Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.06.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA 29. júní 2008 SUNNUDAGUR126 Við leitum að áhugasömum og öfl ugum liðsmanni í áætlunar- og greiningarteymi okkar á Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni eru • Undirbúningur og eftirfylgni með vinnslu fjárhagsáætlunar • Gagnavinnsla, ritstjórn og útgáfa fjárhagsáætlunargagna • Frávikagreining og skýrslugerð • Gæðastarf; ferlagreining og umsjón með gæðahandbók fjármálaskrifstofu. Við metum mikils frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, samskiptahæfni, góða tölvuþekkingu, íslensku- og enskukun- nátta. Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi . Við bjóðum uppá krefjandi starf í metnaðarfullu starfsum- hverfi , með tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Við bjóðum upp á þátttöku í þróun og uppbyggingu á öfl ugri miðlægri fjármálaskrifstofu, sem hefur forystuhlutverki að gegna í fjármálastjórn Reykjavíkurborgar. Laun eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Halldóra Káradóttir, skrif- stofustjóri fjármála, (halldora.karadottir@reykjavik.is) Umsóknir skulu berast í síðasta lagi 15. júlí n.k. til Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, eða á ofangreint netfang, merktar “Umsókn um starf sér- fræðings í fjárhagsáætlun og greiningu” Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálaskrifstofa Sérfræðingur í fjárhagsáætlun og greiningu Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör þerapista eru samkvæmt kjarasamningum Barnverndarstofu við: Þroskaþjálfafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Útgarð og Sálfræðingafélag Íslands. Launakjör handleiðara/teymisstjóra eru samkvæmt kjarasamn- ingi Barnaverndarstofu og Sálfræðingafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar veitir Halldór Hauksson verkefnisstjóri á Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknum má einnig skila rafrænt til halldor@bvs.is. Barnaverndarstofa Höfðaborg - Borgartúni 21 - 105 Reykjavík - Sími: 530 2600 - Bréfsími: 530 2601 MST ÁHUGASAMT FAGFÓLK UM FJÖLÞÁTTAMEÐFERÐ Barnaverndarstofa vinnur að innleiðingu fjölþáttameð- ferðar (Multisystemic Therapy – MST). MST er vel rannsökuð (gagnreynd) meðferð unglinga með alvarlegan hegðunarvanda sem annars þyrftu vistun utan heimilis. Meðferðin er þróuð í Bandaríkjunum og stunduð víða um heim með góðum árangri, meðal annars á Norðurlöndum (www.mstservices.com). Meðferðin miðar að því að bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu og fer fram á heimili fjölskyldunnar og í nærsamfélagi í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila. Aðgengi er að ákveðnum meðferðaraðilum í síma allan sólarhringinn. Í byrjun fá starfsmenn 5 daga grunnþjálfun í MST og reglulega þjálfun í framhaldi. Óskað er eftir fólki í eftirfarandi störf sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu fjölþáttameðferðar á Íslandi: Handleiðarar/teymisstjórar Óskað er eftir sálfræðingum með góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu í tvær stöður handleiðara/teymisstjóra. Um er að ræða fullt starf sem felst í faglegri stjórnun og handleiðslu í teymi með 3-4 þerapistum samkvæmt aðferðafræði MST. Handleiðarar hafa samráð sín á milli og geta leyst hvorn annan af. Þeir eru í reglulegu samráði við erlenda MST sérfræðinga. Nánari upplýsingar um störfin og ráðningarskilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Þerapistar Óskað er eftir einstaklingum með háskólapróf á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu í 6-8 stöður þerapista sem mynda tvö 3-4 manna teymi. Um er að ræða fullt starf og er unnið eftir meðferðarreglum og aðferðum MST undir stjórn handleiðara/teymisstjóra í samstarfi við erlenda MST sérfræðinga. Nánari upplýsingar um störfin og ráðningar- skilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Velferðasvið Eldhús -umsjónarmaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða starfsmann/ umsjónarmann til starfa í eldhús í Þorraseli dagdeild aldraðra Þorragötu 3. Þarf að geta hafi ð störf um miðjan júlí nk. Um fullt starf er að ræða, vinnutími virka daga frá 8:00 til 16:00. Á dagdeildinni, sem starfrækt er í fallegu umhverfi , er pláss fyrir 40 gesti á dag. Helstu verkefni: • Undirbúningur morgunverðar • Móttaka og framreiðsla á tilbúnum aðsendum hádegisverði • Léttur bakstur • Innkaup fyrir eldhús og ræstingu • Uppþvottur og frágangur Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Efl ingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefa Kristín Björnsdóttir í síma 561- 2828, netfang: kristin.bjornsdottir@reykjavik.is og Droplaug Guðnadóttir í síma 644-7790, netfang: droplaug.gudnadottir@ reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þorrasel eða sendar á meðfylgjandi netföng. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk. Sjúkraliðar, félagsliðar eða starfsmenn vanir umönnun Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða sjúkraliða, félagsliða eða starfsmenn vana umönnun sem fyrst til starfa í Þorrasel dagdeild aldraðra Þorragötu 3. Helstu verkefni: • Aðstoð við böðun og aðra persónulega umhirðu • Skipulag og stuðningur við þátttöku í félagsstarfi s.s. spjall, gönguferðir, lestur úr blöðum o.fl . • Aðstoð í borðstofu Vinnutími virka daga frá kl. 8.00-16.00 eða eftir nánara sam- komulagi. Góð vinnuaðstaða í fallegu umhverfi þar sem rekin er fjöl- breytt og lifandi starfsemi fyrir 40 aldraða einstaklinga sem búa á eigin heimilum en dvelja á dagdeildinni yfi r daginn. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefa Kristín Björnsdóttir í síma 561- 2828, netfang: kristin.bjornsdottir@reykjavik.is og Droplaug Guðnadóttir í sima 644-7790, netfang: droplaug.gudnadottir@ reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þorrasel eða sendar á meðfylgjandi netföng. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.