Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 23
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Hrönn Harðardóttir, deildarstjóri dauð hreins- unar deildar Landspítalans, er mikill lista- kokkur og sýnir oft snilldartakta í eldhúsinu, gestum hennar til mikillar ánægju. Hrönn er mjög hrifin af sjávarréttum og eru þeir efst á lista hjá henni þegar hún matreiðir sína uppáhalds- rétti. „Ég er mjög hrifin af sjávarréttaspagettíi sem ég fékk hjá Óla Matt vini mínum sem auðvitað er mikill listakokkur. Réttinum er alltaf vel tekið af þeim sem borða hann hjá mér og sérstaklega fjöl- skyldunni,“ segir Hrönn. Sjávarréttaspagettíið er ekki erfitt að gera en í því er spagettí, ólífuolía, smjör, hvítlaukur, laukur, græn- metiskraftur, paprikuduft, steinselja, svartur pipar, ferskur rauður chilipipar, rækjur og hörpudiskur eða annar fiskur sem til fellur. „Aðferðin er einföld og góð. Byrjað er á að sjóða spagettí og síðan er olía og smör hitað á pönnu og hvítlaukurinn og laukurinn steiktir við vægan hita. Kryddað skal svo yfir með grænmetiskrafti og chili. Þegar spagettíið er tilbúið skal setja það og sjávarfangið saman við og láta vera á pönnunni í um það bil tvær mínútur. Áður en réttur- inn er borinn fram er hann kryddaður með svörtum pipar og steinselju,“ segir Hrönn. Gott er að bera ristað brauð og ískalt hvítvín fram með réttinum. mikael@frettabladid.is Sjávarréttir efst á listanum Hrönn býður fjölskyldu sinni og gestum oft upp á sjávarréttaspagettí. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SUMARLEGT SALAT Léttur matur sem auðvelt og fljótlegt er að búa til er tilvalin sumarfæða. MATUR 2 VEGGTEPPI Í GARÐI Í Gerðaskóla í Garði stendur yfir sýning á saumuðum myndverkum Guðrúnar Guðmunds- dóttur og er hún opin fram yfir helgi. HELGIN 3 Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t 6.490 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Kókos- og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · · Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. Côte Rôtie „La Mouline“ 2003 | Rhône, Frakkland Opus One 1995 | Napa Valley, Bandaríkin NÝTT!Glas af eðalvíni Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja sér glas af 19 eðalvínum með mat. Verð frá 890-8.900 kr. Sjá nánar á perlan.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.