Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 29
[ ] Mikið verður um að vera í Viðey á sunnudaginn þegar hin árlega Viðeyjarhátíð verður haldin. „Þetta verður vegleg fjölskyldu- hátíð sem haldin verður sunnu- daginn 22. júní og nær því nán- ast inn í Jónsmessuna sem er á þriðjudaginn. Þetta er árleg hátíð sem var alltaf haldin í ágúst en við ákváðum að færa hana fram að Jónsmessu þar sem þá er svo hlýtt og yndis- legt,“ segir Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir en hún og Sonja Bent hafa haft veg og vanda af því að skipuleggja hátíðina. „Séra Þorvaldur kemur frá Dómkirkjunni en við ætlum að hefja daginn klukkan tvö með messu í Viðeyjarkirkju. Eftir messu tekur við fjölbreytt dag- skrá þar sem verður meðal ann- ars hlaupið hið árlega Skúlaskeið sem er víðavangshlaup um eyna og er það tilvalin upphitun fyrir Reykjavíkurmaraþonið,“ segir Guðlaug kímin. Aðrir dagskrár- liðir eru til dæmis flugdreka- gerð, strandveiði, gamaldags víðavangs leikir, lygasöguganga með Hjálmari Hjálmarssyni og Gunni Helga og Jói G ætla að skemmta börnunum. „Síðan verður boðið upp á mjög fínan matseðil í Viðeyjar- stofu í tilefni af hátíðinni og hægt verður að grilla í Naustinu. Þar verður mjög mikil fjölskyldustemning og fjör á bænum. Þjóð dansafélagið verð- ur með sýningu og kennslu og hin stórkostlega hljómsveit Neistar leikur fyrir dansi með Andreu Gylfadóttur og Ragga Bjarna í fararbroddi,“ segir Guð- laug spennt og bætir við að þau hafi slegið svo rækilega í gegn á síðustu Viðeyjarhátíð að ekki hafi verið um annað að ræða en að fá þau aftur. „Í fyrra áttu þau bara að vera í fjörutíu mínútur en þau voru í þrjá tíma,“ útskýrir Guðlaug ánægð. Hátíðin verður fram eftir kvöldi og vonast þær stöllur, Guðlaug og Sonja, til að sjá sem flesta á þessari viðamiklu hátíð. Nánari dagskrá má nálgast á netsíðunni www.videy.com. hrefna@frettabladid.is Ævintýri á Jónsmessu Sonja og Guðlaug hlakka svo sannarlega til helgarinnar en þá verður Viðeyjarhátíð haldin og hafa þær skipulagt fjölbreytta fjölskyldudagskrá. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Sam- verustundir með fjölskyldunni ættu að vera sem flestar. Virku dagarnir fara í vinnu, því er um að gera að nýta helgarnar og gera eitthvað skemmtilegt. Ferðaval ehf. leggur áherslu á að vera með litla yfirbyggingu sem gerir okkur kleyft að bjóða betri verð sem samræmist ríkri áherslu á frábæra þjónustu við viðskiptavini okkar. Verið hjartanlega velkomin, starfsfólk Ferðavals ehf. Nýtið ykkur þessi frábæru tilboð í byrjun sumars! Tilboðsverð gilda til og með 27. júní. Opið 10 - 20 virka daga laugardaga og sunnudaga 12 - 17 Eigum einnig úrval af notuðum vögnum á mikið lækkuðu verði Tilboð þessi gilda ekki með öðrum tilboðum. VÍNSKÁPAR Tilboð 39.990 kr 50 % AFSLÁTTUR Ne tv er slu n ish us id. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.