Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 50
12 Laugardagana 21. og 28. júní kl. 14.30 verður BMX sýning á Víðistaðatúni. Thomas Hansen fyrrum heimsmeistari í BMX hjólakeppnisgrein verður seinni laugardaginn og íslenskir BMX áhugamenn sýna listir sínar. BMX hjólaíþrótt fl okkast undir svokallað jaðarsport og líkist mest brettaíþróttum (skateboarding) þó að BMX hjól séu auðvitað talsvert ólík brettum í útliti.Daninn, Thomas Hansen varð heims- meistari í BMX hjólakeppnisgreininni þegar hann var 21 árs. Líf hans breyttist mikið þegar hann fékk að upplifa að Guð er raunverulegur, eftir það snerist líf hans um eitthvað stærra og draumar hans tóku að rætast. Thomas ferðast nú um heiminn með „GX International“ sem setur upp sýningar og segir frá trú sinni og upplifun. „GX International“ er hópur af ungu fólki alls staðar að úr heiminum með mis- munandi bakgrunn en eiga það þó sameigin- legt að stunda jaðaríþrótt og trúa á Jesú Krist. BMX samband Íslands er 10-15 manna hópur af áhugasömum BMX hjólaköppum. Þeir munu ásamt Thomasi sýna listir sínar á Gospelhátíðinni. Hópurinn spannar allt frá 14 ára guttum upp í 30 ára aldursforseta. Þeir hittast daglega ef veður leyfi r og hjóla saman. Það er mikið sjónarspil að fylgjast með þeim og ætti enginn að missa af þessu. Á sama tíma og BMX sýningin verður, spila hljóm- sveitirnar Jack London og Fantastic undir. Ekki láta þig vanta á þennan skemmtilega viðburð! THOMAS HANSEN Sigurður Ingimarsson eða Siggi kapteinn, eins og hann er stundum kallaður er söngvari og hljóðfæra- leikari sem hefur verið mikið í Gospel tónlist. Hann hefur komið fram á hinum ýmsu stórtónleikum í Noregi og einnig í sjónvarpi þar. Hann tók þátt í sjónvarpsþættinum X factor á stöð 2 og fór í úrslitakeppnina þar. Sigurður er forstöðumaður í Hjálpræðishernum á Akureyri. SIGGI KAPTEINN R E S T A U R A N T VÍÐISTAÐATÚN VÍÐISTAÐAKIRKJA VÍÐISTAÐASKÓLI TJALDSVÆÐI Tennis Leiktæki BMX sýning Fótboltavöllur Tónleikar Matar- og kaffi sala ABC THORSPLAN HELLISGERÐI 23. júní 20.-29. júní RE YK JA V ÍK U RV EG U R JAÐARSPORT ER VIÐ GAMLA SLIPP Leiktæki 20.-29. júní GOSPELHÁTÍÐ 10 DAGAR HAFNARFJÖRÐUR 100 ÁRA YFIRLITSKORT HÖFNIN Jónsmessa íSJÁ DAGSKRÁ BLS. 3-5 n Hafnarfj örður 100 ára Hátíðin er haldin á 100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfj arðar og er hluti af afmælishátíð bæjarins. Von okkar er að sem fl estir landsmenn heimsæki eða taki þátt í þessari fj ölskylduhátíð og kynnist fj ölbreytileikanum í Gospeltónlist ásamt almennu kirkjulegu starfi . nDagskrá Þessi hátíð sem hefur einnig verið kynnt sem „Gospel festival“ er sú eina sinnar tegundar á Íslandi en Gospel- hátíðir eru vel þekktar erlendis. Fjölbreytt dagskrá verður fyrir allan aldur en dagskráin verður þéttust um helgarnar en léttari á virkum dögum. Mikið er lagt í að hafa hátíðina sem fj ölbreyttasta og að hátíðin höfði til allrar fj ölskyldunnar. Hundruðir listamanna eru með í dagskránni svo allir ættu að fi nna eitthvað við sitt hæfi . Á hátíðinni munu koma fram margir helstu Gospel tónlistarmenn Íslands og fj öldi erlendra listamanna. Létt tónlist verður oftast inni í Víðistaðakirkju til stuðnings ABC en Gospel, popp, rokk, dans og drama ásamt alls kyns sýningum verður á sviði á mótssvæðinu. Um helgar verður boðið upp á gott krakka- og unglingastarf. n Styrktartónleikar í 10 daga Á hverju kvöldi er ákveðið málefni kynnt og fólk hvatt til að hringja í 900 númer og leggja félagskapnum lið með fj árhæðum sem renna óskipt til þeirra sem er verið að styrkja. Þau málefni sem á að leggja lið eru td. ABC hjálparstarf, Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, Langveik börn Umhyggju, MND félagið og Hjálparstarf í Grænlandi. n Líf og fj ör fyrir allan aldur! Á svæðinu verða settar upp BMX- sýningar með lifandi tónlist undir. Þarna er einnig tennisvöllur, fótboltavöllur, leiksvæði fyrir börnin, leiktæki og gott krakkastarf sem kirkjurnar sjá um. Hægt verður að setjast niður og fá sér kaffi og meðlæti og ágætis matsala verður á svæðinu. Hægt er að tjalda á svæðinu gegn vægu gjaldi á vegum Skátanna. Góð gæsla. n Fjölskylduhátíð fyrir alla landsmenn. Gospel er fyrir alla fj ölskylduna, ekkert ofbeldi er í textunum heldur einungis það sem er jákvætt og til uppbyggingar. Þeir sem kynnast Gospeltónlist eru sammála um það að oftast er eitthvað sérstakt sem gerist bæði hjá áheyrendum og tónlistarfólki við fl utninginn. Við vonum að svo megi einnig verða á Víðistaðatúni, að gestir kynnist einhverju nýju og eignist nýja sýn á boðskapinn í kristinni trú sem er jú grunnurinn í Gospeltónlist. n Fyrirlestrar og námskeið Um 30 fyrirlestrar og námskeið verða í boði um mismunandi efni á hátíðinni. Námskeiðin og fyrirlestrarnir verða um helgarnar í Víðistaðaskóla og í Víðistaðakirkju frá kl. 10:00 til 12:00 og á meðan geta börnin leikið sér úti á svæðinu eða tekið þát í skemmtilegu barnastarfi frá kirkjunum. Ekki mun kosta inn á fyrirlestrana nema á svokölluð „workshop” erlendra tónlistamanna. SÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.