Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. júní 2008 9 Samkaup strax Laugarvatni óskar eftir að ráða verslunarstjóra Hæfniskröfur: Reynsla af verslunarstörfum skilyrði. Frumkvæði og metnaður í starfi . Góð framkoma og rík þjónustulund. Hæfni í mannlegum samskiptum. Tölvukunnátta æskileg. Allar frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Dómhildur Árnadóttir á netfanginu: domhildur@samkaup.is Umsóknir berist á sama netfang fyrir 26. júní 2008. Verslunarstjóri Starfsmaður í eldhús Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS óskar eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðum hópi starfsmanna og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf í ágúst. Hæfni í mannlegum samskiptum og létt lund er nauðsynleg. Vinnutími er virka daga frá kl. 8 til 16 Óskað er eftir skrifl egum umsóknum ásamt starfsferilskrá fyrir 7. júlí. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is Nánari upplýsingar gefa, Gunnar Jónsson, yfi rmatreiðslumaður Netfang: chefgunnar@reykjalundur.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri Netfang: gudbjorg@reykjalundur.is Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971 Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16 Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Vopnafi rði: Hjúkrunarfræðingur -afl eysing í eitt ár Stofnunin vill ráða hjúkrunarfræðing frá 1. okt eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafi rði er 12 rúma legudeild fyrir aldraða í starfstengslum við heilsu- gæslustöð. Starfi nu fylgir bakvaktaskylda . Laun eru samkvæmt aðalkjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi hjúkrunar- fræðinga og Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Umsóknarferskur er til 16. júlí nk. Upplýsingar um störfi n veitir Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarstjóri í síma 473 1320 og 860 6815 eða emma@hsa.is og umsóknir berist henni eða Þórhalli Harðarsyni, fulltrúi forstjóra, thorhallur@hsa.is Póstáritun er Heilbrigðisstofnun Austurlands, Sundabúð, 690 Vopnafjörður. HæfniskröfurStarfslýsing Áhættustýring Samfara auknum umsvifum leitar bankinn nú að öflugum einstaklingi til að starfa við áhættustýringu bankans í krefjandi verkefnum tengdum markaðs-, útlána-, lausafjár- og rekstraráhættu. Starfsemi bankans á alþjóðagrundvelli kallar á að innan bankans sé til staðar vísindaleg sérþekking á heimsmælikvarða. Innan áhættustýringar starfar teymi sem hefur það hlutverk að þróa og útfæra líkön til greiningar fjármálaáhættu bankans. Við leitum nú að sérfræðingi með bakgrunn á sviði fjármálaverkfræði eða annarra tengdra sviða. Um er ræða ábyrgðarmikið starf og verður viðkomandi að geta tekið leiðandi stöðu í stærri verkefnum innan bankans. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hildur Þórisdóttir á thorunn.thorisdottir@straumur.net Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Straums, www.straumur.net/atvinna eða senda umsóknir á atvinna@straumur.net Straumur er fjárfestingabanki með víðfeðma starfssemi í Norður- og Mið-Evrópu með yfir 500 starfsmenn. Bankinn býður upp á heildstæða og samþætta fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og fagfjárfesta. Við bjóðum upp á lifandi, sveigjanlegt og krefjandi starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Háskólapróf á framhaldsstigi í stærðfræði, verkfræði eða sambærilegu Þekking og reynsla af bankastarfsemi Þekking og reynsla á sviði fjármálastærðfræði Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna Frumkvæði, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð Metnaður til að ná árangri í starfi Borgartún 25 » 105 Reykjavík » Ísland » Sími: +354 585 66 00 » Fax: +354 585 66 01 » straumur@straumur.net » www.straumur.net Leikskólasvið Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Fálkaborg, Fálkabakka 9. Fálkaborg er þriggja deilda leikskóli í Bakkahverfi í Breiðholti. Í leikskólanum er lögð mikil áhersla á umhverfi smennt og heilbrigðan lífstíl og stutt er í ósnortna náttúru. Fálkaborg hefur tvisvar fengið umhverfi sviðurkenninguna Grænfánann, nú síðast fyrir frið og ógn í náttúrunni. Nánari upplýsingar um leikskólann er að fi nna á vefslóðinni: www.falkaborg.is. Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að dag- legri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Framhaldsmenntun og reynsla af stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptahæfni, skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veita Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri í síma 557 8230 / 693 9814 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411 7000. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í Fálkaborg Verkstjórar - Húsasmiðir - Verkamenn Við leitum eftir: • vönum verkstjórum • smiðum með/án kranaréttinda • smiðum vönum einingareisningu • smíðafl okkum Starfsstaðir: • Reykjavík • Reykjanesbær • Akranes TSH TSH er verktakafyrirtæki með þrjátíu ára reynslu í húsbyggingum. Hjá okkur starfa um þrjátíu manns. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð og leitum við því eftir framtíðarstarfsmönnum. Upplýsingar Frekari upplýsingar gefur Ásbjörn í síma 660-1786, 663-0022 eða aj@tsh.is Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og aðbúnaður góður. Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.