Fréttablaðið - 03.07.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.07.2008, Blaðsíða 56
36 3. júlí 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Takk fyrir dans- inn, Haraldur. Við áttum gólfið saman! Ég heiti Rúna, meðan ég man. Gleður mig að kynnast þér, Linda. Vonandi hefurðu ekkert á móti smá höfuðnuddi! Þú ert með svo mjúkt og indælt hár! Og þú ert með glæsi- legar fléttur! Fyrst sannleikurinn er kominn í ljós... ég var einu sinni karlmaður! Ég líka! Ég fiska, ég spyr og ég njósna. Það eina sem ég fæ frá Palla er hæ-ið. Hvað er hæ-ið? Hæ. (Skell) Nú. Þegar trúðar fara í útilegu... Velkomin í veisluna okkar. Allar yfirhafnir fara á rúmið. Þessi er kannski með loppur! Hvað er Lóa gömul? Hún verður fjögurra mánaða í næstu viku. Nú. Það er flott. Ég vildi bara vera viss um að hún næði mér ekki. Ertu kominn í keppnisham? Jæja gott fólk, nú er Evrópu- mótinu í knatt- spyrnu lokið og Spánverjar sigr- uðu. Ég hef ekki- verið eins glaður eftir knatt- spyrnuleik frá því ég sigraði KR í úrslitum Íslands- mótsins árið 1991. Það er alveg á hreinu að Þjóð- verjar höfðu ekki roð við vel spilandi Spánverjum í leiknum síðasta sunnudag og eru flestir sammála mér um það. Pabbi hefur sjaldan brosað eins mikið og hefur látið allar VHS- spólurnar vera en þær innihalda sigra Spánverja í hinum og þess- um leikjum. Þar ber hæst leik Spánar og Danmerkur frá heims- meistaramótinu 1986 í Mexíkó. Leikurinn fór 5-1 fyrir Spán- verja og er talinn einn sá besti sem liðið hefur leikið. Þessar spólur hafa verið einhvers konar klapp á bakið fyrir pabba eftir lélegt gengi Spánverja á stór- mótum. Mamma er mjög fegin að mótinu er lokið og hefur sett hjartastuðtækið upp á háaloft. Eftir svona stórmót tekur við nokkurra vikna aðlögunartími sem felur í sér að venjast því að setjast ekki fyrir framan sjón- varpið og bíða eftir að leikur hefjist. Nú kem ég heim eftir vinnu og hef ekki hugmynd um hvað ég á að gera, sit bara og stari út í loftið. Pabbi hefur hringt oft á dag frá því mótinu lauk og vill ræða þennan frá- bæra úrslitaleik og hvað Þjóð- verjarnir áttu fá svör við frá- bærum fótbolta Spánverja. Ég leyfi honum að tjá sig að vild enda er hann búinn að bíða svo lengi eftir titlinum. Ég vil enda þessa umfjöllun mína um geð- heilsu og gengi Spánverja á þessu Evrópumóti með því að óska föður mínum innilega til hamingju með sigur Spánverja. Viva España og geðheilsan hans pabba. STUÐ MILLI STRÍÐA Úti er ævintýri MIKAEL MARINÓ RIVERA FAGNAR ENN SIGRI SPÁNVERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.