Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 24
[ ]Bækur eru nauðsynlegar í öll ferðalög. Hvort sem er í bíl eða flugvél er gott að hafa góða bók með sér til að glugga í. Sumarið er tími sunnudags- bíltúra og þeir sem vilja njóta góðra veitinga geta elt kaffi- hlaðborðin í sumar um allt land. Íslensk kaffihlaðborð eins og þau gerast best með hnallþórum og randalínum, er að finna víða um landið um helgar í sumar. Hvort sem rignir eða sólin skín í heiði er gott að fá sér kakóbolla og tertusneið, flatbrauð með hangi- kjöti eða sykraðar pönnukökur. Hér eru einungis nefnd nokkur þeirra hlaðborða þar sem hægt verður að raða í sig í sumar. Sunnudaginn 6. júlí verður kaffihlaðborð á Hótel Djúpavík þar sem hægt verður að fá sér sykraðar pönnukökur og dýrind- is tertur. Einnig á sunnudaginn 6. verður boðið upp á kökur, kaffi, skemmtidagskrá og listaverka- uppboð á Hótel Glym í Hvalfirði. Í Menningar- og sögusetrinu Skriðuklaustri í Fljóts- dalshreppi eru kaffihlaðborð alla daga í sumar á Klausturkaffi. Lista- og Menningarverstöðin Hólmaröst á Stokkseyri býður upp á kaffihlaðborð og Hafið Bláa við ósa Ölfusár heldur úti kaffihlaðborði alla daga. Norðan heiða verða sæl- kerar ekki sviknir um rjóma- terturnar en til dæmis er boðið upp á kaffihlaðborð alla sunnudaga á Kiðagili í Bárðardal og tilvalið að stoppa þar á leiðinni suður yfir Sprengisand. Á Engi- mýri í Öxnadal eru einnig kaffihlaðborð alla sunnudaga. heida@frettabladid.is Randalínur og hnallþórur Flatbrauð með hangikjöti er klassískt á kaffihlaðborðið. Í Skriðuklaustri verða kaffihlaðborð í allt sumar. WWW.GAP.IS 4 FJALLAHJÓLA DAGAR Komdu í GÁP laugardaginn 5. júní og keyptu Mongoose fjallahjól. Í kaupbæti færðu ársskírteini Íslenska Fjallahjólaklúbbsins auk 15% afsláttar af Mongoose fjallahjóli sem skírteinið veitir þér. Aðilar frá Íslenska Fjallahjólaklúbbnum verða á staðnum og veita upplýsingar. Íslenski Fjallahjólaklúbburinn                    !" # $%&' ($'&)*'* + ,-./0 1 23,   1 23,                                 !" !# $  %"  !    %  %&!! ' ()   &    *  +,! , !!      "   -, ./  -+01   2  34566%       1  )     *   %    6+ 78 9  3 + 2  ! :! ; ! + 5<466% '  +  -;   +  =              !"#$$$  % &' ( > 5,) !: -:,)       ? @ A% ; :  B  / 1     C55%  D +,! , ! 2  ! +!!) ) :  +& #C %  %      -,   D EE<66%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.