Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 31
Sérfræðingur í fi skimálum hjá Alþjóðabankanum Hjá Alþjóðabankanum er laus til umsóknar staða sérfræðings í fi skimálum. Helstu verkefni viðkomandi munu vera að auka hæfni og skilning starfsmanna Alþjóðabankans á sjálfbærri stjórnun fi skveiða, með sérstöku tilliti til áhrifa loftlags- breytinga á fi skimál og málefni hafsins. Staðan er til þriggja ára og mun viðkomandi hafa aðsetur í Washington D. C. Gerð er krafa um starfsreynslu í stjórnun og reynslu af umsjón með framkvæmd stefnu á sviði fi skimála eða verkefna á sviði stranda eða sjávar. Starfsreynsla í þróunarríki er kostur. Ítarlegar upplýsingar um starfi ð og hæfniskröfur er að fi nna á vefsíðu utanríkisráðuneytisins http://www.utanrikisraduneytid.is/upplysingar/ laus-storf/ Fyrirspurnum er svarað á skrifstofu þróunarsamvinnu. Staðan er kostuð af utanrík- isráðuneytinu, sem annast móttöku umsókna og aðstoðar við ráðningarferli, en lýtur að öðru leyti reglum Alþjóðabankans. Umsóknir og ferilskrá á ensku berist utanríkis- ráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 11. júlí nk. Bifvélavirki Bifvélavirki óskast til starfa hjá traustu fyrirtæki í Þorlákshöfn. Um framtíðarstarf er að ræða. Járnkarlinn ehf. Upplýsingar í síma: 894-1126. Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Kvöldskóli Kópavogs auglýsir eftir starfsmanni Um er að ræða 60% starf við Kvöldskóla Kópavogs en þar er boðið upp á fræðandi og skapandi námskeið við allra hæfi Hæfniskröfur • Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta í Word og Excel • Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku • Áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfsmaður vinnur við þau skrifstofustörf sem til falla. Unnið er við fjölbreytt verkefni sem tilheyra starf- semi skólans. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar um starfið gefur forstöðu- maður Kristín Jónsdóttir í síma 863 8545, netfang kristinj@kopavogur.is. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjarskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2 ( Þjónustuveri á 1. hæð ) Umsóknum skal skila til tómstunda- og menningarsviðs Kópavogsbæjar eða með tölvupósti til forstöðumanns. Einnig er hægt að sækja um á job.is. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Mótagengi/ Smiðir vanir gifsklæðningum Spöng ehf óskar eftir smiðum eða samstarfsaðilum, an- nars vegar í uppsteypuverkefni og hins vegar í gifsklæðnin- gar og frágang innandyra. Krafi st er mikillar reynslu og fagmennsku. Næg verkefni framundan. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á jbj@spong.is Upplýsingar gefur Jón Bjarni í síma 8983847
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.