Fréttablaðið - 19.06.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.06.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Ingibjörg Iris Dager vekur athygli hvert sem hún fer fyrir ægifagurt hár sem nær niður fyrir hné. Iris, sem var að ljúka skólagöngu sinni í Hagaskóla og er á leið í MH í haust, hefur ekki farið í i i klippingu síðan hú Iris segir fólk sýna hárinu athygli og spyr það gjarnan hvað hún hafi safnað lengi og hvernig hú meðhöndli hárið. Hún segist fifléttu É Hár sem tekið er eftir Ingibjörg Iris, eða Iris eins og hún er kölluð, hefur ekki farið í eigin-lega klippingu síðan hún var tveggja ára. FRÉTTAB LAÐ IÐ /ARN ÞÓ R LITLIR OG ÞÆGILEGIRÍsskápar í minni kantinum geta komið sér vel í sumar-bústaðnum þar sem plássið er af skornum skammti. HEIMILI 2 ALLIR LITIR LEYFÐIRSundbolir og bikiní sumra tískuhönnuða hylja nú meira en sundföt hafa gert síðustu ár og alls konar mynstur þykja flott í sólinni. TÍSKA 4 hafnarfjörður 100 ára FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2008 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 19. júní 2008 — 165. tölublað — 8. árgangur STYRKTU ÁTAKIÐ! Við höfum opnað fyrir söfnunar- númerin Bein útsending á föstu- daginn á SkjáEinum 903 1000 903 3000 903 5000 hjól Þú færð Shimano í næstu sportvöruverslun 26 79 / IG 03 Baldursnesi 6 Akureyri 0501414imíS Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 Heilsunuddpottar Veðurfræðing- ur í upphlut Kristín Hermanns- dóttir skartaði glæsilegum upphlut í kvöldfréttum á RÚV hinn 17. júní. FÓLK 58 INGIBJÖRG IRIS DAGER Býst ekki við því að stytta hárið í bráð tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS HAFNARFJÖRÐUR Vel heppnuð afmælishátíð Sérblað um 100 ára afmæli Hafnarfjarðar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Stöðugur vöxtur Árbæjarþrek fagnar tíu ára afmæli. TÍMAMÓT 36 BJART SUNNAN OG VESTAN Í dag verða norðaustan 3-10 m/s, hvassast við suðausturströndina. Rigning eða skúrir austan til en bjart veður á landinu sunnan- og vestanverðu. Hiti 5-13 stig. VEÐUR 4 4 6 10 12 12 FÓLK Vinsældir heimavíngerðar aukast þegar kreppuástand myndast í þjóðfélaginu. „Það segir sig bara sjálft að fólk fer að leita leiða til að spara, og það er eiginlega samasemmerki á milli þess að það kreppi að og að fólk fari í þetta,“ segir Magnús Axelsson, rekstrarstjóri Ámunnar. Starfsfólk þar hefur orðið vart við aukna sölu á því sem þarf til víngerðar. Magnús segir gæði heimagerðs víns hafa aukist upp á síðkastið, sem sé önnur skýring á vaxandi vinsældum þess. „Þetta er orðið miklu fágaðra og betra en það var,“ segir hann. „Fólk hræðist þetta dálítið af því að það heldur að þetta sé mikið vesen. Það er það alls ekki.“ - sun / sjá síðu 58 Fleiri spreyta sig á víngerð: Vinsældir auk- ast í kreppunni Megas seldi lag til Toyota Í fyrsta sinn ómar lag Megasar nú undir auglýsingu. FÓLK 58 VIÐSKIPTI „Áhættufælni gætir nú á innlendum gjaldeyrismarkaði og menn eru ófúsir að taka stöðu með krónunni,“ segir Ragnhildur Jóns- dóttir, hagfræðingur hjá Grein- ingu Glitnis. Krónan féll um 3,8 prósent í gær. Gengið féll um 2,2 prósent fram eftir degi en tók verulegan kipp niður á við þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Gengisvísitalan endaði í 164,5 stigum og hefur krónan ekki verið veikari síðan Seðlabankinn tók upp verðbólgumarkmið árið 2001. Þá hefur gengi evru aldrei verið hærra. Þróunin í gær var í litlu samræmi við aðra hávaxtamynt. Ragnhildur segir nokkra þætti liggja að baki veikingu krónunnar nú. Skuldatryggingaálag bank- anna hafi hækkað frá mánaðamót- um, sem endurspegli aukna áhættufælni fjárfesta. Þá bíði fjárfestar átekta eftir því hvort og hvenær stjórnvöld nýti sér heimild til lántöku upp á samtals 500 millj- arða króna sem Alþingi samþykkti fyrir sumarfrí. „Það er einfald- lega lítil stemning á markaðnum,“ segir hún. Seðlabankinn greip til neyðar- úrræða þegar gengi krónunnar snerti 158 stiga múrinn um síð- ustu páska og hækkaði stýrivexti um 50 punkta í 15,5 prósent á sér- stökum vaxtaákvörðunardegi. Þeir hafa staðið óbreyttir síðan þá. - jab Krónan fellur meðan fælnir fjárfestar bíða átekta eftir aðgerðum stjórnvalda: Krónan ekki veikari í sjö ár TRÚÐUR Á MIÐJU TÚNI Blessuð börnin hennar Reykjavíkur fylgdust opinmynnt með trúð Brúðubílsins þar sem hann sýndi listir sínar á Klambratúninu í gær. Bjart var yfir og sólskin en ertnar vindgusur skammt undan. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR NEYTENDUR Sala bensíns og olíu hefur dregist saman á Íslandi frá því í vor. „Samdrátturinn er á bilinu tvo til fjögur prósent frá því við byrjuðum að merkja minnkandi sölu í apríl,“ segir Hermann Guðjónsson, forstjóri N1. Að sögn Jóns Halldórssonar, framkvæmda- stjóra sölusviðs Olís, hafa starfsmenn þar ekki enn orðið varir við breytingar á seldu magni eldsneytis en búast þó við að senn dragi til tíðinda. „Okkar nýjasta spá fyrir næstu vikur og mánuði er sú að það verði einhver samdráttur í eldsneytissölu,“ segir Jón, sem kveður almenning hins vegar þegar hafa breytt neyslumynstrinu. „Fólk fer meira í sjálfsafgreiðslu og yfir í mannlausu stöðvarnar.“ Eldsneytisverð hækkaði í gær. Verð á bensínlítranum er 178,4 krónur og 173,4 í sjálfsafgreiðslu hjá olíufélögunum að Atlantsolíu undanskilinni. Þar kostar lítrinn nú 168,7 krónur í sjálfsafgreiðslu. Jón telur erfitt að spá fyrir um framhaldið á erlendum mörkuðum. Eins og Hermann telur hann þó mikilvægt að draga úr áhrifum spákaupmanna. Hermann segir tvennt þurfa til að lækka olíuverð. „Annað er samdráttur í neyslu vegna þess að fólk láti ekki bjóða sér hvað sem er heldur fari að leita annarra leiða. Hins vegar er aukin framleiðsla.“ Jón segir svo virðast sem Íslendingar séu loks að taka við sér. „Maður heyrir frá almenningi að fólk sé jafnvel búið að leggja öðrum heimilis- bílnum og að minna verði um ferðalög innanlands en oft áður.“ Hermann segir mesta sparnaðinn nást með því að minnka notkunina. „Menn geta sparað með því sækja tvær eða fimm krónur í afslátt en með hverjum lítra sem menn spara í akstri spara þeir 170 krónur.“ - gar Minna keypt af bensíni og olíu með hækkandi verði Talsmenn olíufélaganna spá minni eldsneytissölu vegna hækkandi olíuverðs. Íslendingar séu að breyta neyslumynstrinu og jafnvel leggja öðrum heimilisbílnum. Forstjóri N1 ráðleggur minni notkun. MAGNÚS AXELSSON HK sló ÍA út úr bikarnum Raunir Skaga- manna í fótbolt- anum halda áfram. ÍÞRÓTTIR 52 VEÐRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.