Fréttablaðið - 23.06.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 23.06.2008, Blaðsíða 36
 23. JÚNÍ 2008 MÁNUDAGUR16 ● fréttablaðið ● híbýli eldhús Hér á landi stóð húsgagnaiðnað- ur með miklum blóma um mið- bik síðustu aldar og fyrsti ís- lenski húsgagnaarkitektinn kom heim frá námi erlendis árið 1930. Á Hönnunar safni Íslands í Garða- bæ er gott sýnishorn íslenskra hús- gagna. Þar er meðal annars stóll frá 1960 eftir Halldór Hjálmars- son innanhússarkitekt. Sá er smíð- aður úr tekki og mundi sóma sér í hvaða nútímaeldhúsi og borðstofu Sígild íslensk hönnun Hönnuðirnir Antonio Citterio og Glen Oliver Löw standa á bakvið lín- una Collective tools sem kemur frá finnska fyrirtækinu iittalia. Línan samanstendur af stílhreinum og vinnuvistfræðilegum eldhúsáhöld- um sem eru vönduð og praktísk og hönnuð þannig að þau hlífa líkam- anum við óþarfa álagi. Salt- og pipar- kvarnirnar hér á myndinni eru á meðal þeirra en fyrir þær unnu Citt- erio og Löw-hönnunar verðlaun árið 2003. Verðlaunin fengið þeir ekki aðeins fyrir útlit kvarnana heldur vegna þess hversu þægilegar þær eru í notkun. Kvarnirnar, sem eru með mismunandi stillingum, eru gerðar úr keramik og þeim fylgir 25 ára ábyrgð. Hægt er að kaupa staka kvörn eða tvær saman. Þeir sem hafa áhuga á að skoða fleiri hluti frá iittalia er bent á heimasíðuna www. finnstyle.com. -kka Eitt af þarfaþingi eldhússins er fal- legur vínrekki fyrir handhæga eð- alsopa og tilfallandi súpu- og sósu- vín. Þessi fallegi vínrekki heitir Wine Knot og rúmar sjö flöskur; þar af sex hefð- bundnar léttvíns- flöskur og eina stóra kampa- víns- eða líkjörsflösku í miðjunni. Vín- rekkinn er fléttaður listi- lega saman úr birki og hnotu, og fellur látlaust og fallega inn í hvaða eldhús eða borðstofu sem er. Wine Knot-vínrekkinn fæst víða á af- bragðs verði á netinu. -þlg Lystilega fögur vínviðsflétta Stílhreinar kvarnir A R G U S / 0 8- 02 56 Hin nýuppgerða Sundlaug Kópavogs er öll hin glæsilegasta og leitun að öðru eins. Hún er búin nýjustu tækni og öryggiskerfið er það besta sem völ er á. Í Sundlaug Kópavogs er úr nógu að velja, jafnt fyrir unga sem aldna: Frábærar úti- og innilaugar, huggulegir heitir pottar, þægileg vaðlaug, spennandi rennibrautir og hvers kyns önnur aðstaða til góðrar hreyfingar, slökunar og skemmtunar. Er hægt að hugsa sér það dásamlegra? GLÆSILEG SUNDLAUG! KOMDU Í SUND! SUNDLAUG KÓPAVOGS ● FERSKUR BLÆR Skálin á myndinni er frá hinu heimsþekkta Marimekko, en þetta fallega mynstur kemur með ferskan blæ inn í eldhúsið og á eldhúsborðið. Passar vel til að hafa yfir sumartímann. Marimekko býður upp á fleiri fallega hluti sem hægt er að hafa í eldhúsinu, svo sem svuntur og innkaupapoka sem gott er að hengja á snaga, og heyra undir innanhúslínu fyrirtækisins. Vörur þessa finnska hönnunarfyrirtækis eru sívinsælar og þær má oft þekkja af fal- legum mynstrum eins og einkennir skálina. En frá því að það var stofnað árið 1951 hefur það hannað og framleitt föt, innanhúsmuni, töskur og margt fleira, bæði í Finnlandi og víðar. - stp 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.