Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 12
12 20. júní 2008 FÖSTUDAGUR Urð og grjót - Upp í mót ... HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 42 81 3 06 /0 8 Meindl Colarado lady Nubuk leður. Gore Tex vatnsvörn. Multigriff sóli. Þyngd: 750 g (stærð 42). Einnig til í herraútfærslu. Tilboð21.990kr. Verð áður 25.990 kr. Meindl Borneo Nubuk leður. Gore Tex vatnsvörn. Multigriff sóli. Þyngd: 750 g (stærð 42). Einnig til í herraútfærslu. Tilboð24.990kr. Verð áður 28.990 kr. Meindl Island Pro GTX „Einn sá allra besti“. Heil tunga og vandaður frágangur. Ótrúlega léttir! Þyngd: 830 g (stærð 42). GTX vatnsvörn. MFS fóður lagar sig að fætinum. Vibram veltisóli með fjöðrun. Sérlega góður stuðningur við ökklann. Einnig fáanlegir í dömustærðum, bláir. Tilboð28.990kr. Verð áður 33.990 kr. REYKJAVÍKURBORG Meirihlutinn í borgarráði ákvað í gær að ekkert yrði að sinni af áður ákveðinni sölu lóðar við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri. Framkvæmda- og eignaráð borgarinnar staðfesti fyrir nokkru sölu byggingarréttar á Sturlugötu 10 til eiganda húss Íslenskrar erfðagreiningar, S8 ehf., fyrir 260 milljónir króna. Töldu bæði borgar- yfirvöld og forsvarsmenn S8 að félagið ætti rétt á lóðinni sam- kvæmt fyrirheiti sem gefið var þegar hús Íslenskrar erfðagrein- ingar (ÍE) var byggt um aldamótin. Þessu mótmælti Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, hins vegar harðlega. Sagðist hann telja að lóðarréttur- inn hefði ekki fylgt með í kaupun- um þegar ÍE seldi núverandi bygg- ingu á sínum tíma. Hótaði ÍE Reykjavíkurborg lögsókn ef af viðskiptunum yrði. Sala byggingarréttar á lóðinni hefur nú um nokkurra vikna skeið verið óafgreidd í borgarstjórn og borgarráði. Í gær tók meirihlutinn loks af skarið: „Í ljósi þess að framtíðarskipu- lag svæðisins liggur ekki fyrir, sem og þess að afar ólíkar skoðanir eru uppi um framtíðarnotkun þess og þeirrar 7000 fermetra lóðar í eigu Reykjavíkurborgar, sem hér um ræðir, verður að telja ótíma- bært að úthluta byggingarétti á lóðinni nú. Er því lagt til að borg- arráð staðfesti ekki fyrirliggjandi samkomulag að svo komnu máli,“ segir í tillögu sem staðfest var með atkvæðum fulltrúa meirihlut- ans og Bjarkar Vilhelmsdóttur úr Samfylkingu. Björk benti á að Samfylkingin hefði áður verið andvíg sölunni og kvaðst fagna því að meirihlutinn hefði snúið við blaðinu. Jafnframt stóð Björk að bókun með borgar- ráðsfulltrúum Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem sátu hjá við afgreiðslu málsins. Segir þar að allt frá því að Framkvæmda- og eignaráð hafi samþykkt samning- inn við S8 þann 17. mars síðastlið- inn hafi ný gögn verið að berast frá hagsmunaaðilum: „Síðan þá hefur meirihlutinn ekki getað komist að niðurstöðu í málinu heldur farið í ótal hringi í hinum ýmsu nefndum og ráðum borgarinnar. Flaustursleg vinnu- brögð af hálfu meirihlutans eru svo sem ekkert nýmæli, en óásættan leg engu að síður.” gar@frettabladid.is Salan á Sturlu- götu stöðvuð Meirihlutinn í borgarstjórn stöðvaði söluna á Sturlu- götu 10 við hlið Íslenskrar erfðagreiningar. Ástæðan er skortur á framtíðarskipulagi Vatnsmýrarinnar. LÓÐIN Á STURLUGÖTU Tekist hefur verið á um sjö þúsund fermetra byggingarlóð við hlið byggingarinnar sem hýsir Íslenska erfðagreiningu í Vatnsmýri. Þar er nú hverfis- bækistöð borgarinnar sem ætlað var að víkja. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.