Fréttablaðið - 24.06.2008, Side 1

Fréttablaðið - 24.06.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 24. júní 2008 — 170. tölublað — 8. árgangur ÁRNI VALDIMAR BERNHÖFT Línuskautar holl útivist og fjölskylduvænt sport • heilsa • sumar Í MIÐJU BLAÐSINS AUSTURLAND Margir kostir við að búa á landsbyggðinni Sérblað um Austurland FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG LANDSMÓT HELLA 2008 30. júní - 6. júlí www.landsmot.is Komin með kærasta Heather Mills krækti sér í blá fátækan kærasta í fríi á Tenerife á dög- unum. FÓLK 22 Prýðir plötuumslag Meðlimum Atóm- stöðvar innar þykir Helgi Hóseasson heillandi og fengu hann til að prýða umslag nýjustu plötu sveitarinnar. FÓLK 30 JÓN EGILL BERGÞÓRSSON Gerir ekki glansmynd um Sálina Rótarar leysa frá skjóðunni í heimildarmynd FÓLK 24 Helgiganga á Jónsmessu Gengið verður um gamlar þjóð- götur með Sæmundi Kristjánssyni. TÍMAMÓT 18 HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ SUMAR O.FL. Veðrið hefur leikið við borgarbúa undanfarna daga. Árni Valdimar Bernhöft er einn þeirra sem skauta um borgina á línuskautum. „Ég er búinn að spila íshokkí í sautján ár og hef keppt frá því skautasvellið var opnað. Svo liggur það bein-ast við þegar ísinn þiðnar að fara á línuskautana,“ segir Árni Valdi eins og hann er jafnan kallaður. Hann vill meina að sportið sé ekki hættulegt, svo lengi sem fólk kunni að skauta Aðstæður til aðsé á lí k að skauta frá Gljúfrasteini í Mosfellssveit og niður í Nauthólsvík, alls um 25 km leið. Alla leiðina segir Árni hægt að skauta á göngustígum og aðeins þrisvar þurfi að fara yfir umferðargötu. Nú er hann að skipu-leggja hópferð þessa leið til styrktar góðgerðarmál-um. „Ferðin er ráðgerð í júlí en ekki er komin nákvæm dagsetning ennþá. Hún verður farin í þágu útivistar, fjölskyldu og barna en við erum að undirbúa þetta í samvinnu við barnadeild Hringsin á L d Gott fyrir rass og læri Árni Valdi fer borgina þvera og endilanga á línuskautunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ENGIN FEILSPOR Hópur kvenna hittist alltaf klukkan níu á morgnana í Hreyfingu í Glæsibæ og tekur á í ræktinni. HEILSA 2 SUMAR Á SVÖLUNUM Margrét Pétursdóttir leikkona eyðir löngum stundum á svölunum heima hjá sér í Grænuhlíðinni yfir sumar- tímann. SUMAR 3 Almennur opnunartími Mán - Föstudagar 09 - 18Laugardaga 11 - 16 www.patti.is Vísa/Euro/K-lán/Raðgreiðslur AusturlandÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 2008 Alcoa Fjarðaálvekur athygli erlendis fyrir framsækna jafnréttisstefnu BLS. 2 11 12 13 12 HÆGVIÐRI Í dag verður hægviðri eða hafgola. Skýjað og sums staðar lítilsháttar skúrir suðvestan til ann- ars víða nokkuð bjart veður. Hiti 10-15 stig. VEÐUR 4 12 SKOÐANAKÖNNUN Þrátt fyrir niður- sveiflu í efnahagslífinu er meiri- hluti landsmanna mótfallinn því að meira verði virkjað fyrir orku- frekan iðnað, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 43,1 prósent svarenda sem afstöðu tóku segist styðja frekari virkjanir, en 56,9 prósent eru því mótfallin. Skekkjumörk í könnun- inni eru 3,7 prósentustig og því er marktækur munur á milli hópa. Mikill munur er á svörum eftir kyni, en tæpur meirihluti karla, 52,6 prósent, er fylgjandi frekari virkjun fyrir orkufrekan iðnað. Tvær af hverjum þremur konum, eða 66,7 prósent, eru hins vegar andvígar frekari virkjunum. Minni munur er á svörum eftir búsetu, en 55,6 prósent svarenda sem búsettir eru á höfuðborgar- svæðinu styðja ekki frekari virkjanir hér á landi fyrir orku- frekan iðnað. 58,9 prósent íbúa á landsbyggðinni eru einnig mót- fallin frekari virkjun. Ef litið er til svara eftir stjórn- málaskoðunum er andstaðan við áframhaldandi virkjun mest meðal kjósenda Vinstri grænna og Samfylkingar; 87,0 prósent meðal kjósenda Vinstri grænna og 68,6 prósent meðal kjósenda Samfylkingar. Þá segjast 57,6 pró- sent þeirra sem ekki gefa upp stjórnmálaskoðun sína vera and- víg frekari virkjunum fyrir orku- frekan iðnað. Meirihluti fylgisfólks annarra flokka er hins vegar fylgjandi frekari virkjunum. Minnstur er munurinn hjá kjósendum Frjáls- lynda flokksins, en 58,3 prósent þeirra eru fylgjandi frekari virkjun, sem og 61,5 prósent kjós- enda Framsóknarflokks og 63,9 prósent kjósenda Sjálfstæðis- flokks. Hringt var í 800 manns á kosn- ingaaldri laugardaginn 21. júní. Skiptust svarendur jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu. Spurt var; Styður þú frekari virkjanir á Íslandi fyrir orkufrekan iðnað? 85,5 prósent svarenda tóku afstöðu til spurningarinnar. -ss / sjá síðu 6 Meirihluti segir nóg komið af virkjunum Tæp 57 prósent svarenda í nýrri könnun Fréttablaðsins segjast ekki styðja frekari virkjanir á Íslandi fyrir orkufrekan iðnað. Rúm 43 prósent vilja að meira verði virkjað. Karlar eru frekar fylgjandi áframhaldandi virkjun en konur. FÓLK Svavar Lúthersson, fram- kvæmdastjóri Istorrent, er ósáttur við að nafn hans sé notað í auglýsingum Bónusvídeós. Þar er fullyrt að Svavar sæki nú myndir löglega á bonusvideo.is, enda sé hann „toppmaður“. Svavar var ákærður fyrir að halda úti síðunni torrent.is, þar sem hægt var að hlaða niður kvikmyndum. „Ég er ekki búinn að hafa samband við lögfræðing en útiloka ekki að ég geri það,“ segir Svavar, sem vill að auglýsingin sé tekin úr umferð. Eigandi Bónus- vídeós segir ekki ætlunina að rægja Svavar á nokkurn hátt. - sun / sjá síðu 30 Vill auglýsingar úr umferð: Svavar ósáttur við Bónusvídeó FÓLK Dorrit Moussaieff forsetafrú færði auðugum vini sínum nektarmynd af eiginkonu vinarins eftir ensku listakonuna Natöshu Archdale í sextugs afmælis gjöf. Hin 32 ára Archdale sérhæfir sig í myndum af nöktum kvenlíköm- um, sem hún býr til úr snifsum úr dagblaðinu Financial Times. í frétt Bloomberg segir frá því að Dorrit hafi átt í erfiðleikum með að finna rétta gjöf handa vini sínum, milljarðamæringnum Stephen Schwarzman, stjórnar- formanni Blackstone Group LP, stærsta fjárfestingar félags heims. Þegar Dorrit hitti lista- konuna Archdale á hún sam- stundis að hafa pantað portrett- mynd af Christine, eiginkonu Schwarzmans, til að færa honum að gjöf. Dorrit segist ekki enn hafa hitt þann einstakling sem fúlsi við nektarmynd af ástvinum sínum, ásamt texta um sjálfan sig. Hún segir verkið hanga uppi í íbúð hjónanna á Park Avenue í New York, milli verka eftir Rembrandt og Picasso. Samkvæmt frétt Bloomberg rukkar Archdale allt að tveimur og hálfri milljón íslenskra króna fyrir hvert verk. Í viðtalinu sem vísað er í neitar Dorrit að gefa upp verðið á verkinu. - kg Forstjóri stærsta fjárfestingarfélags heims fær afmælisgjöf frá forsetafrú Íslands: Dorrit gefur vini nektarmynd DORRIT MOUSSAIEFF Já Nei 56,9% STYÐUR ÞÚ FREKARI VIRKJANIR FYRIR ORKUFREKAN IÐNAÐ? Skv. könnun Fréttablaðsins 21.06 43,1% Á ALÞINGI Dr. Saleh Abdullah Bin Himeid, þingforseti Sádi-Arabíu, er hér á landi í þriggja daga opinberri heimsókn. Þingforsetanum verða sýndar helstu náttúruperlur Suðurlands auk þess sem hann fer á fund við forseta Íslands og iðnaðarráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fjölnir skellti toppliðinu Nýliðarnir úr Grafar- voginum sóttu þrjú stig til Keflavíkur í gær. ÍÞRÓTTIR 27 VEÐRIÐ Í DAG VINNUMARKAÐUR Hjúkrunarfræð- ingar hafa samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta greiddra atkvæða að boða yfirvinnubann frá og með 10. júlí. Tæp 95 prósent sögðu já. Atkvæðin voru talin í gær. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, FÍH, segir skilaboðin skýr: „Niðurstaðan segir bæði okkur og stjórnvöldum að samstaða hjúkrunarfræðinga er gríðarlega mikil og menn eru tilbúnir til aðgerða til að knýja fram betri samninga en okkur hafa staðið til boða,“ segir Elsa. „Þetta segir samninganefnd félagsins líka; að þótt hún færi að skrifa undir samninga í takt við það sem okkur hefur staðið til boða fram að þessu yrðu þeir felldir. Fólk vill meira en okkur hefur verið boðið.“ FÍH á fund með samninganefnd ríkisins á morgun. - ghs Hjúkrunarfræðingar: Yfirvinnubann boðað í júlí ELSA B. FRIÐFINNSDÓTTIR STEPHEN SCHWARZMAN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.