Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.06.2008, Blaðsíða 52
t íska ferskleiki dagsins í dag 10 • FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 2008 K ragar Áróru Eirar Traustadóttur hafa slegið í gegn en þeir geta lífgað upp á hvaða fatnað sem er og breytt heildar- útlitinu á augabragði. „Að mínu mati er það tilgangur fylgihluta að setja punktinn yfir i-ið í alklæðnaðinum,“ segir hún. Áróra fær hugmyndir úr mörg- um áttum. „Það er þó hægt að sjá áhrif frá fatnaði Viktoríutímans, kragarnir mínir eru að mörgu leyti gamaldags en þó tímalaus- ir í útliti. Ætli aðaláhrifin séu ekki löngun til að hanna fatnað/fylgihlut sem er tímalaus, margnota, vel gerður og fallegur.“ Aðspurð um efni þá segist hún aðallega nota bómull í kragana sem hún litar sjálf. „Til að skreyta þá hef ég mikið notað satínborða en einn- ig ýmis önnur efni. Ég er alltaf með augun opin og ef ég sé falleg efni hef ég notað þau í kragana. Mér finnst efnið vera einn mikil- vægasti þátturinn í krögunum mínum þannig að ég vanda efnisvalið mjög.“ Áróra selur kragana sína í versluninni Trilogiu á Lauga- vegi. Hvað er á döfinni hjá þér? „Ég ætla að halda áfram að gera kragana. Stefni á að nýta sumarið í hönnun nýrra kraga sem verða tilbúnir með haustinu. Mig langar til að koma með línu þar sem ég nota fínni efni sem yrði þá í takmörkuðu upplagi. Hvað varðar útrás er allt opið í þeim efnum og aldrei að vita hvað næsta ár ber í skauti sér.“ - bm Áróra Eir Traustadóttir fatahönnuður Punkturinn yfir i-ið FLATBOTNA SKÓR frá versluninni Kron sem bjóða upp á marga möguleika og passa við nánast hvað sem er. LÍFLEGUR SUMARKJÓLL frá versluninni Trilogiu. Áróra Eir Traustadóttir er að leggja grunn að nýrri kraga- línu sem kemur á markað í haust. Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / s ími : 522 7860 / mánudaga til föstudaga 11:00 til 19:00 laugardaga 10:00 til 18:00 / sunnudaga 12:00 til 18:00 Snyrtivörur fyrir andlit og líkama. Innihaldsríkar af A og E vitaminum og gefa húðinni ljóma og góða næringu Black Pearl anti age línan Alternative care línan Dag- og næturkrem 1.590 Djúphreinsir 1.490 Fegrunarmaski 1.990 Dagkrem 1.590 Augnserum 1.590 Peel of mask 1.490 Vorum að fá nýjar ilmvörur og húðkrem3 2fyrir tilboð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.