Fréttablaðið - 26.06.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 26.06.2008, Blaðsíða 30
[ ]Þvottavél, kaffivél og eldavél ættu ekki að vera skilin eftir í sambandi þegar heimilið er yfirgefið. Þvottavélar og uppþvottavélar ættu ekki að vera í notkun þegar enginn er heima. Eldhúsið - Ísskápurinn Frysting matvæla við kjöraðstæð- ur í frysti er góð leið til að stöðva örveruvöxt og minnka ensím- virkni lífrænna afurða. Geymsla í frysti getur þó aðeins verið tíma- bundin og er háð því að hitastiginu sé haldið jöfnu þ.e. -18°C út allan geymslutímann og að frágangi matvæla, hreinlæti og afhýðingu sé rétt staðið. Talað er um að ekki eigi að geyma mat lengur en í eitt ár í frysti, oft líka skemur. Við frystingu hægir nefnilega aðeins á niðurbrotsferlinu en það stöðv- ast ekki algerlega. Á frystivörum í verslunum stendur jafnan hve lengi varan geymist en þegar um eigin fram- leiðslu er að ræða er ráðlegt að merkja á umbúðirnar hvenær maturinn er settur í frystinn. Mat- urinn missir eitthvað af næringar- gildi sínu við frystingu. Það vegur upp á móti að fyrir stórar fjöl- skyldur og þá sem tækifæri hafa til að fá heilu eða hálfu skrokkana eða fá mikð magn af mat, getur stór frystir verið brunnur sparn- aðar. Meira um allt í eldhúsinu á: http://www.natturan.is/husid/1299/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Á www.zwello.com er hægt að finna ýmiss konar húsgögn og fylgihluti. Zwello er ný netverslun sem selur alls konar húsgögn og fylgihluti í íbúðina. Þar er að finna klassíska hönnuði af eldri kynslóðinni en einnig nýrri franska hönnuði. Vörur frá hönnuðum svo sem Alvar Aalto, Carlo Alessi, Frank Gehry og Michael Graves eru til sölu á vefnum. Boðið er upp á aðstoð við að finna gjafavörur fyrir ólíka ein- staklinga en einnig er vefurinn góður til að finna allt mögulegt til innréttingar á eigin íbúð. Meðal hönnuða á zwello-síðunni er Tord Boontje sem hannar þessi flottu glös hér að ofan. Glösin eru gerð úr endurnýttu gleri og fást í glæru eða grænum og brúnum lit- brigðum. Fjögur glös kosta fjöru- tíu dollara, eða um 3.200 krónur. Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.zwello. com. - mmþ Allt í búið Á zwello.com má finna alls konar glös. Gamalt á veggina ALLT AÐ 60 ÁRA GAMALT VEGGFÓÐUR TIL SÖLU. Hægt er að kaupa upprunalegt veggfóður frá árunum 1950 til 1980 á vefsíðunni www.vintage-wallpaper. com. Slíkt veggfóður er ekki framleitt lengur svo þessi lager er dýrmætur og óvenjulegur. Veggfóðrið er frá Vestur-Þýskalandi, Frakklandi, Eng- landi, Hollandi, Belgíu og Ítalíu. Í einni rúllu eru fimm fermetrar af veggfóðri og lengdin er hefðbundin, 10 x 0,5 metrar. Hægt er að kaupa veggfóðrið í rúllu- eða metratali og eru það pantað á netinu. Verðið er vel ásættanlegt en flestar rúllurnar eru á 20 til 40 evrur. - mþþ ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri · Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.is – ekki bara grill X E IN N J G E B G 5 x4 0 2 P IPAR • SÍA • 80838 sími 587 2222 / sala@hellusteypa.is www.hellusteypa.is / Vagnhöfða 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.