 The Simpsons (2:22) 05.55 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Morgunstundin okkar Bú!, Ávaxtakarfan, Friðþjófur forvitni, Hopp og hí Sesamí, Trillurnar og Gæludýr úr geimnum. 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli Bein útsending. Forsætisráðherra flytur ávarp. 11.20 Leiftrið bjarta (1:2) (e) 12.10 Leiftrið bjarta (2:2) (e) 12.55 Þráinn (e) 13.40 Þjóðin og þýðingarnar (e) 14.10 Tónleikar á Menningarnótt (e) 15.55 „Ég er nefnilega svo aldeilis yfir- gengilega magnaður að lifa“ (e) 16.45 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna í fótbolta. 17.05 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild karla í fótbolta. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Frakka og Ítala. Leikur Hollend- inga og Rúmena er sýndur á RÚV plús. 20.45 Fréttayfirlit 20.50 Ávarp forsætisráðherra 21.10 Sniglabandið - Beztu sætin Upptaka frá tónleikum í Borgarleikhúsinu. 22.05 EM 2008 - Samantekt 22.35 EM í fótbolta 2008 Upptaka frá leik Hollands og Rúmeniu. 00.15 Jane Eyre 01.05 Dagskrárlok EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri 06.20 Zathura: A Space Adventure 08.00 Guess Who 10.00 Lake House 12.00 Tenacious D in The Pick of Destiny 14.00 Zathura: A Space Adventure 16.00 Guess Who 18.00 Lake House 20.00 Tenacious D in The Pick of Destiny 22.00 Hide and Seek Spennudrama með Robert De Niro í aðalhlutverki. 00.00 Syriana 02.05 Lawnmower Man 04.00 Hide and Seek Heldur var það nú undarleg samsuða sjónvarpsþátta- greina sem Stöð 2 bauð áhorfendum sínum upp á á sunnudagskvöldið. Þá fór í loftið fyrsti þátturinn af Morðklúbbi kvenna, bandarískri framleiðslu sem sam- einar harðsvíraða lögguþáttinn ástleitna konuþættinum. Skemmst er frá því að segja að þessi blanda lofar ekki góðu. Þættirnir segja okkur frá ævintýrum fjögurra kvenna sem allar koma á einhvern hátt að morðrannsóknum. Jafnframt býðst áhorfendum að skyggnast inn í einkalíf þeirra; ein er gift fötluðum manni og á einhverja glás af krökkum. Önnur er fráskilin og bitur, sú þriðja er haldin skuldbindingafælni og sú fjórða er njörður sem á sér ekkert einkalíf. Morðfórnarlambið í fyrsta þættinum var kona sem hafði einbeitt sér að framanum og átti því engan að. Dapurleg örlög þessarar vinnuglöðu konu leiddu kvenhetjurn- ar fjórar til vangaveltna um stöðu eigin einkalífs og varð morð- rannsóknin að eins konar bakgrunni á meðan. Kynnt var til sögunnar gamalt, óleyst morðmál sem virðist ætla að verða efniviður í langloku mikla sem mun teygja sig yfir þáttaröðina, allt til síðasta blóðdropa. Tók svo steininn úr þegar fyrrverandi eiginmaður fráskildu píunnar var ráðinn til starfa sem yfirmaður hennar og kom í ljós að hann er kominn með nýja dömu upp á arminn. Ljóst er að tilfinningauppgjör er í uppsiglingu hjá hjónunum fyrrverandi, en þó ekki fyrr en eftir dúk og disk. Fyrst þurfa þau væntanlega að kyssast og játa fyrir hvort öðru að gamla aðdráttaraflið er enn til staðar. Það hefur oft gefið góða raun að blanda saman sjón- varpsgreinum og skapa þannig eitthvað nýtt. Sumar blöndur virka vel, til að mynda fréttaskýringar og grín, en aðrar missa marks. Vel má vera að Morðklúbbur kvenna rétti úr kútnum og reynist hin besta skemmtun þegar upp er staðið, en ekki var fyrsti þátturinn spennandi. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS Þ0RMÓÐSDÓTTIR HORFIR Á KONUR RANNSAKA MORÐ Tilfinningauppgjör í uppsiglingu 16.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð. 16.30 Football Icon Enskur raunveru- leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn keppa um eitt sæti í herbúðum Englands- meistara Chelsea. 17.25 Bestu bikarmörkin Enska bikar- keppnin á sér langa sögu. Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós og glæsileg tilþrif og mörk hafa yljað knattspyrnuáhugamönnum. 18.20 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 18.50 Bestu leikirnir Reading - Liver- pool. 20.30 PL Classic Matches Man. Un- ited - Chelsea, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.00 EM 4 4 2 21.30 10 Bestu - Rúnar Kristinsson Fjórði þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Bestu leikirnir Reading - Liverpool 00.00 EM 4 4 2 00.30 Champions of the World > Robert De Niro „Eitt af því besta við að vera leikari er að fá tækifæri til að lifa lífi annarra án þess að þurfa að takast á við afleið- ingarnar.“ De Niro leikur í myndinni „Hide and Seek“ sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 19.55 Moment of Truth STÖÐ 2 20.10 Kid Nation SKJÁREINN 20.30 Entourage STÖÐ 2 EXTRA 21.10 Sniglabandið SJÓNVARPIÐ 00.45 Úrslitakeppni NBA BEINT STÖÐ 2 SPORT 67% landsmanna undir fertugu hlusta á FM957 Capacent Þrjár góðar ástæður til að vakna klukkan sjö á morgnana... www.fm957.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.