Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 48
24 1. júlí 2008 ÞRIÐJUDAGUR ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! ROB SCHNEIDER FER Í STEININN OG LEGGUR FANGELSIÐ UNDIR SIG Í ÞESSARI BRJÁLUÐU GAMANMYND. “UNNIN AF NATNI, TÓNLISTIN FRÁBÆR OG UNDIRSTRIKAR FIRRINGUNA, OFSÓKNARÆÐIÐ OG ÓTTANN VIÐ ÞAÐ ÓÞEKKTA” - S.V., MBL NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 7 12 14 10 BIG STAN kl. 6 - 8 - 10 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 - 8 THE HAPPENING kl. 10.10 12 12 16 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 CRONICLES OF NARNIA 2 kl. 4 D - 10.10 D THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY LÚXUS kl. 6 - 9 ZOHAN kl. 5.30 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 7 16 14 12 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 KJÖTBORG kl. 6 - 7 ENSKUR TEXTI MEET BILL kl. 8 -10.10 THE HAPPENING kl. 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 INDIANA JONES kl. 5.30 5% SÍMI 551 9000 16 7 14 10 12 7 HAPPENING kl. 5.50 - 8 -10.10 MEET BILL kl. 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 ZOHAN kl. 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 “FULLT HÚS STIGA” - Ó.H.T., RÁS 2 “Kjötborgarkaupmennirnir á horninu klikka ekki” T.S., 24 Stundir DREPTU EINN! BJARGAÐU ÞÚSUNDUM! HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK WANTED kl. 5:30 - 8D - 10:20D 16 WANTED kl. 8 - 10:20 VIP NARNIA 2 kl. 5D - 8 - 10:40 7 NARNIA 2 kl. 5 VIP THE BANK JOB kl. 8 - 10:30 16 INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:20 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SPEED RACER kl. 5 L WANTED kl. 8 - 10:20 16 INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 6 - 9 7 SPEED RACER kl. 5:40 L SELFOSS WANTED kl. 8 - 10:20 16 THE HAPPENING kl. 10:20 16 NARNIA 2 kl. 7:30 7 WANTED kl. 6D - 9D 16 NARNIA 2 kl. 6D 7 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 14 KUNG FU PANDA M/Ensku tali og GET SMART Tvöföld forsýning kl. 9 L TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á MIDI.IS - bara lúxus Sími: 553 2075 WANTED- POWER / DIGITAL kl. 5.50, 8 og10.10(P) 16 NARNIA 2 kl. 5 7 SEX AND THE CITY kl. 6, 9 og10.30 14 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNINGKL 10.10DIGITAL MYND OG HLJÓÐ STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ  - K.H., DV. - 24 STUNDIR Mér telst til að Momofuku sé þrí- tugasta plata Elvis Costello, eða nálægt því. Costello er með afbrigð- um duglegur og fjölhæfur og hefur fengist við allskonar tónlist, meðal annars poppballöður, sígilda tónlist með Brodsky-kvartettinum, soul og hrátt nýbylgjurokk. Momofuku til- heyrir síðasta flokknum og fer vel í Costello-hillunni við hlið platna eins og This Year’s Model (1978), Blood and Chocolate (1986) og When I Was Cruel (2002). Platan heitir eftir Momofuku Ando sem fann upp skyndinúðlurn- ar. Costello var víst orðinn hundfúll út í plötuiðnaðinn og vann Momofuku í skyndi. Upphaflega ætlaði hann að gefa hana út ein- göngu á vínyl og sem niðurhal, en skipti svo um skoðun og skellti henni á geisladisk. Margt á Momofuku minnir á gömlu dagana með The Attractions og meistaraverkið This Year’s Model, meðal annars gítarleikurinn og orgeltilþrif Steves Nieve. Lögin eru mörg stórgóð, til dæmis Amer- ican Gangster Time, Turpentine, Stella Hurt og Flutter & Wow. Á heildina hrá og ósvikin rokk- plata og skemmtilegasta plata Costellos í seinni tíð. Trausti Júlíusson Costello rokkar á ný TÓNLIST Momofuku Elvis Costello and the Imposters ★★★★ Momofuku var unnin í skyndi og minnir um margt á gömlu Costello- plöturnar, sérstaklega This Year’s Model. Hrá og ósvikin rokkplata. Einhverjum kann að koma á óvart að öreigaskáld sendi frá sér vísur og sögur úr og um golfíþróttina, sem ekki hefur verið kennd við fátæka manninn hingað til. En heimurinn allur er undir þegar Kristján Hreinsson er annars vegar. Skerjafjarðarskáldið Kristján Hreinsson hefur sent frá sér bók sem inniheldur vísur og sögur úr golfíþróttinni. Kristján hefur oftar en ekki valdið usla með kveðskap sínum, og er skemmst að minnast þess þegar allt ætlaði af göflum að ganga í Eurovision- forkeppninni fyrir tveimur árum þegar Kristján fór fremstur í flokki þeirra þátttakenda sem vildu ætla að Silvía Nótt og félag- ar hefðu haft rangt við. Ekki einu sinni var friður um Kristján þegar hann næsta ár lagði til kveðskap- inn í lagið sem Eiríkur Hauksson söng til sigurs „Ég les í lófa þínum“. Skerjafjarðarskáldið sak- aði höfund lagsins, Svein Rúnar Sigurðsson, um að hafa svikið sig í tryggðum og fengið annan til að setja saman enskan texta við lagið. En þetta er sagnfræði og Kristj- án kannast ekki við ólgandi undir- öldu í golfhreyfingunni vegna bókarinnar „Golf og gaman – golf- vísur og gamanmál“. En hugsan- lega og jafnvel óskandi væri ef Golf og gaman 2 myndi geyma einhverja pólitíska undiröldu og væringar. „En svo er ekki það ég viti í 1. hefti. Fólk hefur að vísu verið að halda því fram að það sé neðan- beltishúmor í golfbókinni. Talað um „holur“ og „stöng í holu“ og að „hann fari í holuna“ ... en því svara ég með ljóðlínum eftir mig sjálfan úr Reiðvísum: Að yrkja vel ég elska mest/og af mér stundum gustar/en ljóðatúlkun lýsir best/ löngun þess sem hlustar,“ segir Kristján til að lægja væringar og svara fyrir eitthvað sem hann segist ekki eiga til. Skerjafjarðarskáldið hefur löng- um verið málsvari öreiganna og því hlýtur að koma á óvart að hann sé að yrkja um golf – íþrótt ríka manns- ins. „Það var byrjað að kalla mig þjóð- skáld þegar ég var barn. Og ég hlýt að vilja rísa undir væntingum. Ekki er bara hægt að yrkja öreigakvæði heldur verður að taka alla flóruna fyrir,“ segir skáldið sem er golfari. Kristján er með 12 í forgjöf sem þykir ágætt. Golfið hóf hann að stunda sem táningur en lét það svo eiga sig í um 30 ár. „Svo byrjaði ég aftur árið 1998. Það var vinur minn hljómborðsleikarinn Þórir Úlfars- son sem dró mig í þetta á nýjan leik.“ Kristján er í Nesklúbbnum, hefur verið í nokkur undanfarin ár og unir sér vel þar við yrkingar og golf. „Stórkostlegt svæði Nesið.“ jakob@frettabladid.is Öreigaskáld yrkir um golf SKERJAFJARÐARSKÁLDIÐ Í GOLFGALLANUM Segir marga vilja greina neðanbeltis- húmor í yrkingum um golf, samanber: Stöng í holu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Systurnar Lilja og Ingibjörg Birg- isdætur opnuðu sýninguna „...og konungarnir hrynja úr hásætum sínum“ á föstudaginn sem leið í Gallerí Íbíza bunker í Þingholts- stræti. Galleríið er rekið af tveim- ur nemum á fyrsta ári í myndlist- ardeild Listaháskóla Íslands. Nýjar sýningar verða vikulega í galleríinu í allt sumar. - sm Opnun í Gallerí Íbíza bunker RAGNHEIÐUR KÁRADÓTTIR OG SIGRÍÐ- UR TULINIUS Reka saman Gallerí Íbíza bunker í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÞESSAR BLÓMARÓSIR DUNDUÐU SÉR Í GARÐINUM LOGI HÖSKULDSSON OG HALLA ÓLAFS- DÓTTIR Litu við á opnuninni. LILJA BIRGISDÓTTIR Opnaði sýningu með systur sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.