Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 23
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Anna Guðný Tryggvadóttir nemi ferðast ekki á neinum smábíl heldur risastórum Ford 150- jeppa sem mætti kalla tryllitæki. Anna Guðný og kærastinn eru mikið áhugafólk um mótorkross og eiga hvor sitt hjólið og því kemur jeppinn sér afar vel. „Við fengum okkur bílinn í fyrrasumar og hann hefur sannarlega staðið fyrir sínu. Við höfum farið víða með hjólin en bíllinn var eiginlega fyrst og fremst keyptur til þess að flytja mótorhjólin okkar,“ segir Anna Guðný. Allir þeir sem sjá svona stóran jeppa hljóta að hugsa til bensínverðsins, sem er nú í sögulegu hámarki á Íslandi, en Anna Guðný hefur sína skoðun á þeim málum. „Jú, vissulega hefur maður fundið fyrir því en ég læt það ekkert skemma fyrir. Það er algjört himnaríki að keyra þennan bíl og þægindin eru vel til staðar. Hann vekur mikla athygli og ég ótt- ast stundum að fólk keyri á þegar ég kem akandi framhjá.“ Anna Guðný hefur ferðast víða á bílnum um landið og mun halda því ótrauð áfram í sumar. „Ég hef farið í svo margar ferðir að ef ég ætlaði að telja þær upp þyrfti heilt Fréttablað undir það. Það er svo þægilegt að ferðast á þessum bíl um landið en ef ég ætti að finna einn galla við bílinn þá væri það að finna bíla- stæði í miðbæ Reykjavíkur,“ segir Anna Guðný sem er stoltur jeppaeigandi. mikael@frettabladid.is Fordinn enginn smábíll Anna Guðný með jeppann góða sem er í stærri kantinum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR KÍKT Í KAFFI Á sumrin eru kaffihlað- borð haldin út um allt land, jafnt á virkum dögum sem og um helgar. FERÐIR 2 LITRÍKT ÚR LOPA Íslenskar ullarvörur eru alltaf jafn vinsælar og bæði erlendir ferðamenn og Íslendingar kaupa mikið af þeim. TÍSKA 4 flugfelag.is Skráðu þig í Netklúbbinn REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR VESTMANNAEYJAR ÍSAFJÖRÐUR VOPNAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN GRÍMSEY Félagar í Netklúbbnum fá fyrstir upplýsingar um tilboð og nýjungar í tölvupósti. Alltaf ódýrast á netinu www.flugfelag.is Þjónustustjóri í fyrirtækjainnheimtu 365 miðlar leita að starfsmanni í fullt starf í fyrirtækjainnheimtu. Helstu verkefni felast í úthringingum og samskiptum við viðskiptamenn. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund, vera jákvæður og samviskusamur. Umsóknarfrestur er til 13. júlí en sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365. Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Lára Pétursdóttir á margretl@365.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.