Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 05.07.2008, Qupperneq 54
32 5. júlí 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sjáiði! Þið dragið mig burt og það er strax kominn annar og grípur þessa litlu rós. Róaðu þig, Haraldur, þú ert kvæntur og ferð að fara heim. Jájá. Það veit ég. Ég er hamingjusam- lega kvæntur. Og Ragnhildur gerir það sem hún vill. Með hverjum sem hún vill! Þetta er rétti andinn! Ég ætla að taka á honum! Vó! Viltu vand- ræði? Rúna! Láttu ekki svona! Vá. Við höfum búið til skrýmsli! Við? Þetta var þín hugmynd! Heyrðu! Hvenær fórstu í klippingu? Á fimmtu- daginn. Nú. Er svo langt síðan? Ég hef ekkert verið að fylgj- ast með. Ahm. Hversu lengi hefurðu verið með gleraugu? Síðan ég var sautján. Hættu að skjálfa. Yfirlýsing: Þýðing: Nýtum daginn til að skamma og segja nei við krakkana! Förum með krakk- ana í skemmti- garðinn! Má ég prófa þetta? Nei. Nei. Nei. Nei. Nei. Getum við keypt svona? Má ég fá svona? Má ég fara í þetta? Getum við farið þangað? Þú sérð greini- lega að röntgen- myndin sýnir að þú ert fótbrot- inn. Því miður veistu hvað það þýðir … Þvottadrengurinn minn á það til að eltast við ímyndir. Hann er úthverfa- drengur í húð og hár, ólst upp í Kópa- vogi og sér úthverfa- lífið stundum í hilling- um. Einbýlishús og tvöfaldur bílskúr með nýjum og glansandi bíl innandyra, vill helst eiga tvo. Í Hlíðunum hefur lífið samt gengið þægilega fyrir sig þó hann orði það öðru hverju að kaupa lóð í Kópavoginum. Lífið varð sérstak- lega þægilegt þegar hann varð hugfanginn af menningu amer- ískra sveitadurga, oft kennda við rauða hnakka. Þvottadrengurinn lét hárið síkka og ræktaði yfirvararskegg. Úrvalið af köflóttum skyrtum og afabolum jókst svo um munaði í fataskápnum og hann fór meira að segja að ganga í rifnum gallabux- um. Hvert sem hann fór var hann með derhúfu á höfði og tuggði strá. Til að kóróna ímyndina keypti hann gamlan pallbíl sem fékk umsvifalaust nafnbótina „Bónd- inn“. Brunaði svo um á Bóndanum með olnbogann út um hliðarglugg- ann og talaði um í alvöru að fá sér heybagga á pallinn. Ég kunni ágætlega við þennan nýja sveitadurg, verandi sveita- vargur sjálf. Durgurinn var þægi- legur í umgengni, mátulega kæru- laus og var alveg hættur að minnast á lóðina í Kópavoginum. Mér hætti þó að lítast á þegar hann fór að tala um að fá sér byssuleyfi. Held að honum sjálf- um hafi svo hætt að lítast á þegar hann var farinn að mæla fyrir byssurekkanum í bílnum. Þegar Bóndinn fór svo að neita að fara í gang á morgnana og var dældaður á vélarhlífinni einn morguninn fór Durgurinn að sjá úthverfalífið í hillingum á ný. Hann klippti sig og rakaði af sér yfirvararskeggið. Reyndi að pranga köflóttu skyrtunum inn á tengdaföður sinn og fór að líta á bílaauglýsingar. Bændabrúnkan er tekin að fölna og mér skilst að næsta ökutæki fjölskyldunnar verði steisjón-skódi. STUÐ MILLI STRÍÐA Elst við ímyndir RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR BÝR MEÐ AMERÍSKUM SVEITADURGI 49,72% 36,30% 69,94% Við stöndum upp úr í nýjustu könnun Capacent Fréttablaðið er með 41% meiri lestur en 24 stundir og 93% meiri lestur en Morgunblaðið Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup. Fréttablaðið hefur mikið forskot á samkeppnisaðila sína miðað við meðallestur á tölublað hjá aldurshópnum 18–49 á höfuðborgarsvæðinu. Við erum bæði þakklát og stolt og bendum auglýsendum á að notfæra sér þessa vitneskju þegar þeir ákveða hvar auglýsingu þeirra er best borgið. Allt sem þú þarft... ...alla daga Fí to n/ SÍ A Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgina, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar–apríl 2008.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.