Fréttablaðið - 25.06.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.06.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Tryggvi Áki Pétursson nemi í viðskiptafræði hefur ferðast víða um ævina. Tryggvi Áki var landsliðsmaður í borðtennis og hefur ferðast tvisvar sinnum til Kína vegna íþróttarinnar.„Ég hef farið tvi staddir á McDonalds þegar yfirmaðurinn þar heimt- aði myndatöku og setti myndina af okkur upp á vegg,“ segir hann. Því má segja að Tryggva Áka og félög hans hafi verið tekið sem tjÞeir ý Voru mjög vinsælir í Kína Tryggvi Áki með húfu sem hann keypti í annari ferð sinni til Kína. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FLOTTUR AÐ INNANVolvo C30 hlaut nýverið viðurkenningu fyrir hönnun á innréttingum. BÍLAR 2 GISTING Á STRÖNDUMÍ Reykjarfirði nyrðri á Ströndum er rekin svefnpokagisting í gömlu íbúðarhúsi og tveimur litlum gestahúsum. FERÐIR 4 er önnur stærst a borg Kanada. Í borginni mæt ast gamli og ný i timinn, rík sag an og iðandi nýbreytn in á einstaklega skemmtilegan hátt. Það er frá bært að skoða s ig um, versla og n jóta lífsins í Mo ntreal; fallegar byggingar, enda laust úrval vers lana og veitingastað a og mjög hags tætt verðlag. Gr íptu tækifærið o g smelltu þér ti l Montreal og njó ttu þess besta s em þessi spenn andi heimsborg hefur að bjóða . Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 25. júní 2008 — 171. tölublað — 8. árgangur Blóminn fagur Einar Már Jónsson fjallar um hvernig það getur komið Frakk- landsforseta í bobba að geta ekki sagt nei við konur. Í DAG 18 BÖRN Hressir, skapandi og fróðleiksfúsir krakkar Sérblað um börn FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG börnMIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 Klassískar klippingaráberandi í hártísku barna í sumar BLS. 2 Keramiknámskeiðfyrir unga og upprennandi listamenn BLS. 4 26 79 / IG 02 Þú færð Shimano í næstu sportvöruverslun hjól TRYGGVI ÁKI PÉTURSSON Til Kína til að æfa og keppa í borðtennis • ferðir • bílar • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HALLDÓR ÞORGEIRSSON Fékk hjartaáfall við garðsláttinn Gat ekki fylgt Veðramótum á kvikmyndahátíðina í Moskvu FÓLK 34 Spilar á Hróarskeldu Andri Freyr Viðarsson er farinn að æfa sig fyrir neðanvatnstónleika á tónlistarhátíðinni. FÓLK 26 Viðrar vel á Sigur Rós Haraldur Ólafsson spáir þokkalegu veðri fyrir Nátt- úru-tónleikana. FÓLK 34 EFNAHAGSMÁL „Stjórnvöld hljóta fyrir sitt leyti að grennslast fyrir um rætur þessarar veikingar krónunnar. Á svona grunnum markaði er ekki fráleitt að ímynda sér að bankarnir geti haft töluverð áhrif á gengið ef þeir kæra sig um,“ segir Ólafur Ísleifsson, lektor við Háskólann í Reykjavík. Ólafur bendir á að gengi krón- unnar hafi veikst töluvert í lok fyrstu tveggja ársfjórðunganna og veltir upp þeirri spurningu hvort framvegis verði um að ræða ársfjórðungslegan atburð. „Þetta minnir mig á stöðuna í mars,“ segir Grétar Þorsteins- son, forseti Alþýðusambands Íslands. Hann segist þó ekkert hafa í höndunum til að fullyrða að bankarnir þrýsti genginu niður nú. Gengi krónunnar hefur lækkað um ríflega tíu prósent í mánuðin- um. Frá áramótum hefur gengið lækkað um fjörutíu prósent. Það hrundi í mars og hefur svo tekið skarpa dýfu niður á við undan- farið. „Gjaldeyrisstaða bankanna skýrist af vörnum þeirra fyrir gengisbreytingum og áhrifum þeirra á eigið fé. Bankarnir eru að verja fjármálalegan stöðug- leika sem hér þarf að vera. Gengis lækkun er ekki að hjálpa hagkerfinu né stórum hluta við- skiptavina bankanna sem kemur bönkunum ekki vel,“ segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis. „Með því að hafa eigin gjald- miðil búum við yfir sveigjan- leika,“ sagði Geir H. Haarde for- sætisráðherra í ávarpi á málþingi fjárfesta í Lundúnum í gær. -bþa/ sjá Markaðinn Stjórnvöld rannsaki veikingu krónunnar Gengi krónunnar hefur lækkað um ríflega tíu prósent í mánuðinum, en um fjörutíu prósent frá áramótum. Aftur mikil gengislækkun í lok ársfjórðungs. Kemur bönkunum ekki vel, segir Ingólfur Bender. Lektor við HR vill rannsókn. GENGI KRÓNUNNAR Krónan veiktist umtalsvert í lok mars þegar fyrsta ársfjórðungi lauk. Nú virðist sama uppi á tengingnum við lok annars ársfjórðungs. 100 120 140 160 180 ÞRÓUN GENGISVÍSITÖLU 1. janúar 1. apríl 24. júní Gengisvísitala SÍÐDEGISSKÚRIR Í dag verða norðlægar áttir, 3-8 m/s. Bjart með köflum en hætt við síðdegisskúrum, einkum norðaustan og austan til. Hiti 10-17 stig, hlýjast til landsins á landinu sunnan- og vestanverðu. VEÐUR 4 12 12 12 1413 VEIÐIMENN FRAMTÍÐARINNAR Ungir veiðimenn hópuðust niður á Flensborgarbryggju í gær þar sem dorgveiðimót Hafnarfjarðar fór fram. Þessar þrjár hressu stelpur höfðu ekki mikla reynslu af veiði fyrir keppnina. Lovísa og Heiða höfðu aldrei áður dregið fisk úr sjó. Hlökk hafði þó náð sínum jómfrúrfiski í veiðiferð með föður sínum. „Pabbi er ekki góður að veiða,“ sagði Hlökk. Ég veiddi einn krossfisk en hann veiddi ekki neitt.“ Sjá síðu 14 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VIÐSKIPTI Eimskipafélagið er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirlitinu (FME). Þetta staðfestir Íris Björk Hreinsdóttir, upplýsingafulltrúi FME. Málið snýst hugsanlega um upplýsingaskyldu vegna afskrift- ar á dótturfélaginu Innovate. Eimskip er skráð félag og eru hluthafar þess um tuttugu þúsund. Stjórn félagsins hafði vitneskju um erfiðleika dótturfé- lagsins þegar í febrúar og vissi fyrir víst í maí að félagið þyrfti að afskrifa. Þar með fóru níu milljarðar króna auk tugmilljarða áætlaðra tekna. Hins vegar fréttist ekkert af málinu fyrr en í þessum mánuði. - ikh / sjá Markaðinn FME ákveður um rannsókn: Eimskip skoðað SKIPULAGSMÁL Það mun kosta fjóra og hálfan milljarð að setja Sæbraut og Geirsgötu í stokk við Tónlistar- og ráðstefnuhúsið samkvæmt frumkostnaðaráætlun. Ekki er ljóst hver hlutdeild Reykjavíkurborgar yrði, en þess er vænst að kostnaður skiptist á milli ríkis, borgar og eigenda lóðanna tveggja við húsið; Portusar og Landsbankans. Hugmyndir eru um að tengja þann stokk við annan stokk við Mýrargötu sem mun ná að Ánanaustum. Óljóst er hver kostn- aður við það yrði. Málið verður tekið fyrir í fagráðum borgarinnar á næstu vikum. - kóp Stokkur við tónlistarhús: Kostar fjóra og hálfan milljarð STÓRFRAMKVÆMDIR Stokkurinn fer niður við hringtorgið sunnan Tónlistar- og ráð- stefnuhússins og kemur upp við Tollhúsið. HÚSNÆÐI Byggingafélag náms- manna hefur hækkað húsaleigu á meirihluta íbúða félagsins um 15 prósent frá næstu mánaðamótum. Kemur þetta til vegna óvænts rekstrarvanda sem bregðast þurfi við að því er fram kemur í bréfi sem íbúum barst í gær. „Við erum að styrkja rekstur félagsins og þetta er einn liður í því,“ segir Sigurður Páll Harðar- son, framkvæmdastjóri félagsins en einnig stendur til að leita leiða til endurfjármögnunar og lækkun- ar rekstrarkostnaðar. Sigurður Páll neitar að tjá sig um það hvort hækkunin hafi komið til vegna fjártjóns sem fyrirtækið hefur orðið fyrir vegna umsvifa fyrri stjórnarformanns og fram- kvæmdastjóra félagsins. Þeir sæta nú rannsókn efnahagsbrota- deildar ríkislögreglustjóra vegna gruns um að þeir hafi hagnast verulega á félaginu eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu. „Málið er í rannsókn og í eðli- legum farvegi, við getum ekkert sagt á þessu stigi málsins,“ segir Sigurður. Bygging stúdentagarða á vegum félagsins við Einholt og Þverholt liggur enn niðri vegna rannsókn- arinnar. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hafði húsaleigan í íbúðum félagsins við Háteigsveg þegar hækkað um 12 prósent um síðustu mánaðamót. - ht Byggingafélag námsmanna bregst við rekstrarvanda með því að hækka leiguna: Hækkar um fimmtán prósent Vítaspyrna réði úrslitum Arnar Gunnlaugsson tryggði FH sigur á Val í uppbótar- tíma. ÍÞRÓTTIR 30 VEÐRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.