Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 01.07.2008, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 2008 27 KR-völlur, áhorf.: 2.011 KR ÍA TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 23-6 (11-1) Varin skot Stefán Logi 1 – Esben 8 Horn 6-4 Aukaspyrnur fengnar 26-16 Rangstöður 6-0 ÍA 5–4–1 Esben Madsen 5 Heimir Einarsson 5 Árni Thor Guðmunds. 6 Bjarni Guðjónsson 6 Dario Cingel 6 Igor Bilokapic 3 Helgi Pétur Magnús. 5 (77., Árni I. Pjeturs. -) Jón Vilhelm Ákason 3 Þórður Guðjónsson - (6., Björn Bergmann 6) Vjekoslav Svadumovic 2 Stefán Þ. Þórðarson 3 (74., Andri Júlíusson. -) *Maður leiksins KR 4–4–2 Stefán Logi Magn. 5 Skúli Jón Friðgeirs. 6 Grétar S. Sigurðars. 6 Pétur H. Marteins. 6 Guðmundur Gunn. 4 Gunnar Örn Jónsson 5 (28., Atli Jóhanns. 6) *Jónas Guðni Sæv. 7 Viktor Bjarki Arnars. 7 Óskar Örn Hauksson 7 (78., Ingimundur Ó. -) Guðjón Baldvinsson 6 Björgólfur Takefusa 6 (82., Guðm. Péturs. -) 1-0 Grétar Sigfinnur Sigurðsson (32.), Rautt spjald: Vjekoslav Svadum.(39.). 2-0 Björgólfur Takefusa (62.), Rautt spjald: Bjarni Guðjónsson (69.). 2-0 Garðar Örn Hinriks. (6) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.189 Breiðablik Keflavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 14-10 (6-7) Varin skot Casper 4 – Ómar 4 Horn 10-2 Aukaspyrnur fengnar 14-14 Rangstöður 4-1 KEFLAVÍK 4–4–2 Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Á. Antoníus. 7 Kenneth Gustafsson 5 Guðmundur Mete 7 Brynjar Guðmunds. 6 Sigurbergur Elísson 4 (51., Hörður Sveins. 5) Hólmar Örn Rúnars. 5 Hallgrímur Jónasson 6 (75., Einar Orri -) Símun Samuelsen 7 Patrik Redo 7 Guðmundur Steinars. 4 (79., Magnús S. Þorst. -) *Maður leiksins BREIÐAB. 4–4–2 Casper Jacobsen 7 Arnór S. Aðalsteins. 7 Finnur Orri Margeirs. 6 Srdjan Gasic 7 Kristinn Jónsson 6 Steinþór Freyr Þorst. 6 (61., Magnús Páll 6) Guðmundur Kristj. 7 *Arnar Grétarsson 7 Nenad Zivanovic 5 (75., Haukur Baldv. -) Jóhann B. Guðm. 6 Marel Baldvinsson 3 (86., Alfreð Finnb. -) 0-1 Nenad Zivanovic sjálfsmark (14.), 0-2 Patrik Redo (56.), 1-2 Zivanovic (58.), 2-2 Arnar Grétarsson (75.). 2-2 Kristinn Jakobsson (7) STAÐAN Í DEILDINNI 1. FH 9 7 1 1 21-9 22 2. Keflavík 9 6 1 2 22-15 19 3. KR 9 5 0 4 17-11 15 4. Fram 9 5 0 4 10-7 15 5. Fjölnir 9 5 0 4 11-9 15 6. Valur 9 4 1 4 14-13 13 7. Breiðablik 9 3 3 3 15-15 12 8. Þróttur R. 9 3 3 3 13-17 12 9. Grindavík 9 3 1 5 11-16 10 10. Fylkir 9 3 0 6 10-16 9 ------------------------------------------------------ 11. ÍA 9 1 4 3 7-13 7 12. HK 9 1 2 6 10-20 5 Markahæstu leikmenn: 1. Björgólfur Takefusa (KR) 8 mörk 2. Guðmundur Steinarsson (Keflavík) 7 3. Atli Viðar Björnsson (FH) 6 4. Guðjón Baldvinsson (KR) 5 5. Prince Reuben Mathilda (Breiðablik) 5 6. Pálmi Rafn Pálmason (Valur) 5 7. Iddi Alkhag (HK) 4 8. Tryggvi Guðmundsson (FH) 4 9. Andri Steinn Birgisson (Grindavík) 4 10. Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir) 4 FÓTBOLTI Í síðustu umferð tapaði Breiðablik fyrir Fram eftir að hafa gefið tvö mörk á silfurfati í upphafi leiks. Svipað var uppi á teningnum gegn Keflavík í gær en í þetta sinn náðu Blikar jafntefli. Blikar voru langtum betri í fyrri hálfleik og voru mun meira með boltann en Keflvíkingar komust yfir. Símon Samuelsen átti háa sendingu inn á teig og Nenad Zivanovic varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið mark og staðan var 0-1 í hálfleik. Keflvíkingar hófu síðari hálf- leik af miklum krafti og Patrik Redo fékk þrjú dauðafæri í röð eftir klaufagang í vörn Breiða- bliks. Tvö þeirra fékk hann fyrir opnu marki og nýtti hann aðeins annað þeirra á 58. mínútu, 0-2. Þá vöknuðu Blikar aftur og minnkuðu muninn. Arnar Grétars- son spændi sig í gegnum vörn Keflavíkur og skaut að marki. Það var varið en Zivanovic hirti frá- kastið og skoraði í autt markið. Enn héldu Blikar að sækja og uppskáru á endanum mark. Arnar Grétarsson fékk boltann utan teigs og lét vaða af 35 metra færi. Skotið var óverjandi fyrir Ómar. Bæði lið sóttu stíft á lokakaflan- um en hvorugu tókst að skora sigur markið. „Við sköpum mörg færi og komumst í tveggja marka forystu en missum hana svo niður. Það á ekki að geta gerst í liði sem inniheldur svo sterka einstakl- inga,“ sagði Kristján Guðmunds- son, þjálfari Keflavíkur. „Þeir áttu nokkur færi í byrjun seinni hálfleiks og undir lokin en mér fannst við stjórna leiknum að öðru leyti,“ sagði Blikinn Guð- mundur Kristjánsson. „En við náðum ekki að klára þetta í kvöld. Það hefur verið allt of algengt að við náum ekki að klára færin okkar en við höfum verið að vinna mikið í því á æfingum. Þetta hlýtur því að detta inn hjá okkur. En spilamennskan var ágæt og það er eitthvað til að byggja á.“ - esá Breiðablik og Keflavík skildu jöfn, 2-2, eftir að Keflvíkingar komust í 0-2 í gær: Aftur gáfu Blikar tvö í forgjöf FJÖLMENNT Það var hart barist á Kópavogsvelli í gær en liðin urðu á endanum að sætta sig við eitt stig hvort. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.