Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 48
t íska ferskleiki dagsins í dag Bleikir tónar eru áberandi í sumar í fötum, fylgihlutum og skóm. Við sem flýjum ekki til heitu landanna yfir sumartímann getum því heldur betur hækkað meðal- hita íslenska sumarsins og klæðst ljósrauðum tónum frá toppi til táar en úrvalið hefur aldrei verið meira. Bleiki liturinn stendur fyrir fegurð og þokka, hann er í senn glaðlegur, rómantískur og kvenlegur. Margir tengja þennan fallega lit við ástina en aðrir vilja meina að hann hafi afslappandi og róandi áhrif. Hvort sem við klæðumst bleiku til að fagna ástinni eða öðlast innra jafnvægi þá lífgar þessi frísklegi litur upp á íslenska sumarið og sendir frá sér heita strauma. Látum rign- inguna eða sjö stiga hita dag eftir dag ekki fara með sumarið frá okkur, klæðumst bleiku og berum sólina í hjarta okkar! bergthora@365.is GEGGJAÐIR LAKKSKÓR frá versluninni 38 þrep setja punktinn yfir i-ið. Lífga upp á svörtu fötin og gömlu sumarkjólana. BLEIKT NAGLALAKK frá Chanel, sumarlegt og fallegt. Heitar sumarnætur á ísaköldu landi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1. Skór frá Topshop. 2. Taska frá verslun- inni 38 þrep. 3. Kjóll frá versluninni 38 þrep. 4. Kjóll frá versluninni Trilogiu. 5. Thakoon, vor/sumar 2008. 6. Hálsmen frá versluninni 38 þrep. 7. Marc Jacobs, vor/sumar 2008. 8. Jil Sander, vor/sumar 2007. 9. Kjóll frá versluninni Karen Millen. 10. Celine, vor/sumar 2008. 11. Sam- kvæmisveski frá versluninni Trilogiu. Nýjar vörur 10 • FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.