Fréttablaðið - 05.07.2008, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 05.07.2008, Blaðsíða 66
 5. júlí 2008 LAUGARDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gordon Garðálfur, Hlaupin, Funky Valley og Refurinn Pablo. 07.55 Algjör Sveppi 09.20 Tommi og Jenni 09.45 Ben 10 10.10 Íkornastrákurinn 10.35 James and the Giant Peach 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So you Think you Can Dance 15.45 Tekinn 2 (1:14) 16.15 The Moment of Truth (1:25) 17.05 Curb Your Enthusiasm (6:10) 17.35 Two and a Half Men (9:24) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Creature Comforts (5:7) Þættir frá höfundum Wallace og Gromit þar sem dýr eiga í misgáfulegum samræðum sem eru fengnar að láni frá mannfólkinu. 19.35 Primeval (5:6) 20.25 3: The Dale Earnhardt Story Mynd byggð á sannsögulegum atburð- um. Dale Earnhardt er frægur kappakst- urskappi sem lifir fyrir það eitt að keppa. Hann er stórtækur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur en fyrir það er hann ýmist lof- aður eða lastaður. Aðalhlutverk: Elizabeth Mitchell, Barry Pepper og Ernest Whitted. 21.55 Walking Tall Chris Vaughn snýr aftur í heimabæ sinn eftir herskyldu en finn- ur að margt hefur breyst í fjarveru hans. Aðalhlutverk: Johnny Knoxville, The Rock og Neal McDonough. 23.25 Constantine Mynd byggð á vin- sælli teiknimyndasögu og segir frá særingar- manni sem sér um að flytja syndugar sálir til Helvítis. Aðalhlutverk: Keanu Reeves. 01.20 Girl Fever 02.50 Derailed 04.35 Curb Your Enthusiasm (6:10) 05.05 Creature Comforts (5:7) 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.45 Vörutorg 10.45 Rachael Ray (e) 14.30 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15.00 Hey Paula (e) 15.25 Top Chef (e) 16.15 Kid Nation (e) 17.05 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.55 What I Like About You (e) 18.20 Style Her Famous (e) 18.45 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bret- lands, enda með vandaða og óháða gagn- rýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækj- um, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverð- ar umfjallanir. (e) 19.45 Life is Wild Bandarísk unglingaser- ía um stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. (e) 20.35 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. (e) 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. (e) 21.25 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 22.15 The Evidence Bandarísk saka- málasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Sögusvið þáttanna er San Francisco og aðalpersónurnar eru lögreglu- menn og meinafræðingar sem rannsaka morðgátur. Í upphafi þáttanna fær áhorf- andinn að sjá öll sönnunargögnin en síðan þarf að raða saman brotunum til að komast að því hver er morðinginn. (e) 23.05 The Good Girl (e) 00.35 Damaged Care (e) 02.30 The Eleventh Hour (e) 03.20 Jay Leno (e) 04.10 Jay Leno (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 16.10 Bestu leikirnir 17.50 10 Bestu - Ríkharður Jónsson Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 18.40 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 19.35 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.05 Football Rivalries Þættir þar sem rígur helstu stórvelda Evrópu er skoðaður innan vallar sem utan. Í þessum þætti verður fjallað um ríg Arsenal og Totten- ham ásamt því að kíkt verður til Króatíu og Zagreb skoðuð. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Manchester Utd, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.30 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 01/02. 22.00 Bestu leikirnir 08.00 How to Kill Your Neighbor’s Dog 10.00 The Legend of Johnny Lingo 12.00 The Blue Butterfly 14.00 Everyday People 16.00 How to Kill Your Neighbor’s Dog 18.00 The Legend of Johnny Lingo 20.00 The Blue Butterfly 22.00 Jarhead Mynd byggð á sam- nefndri metsölubók með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. 00.00 The Badge 02.00 Dirty Deeds 04.00 Jarhead 06.00 Snow Wonder 08.55 Formúla 1 2008 - Bretland Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bretlandi. 10.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 11.05 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um For- múlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðing- ar og áhugamenn tjá sig um allt milli him- ins og jarðar. 11.45 Formúla 1 2008 – Bretland Bein útsending frá tímatökunni fyrir For- múlu 1 kappaksturinn í Bretlandi. 13.20 Sumarmótin 2008 Fjallað verður um Shellmótið í Vestmanna- eyjum í máli og myndum. Knattspyrnu- menn framtíðarinnar sýna listir sínar í frá- bærum þætti. 14.05 Landsbankadeildin 2008 KR - ÍA 16.00 Opna bandaríska mótið Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 22.00 Formúla 1 2008 - Bretland Útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bretlandi. 23.35 Box Ricky Hatton - Juan Lazcano 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Snillingarnir, Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 Kastljós (e) 11.00 Landsmót hestamanna (4:7) (e) 11.15 Hlé 15.40 Dýr í móðurkviði (e) 17.00 Saga rokksins (6:7) (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (4:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (Moving Wallpaper) 20.05 Bergmálsströnd (Echo Beach) 20.30 Lassie (Lassie) Fjölskylda í krögg- um neyðist til að selja hundinn sinn. En Lassie er ósátt hjá nýjum húsbændum og leggur af stað í langferð heim á leið. Leik- stjóri er Charles Sturridge og meðal leikenda eru Samantha Morton, Peter O’Toole, Peter Dinklage, John Lynch og Kelly Macdonald. 22.05 Landsmót hestamanna Saman- tektarþáttur frá Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu. 22.25 Tindur Dantes (Dante’s Peak) Vís- indamaður kemst að því að bæ sem þykir annar eftirsóknarverðasti staðurinn að búa á í Bandaríkjunum er ógnað af eldfjalli sem hefur haft hægt um sig lengi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan og Linda Hamilton. 00.10 Ást og landráð (Love and Trea- son) (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Samantha Morton „Það þarf trúverðugan leikara til að gera góða kvikmynd. Þess vegna forðast ég að vera í glanstímaritum eða sjampóauglýsingum því það getur skaðað þá ímynd sem ég hef sem sem leikari.“ Morton leikur í kvikmyndinni Lassie sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Mér dauðleiðast auglýsingar. Samt er margt af hugmyndaríkasta og klárasta fólkinu í þess- um bransa, valinkunnir grínistar og alls konar frábært lið. Verstar af öllu eru leiknar auglýsingar í útvarpi. Ég er orðinn svo harðsvíraður að ég skipti umsvifalaust um stöð þegar þessi leiðindi skella á. Ef ég lendi ekki á þokkalegu lagi eða röfli slekk ég bara og keyri í þögn þar til mér er óhætt að kveikja aftur. Auðvitað geta sjónvarpsauglýsingar verið fyndnar í fyrstu tvö skiptin eða svo. Síðan verða þær óþolandi. Það er lágmarks kurteisi að fólk reyni að hafa auglýsingar fyndnar. Ef maður brosir hlýtur að vera örlítið meiri séns að maður skipti um bíl eða símafyrirtæki. Eitt af því jákvæða við kreppuna er að auglýsingaharkið dregst saman. Ég er allavega vongóður um að mont-auglýsingarnar sem voru vinsælar hér í síðasta góðæri séu alveg búnar í bili, eða þar til línuritin fara að hallast upp á við á ný. Mont- auglýsingarnar voru nú alveg spes. Maður vissi eiginlega ekkert hvað var verið að auglýsa en inntakið virtist vera eitthvað á borð við: „Við hjá Aurora Funding Group erum hrikalega æðis- leg.“ Svo var kannski búið að fljúga Gísla Erni Garðarssyni til ótal áfangastaða erlendis og hann látinn röfla einhverja innantóma steypu framan í myndavélina í óaðfinnanlegum jakkafötum. Ég trúi ekki öðru en við séum laus við svona krapp í kreppunni. Einu auglýsingarnar sem ég þoli eru lesnar auglýsingar, eins lengi og röddin er ekki pirrandi. Eva María er ágæt en á ekkert í Gerði G. Bjarklind ennþá. Ómþýð Gerður má þess vegna reyna að selja mér asbestklæðningu. Ég fyrirgef henni allt enda er röddin samofin minningum manns og sögu. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNA LEIÐAST AUGLÝSINGAR Kreppan drap mont-auglýsingarnar ÓMÞÝÐ Gerður G. Bjarklind má selja manni asbestklæðningu. 11.45 F1 Tímataka Beint STÖÐ 2 SPORT 20.25 3: The Dale Earnhardt Story STÖÐ 2 20.30 Lassie SJÓNVARPIÐ 22.00 Jarhead STÖÐ 2 BÍÓ 22.15 The Evidence SKJÁREINN ▼ ▼ ▼ G O T T F O L K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.