Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.07.2008, Blaðsíða 60
 12. júlí 2008 LAUGARDAGUR36 G O T T F O L K EKKI MISSA AF 17.55 Top Gear SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.00 Vladimir Klitschko - Tony Thompson beint STÖÐ 2 SPORT 19.10 Creature Comforts STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Hefndarhugur (A Man Apart) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Snillingarnir, Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 Kastljós (e) 10.55 Út og suður (e) 11.30 Landsmót hestamanna 13.00 Gullmót í frjálsum íþróttum 15.00 Opna breska meistaramótið í golfi 16.00 Bíll fyrir eitt mark – fyrirbærið Trabant (e) 17.00 Saga rokksins (7:7) (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (5:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (Moving Wallpaper) 20.05 Bergmálsströnd (Echo Beach) (6:12) Bresk sápuópera um Susan og Dani- el, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga. 20.30 Friðarspillirinn (A Room For Romeo Brass) Kanadísk bíómynd frá 1999. Tveir tólf ára vinir lenda í hremmingum eftir að einkennilegur náungi vingast við þá. 22.00 Hefndarhugur (A Man Apart) Bandarísk bíómynd frá 2003. Fíkniefna- lögreglan á í stríði við mann að nafni Dia- blo sem gerist foringi eiturlyfjahrings eftir að fyrri höfuðpaur hans er fangelsaður. 23.50 Hetjan frá Sjanghaí (Shanghai Noon) (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 To Walk with Lions 10.00 Manchester United: The Movie 12.00 The Queen 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 To Walk with Lions 18.00 Manchester United: The Movie 20.00 The Queen 22.00 Kingdom of Heaven Ævintýra- mynd með Orlando Bloom, Liam Neeson, Martin Hancock og Nathalie Cox í aðalhlut- verkum. 00.20 Cyper 02.00 Die Hard With a Vengeance 04.05 Kingdom of Heaven 06.25 Lake House 16.10 Bestu leikirnir Aston Villa - New- castle 17.50 10 Bestu – Eiður Smári Guðjohn- sen Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 18.40 Goals of the Season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.35 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knatt- spyrnu sem hefst í ágúst. 20.05 Football Rivalries Rígur helstu stórvelda Evrópu skoðaður og að þessu sinni verður rígur Milan og Inter, og Lazio og Roma krufinn til mergjar. 21.00 PL Classic Matches Tottenham - Newcastle, 94/95. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.30 PL Classic Matches Blackburn - Liverpool, 95/96. 22.00 Bestu leikirnir Aston Villa - New- castle 09.45 Vörutorg 10.45 Rachael Ray (e) 14.30 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15.00 Hey Paula (e) 15.25 Top Chef (e) 16.15 Kid Nation (e) 17.05 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.55 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum öku- tækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhuga- verðar umfjallanir. (e) 18.55 Life is Wild Bandarísk unglingaser- ía um stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. (e) 19.45 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. (e) 20.10 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. (e) 20.35 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.25 The Evidence Bandarísk sakamála- sería þar sem Anita Briem leikur eitt aðal- hlutverkanna. (e) 22.15 Conviction Sjónvarpsmynd frá árinu 2002 sem byggð er á sannri sögu. Carl Upchurch var vandræðaunglingur sem var fastagestur í fangelsum á uppvaxtarár- unum. Líf hans breyttist þegar hann kynnt- ist umhyggjusömum kennara í fangelsi. Að- alhlutverk: Omar Epps, Dana Delany og Charles S. Dutton. 23.50 House Next Door (e) 01.20 Anna’s Dream (e) 02.50 Criss Angel Mindfreak (e) 03.20 The Eleventh Hour (e) 04.10 Jay Leno (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gordon Garðálfur, Hlaupin, Funky Valley og Refurinn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir börn- unum teiknimyndir með íslensku tali. 09.40 Ben 10 10.05 Íkornastrákurinn 10.25 Fjölskyldubíó: The Sandelot 2 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So you Think you Can Dance 15.45 Tekinn 2 (2:14) 16.15 The Moment of Truth (2:25) 17.05 Curb Your Enthusiasm (7:10) 17.35 Two and a Half Men (10:24) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Creature Comforts (6:7) Þættir frá höfundum Wallace og Gromit þar sem hin skrautlegustu dýr eru í aðalhlutverkum. Dýrin eiga í misgáfulegum samræðum sem fengnar eru beint að láni frá mannfólkinu. Útkoman er vægast sagt dýrslega fyndin. 19.35 Primeval (6:6) Sérstaklega vandað- ir þættir um hóp vísindamanna sem rann- saka hvað gerist þegar undarleg frávik í tíma eiga sér stað víðs vegar í Englandi. Óheppi- leg hliðarverkun veldur því að risaeðlur eiga nú greiðan aðgang inn í nútímann. 20.25 The Devil Wears Prada 22.10 Hollywoodland Glæpasaga sem átti sér stað árið 1959 þegar leikarinn George Reeves, þá þekktastur fyrir leik sinn sem Superman, féll sviplega frá. Yfirvöld úr- skurðuðu dauða hans sem sjálfsmorð en móðir hans trúði því aldrei og réð einka- spæjara til þess að komast að hinu sanna í málinu. 00.15 All in the Game 01.55 The Crucible 03.55 Around the Bend 05.15 Creature Comforts (6:7) 05.40 Fréttir > Orlando Bloom „Það hvarflaði aldrei að mér að ég ætti eftir að verða frægur. Mér fannst það hreinlega of fáranlegt til að hugsa um það.“ Bloom leikur í myndinni „Kingdom of Heaven“ sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 09.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar 10.05 Inside the PGA 10.30 Stjörnugolf 2008 Þjóðþekktir ein- staklingar spila golf en tilgangur mótsins er að safna fé til góðs málefnis. 11.10 Landsbankadeildin 2008 KR-Valur 13.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 14.00 Michael Jordan Celebrity In- vitational Fjallað um boðsmót Michaels Jordan í golfi en þar mæta frægir íþrótta- menn og leikarar til leiks. 15.35 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Bergmann Eiðsson fer umhverfis Ísland á 80 höggum. 16.20 The Science of Golf Farið yfir helstu leyndarmál „stutta spilsins“ í golfi. 16.45 Sumarmótin 2008 Sýnt frá N1- mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem 5. flokkur drengja öttu kappi. 17.20 Ali’s 65th Þáttur um þekktasta hnefa leikakappa sögunnar, Muhammad Ali. 18.05 Bardaginn mikli Þáttur um Mike Tyson og bardagan við Lennox Lewis. 19.00 Box Vladimir Klitschko - Tony Thompson. Bein útsending. 22.00 Hnefaleikar Upptaka frá söguleg- um bardaga milli Castillo og Corrales sem sýndur var beint í maí í fyrra. 23.10 Box Ricky Hatton - Juan Lazcano ▼ ▼ ▼ ▼ Ég á það sameiginlegt með þorra foreldra jarðkringlunnar að finnast afkvæmi mitt sérlega vel gefið og velheppnað eintak. Ólíkt ótal öðrum foreldrum heimsins þá hef ég sitthvað til míns máls. Vegna þess hve mjög mér þykir sonur minn taka flestum öðrum drengjum fram í gjörvileika og andlegu atgervi reyni ég að láta ýmis- legt eftir honum svo hann viti hve mikils ég met hann. Ein af harðari kröfum hans er sú að sitji hann í bíl verði útvarp Latibær að óma látlaust. Við fjölskyldan erum því nokkuð dyggir hlustendur þess- arar stöðvar og kunnug efnistökum þar á bæ. Ekki ætla ég að stunda niðurrif gagnvart stöðinni en mikið ægilega þætti mér vænt um ef sá ágæti álfur sem stöðin er kennd við tæki aðeins til í dagskránni. Til að mynda vil ég að öllum úldnu íslensku popplögum níunda áratugarins, sem aldrei munu geta talist til barnalaga, verði kastað út í hafsauga. Ég og sonur minn erum sammála um að það sé leiftrandi sniðugt að spila upptökur af gömlum barna- plötum á stöðinni. Ég fæ tár í augun af nostalgíu þegar ég heyri rödd Bessa Bjarnasonar á öldum ljósvakans á ný og erfinginn virðist kunna að meta snilli hans jafnvel og ég gerði. Margt gott barnaefni hefur þó verið unnið á undanförnum árum sem gjarnan mætti bæta við flóru stöðvarinnar, svo sem nýjum leikgerðum úr verkum á borð við Kalla á þakinu, Gosa og Skilaboða- skjóðunni. Það veit ég að álfurinn er alltaf fljótur til þegar barn er í vanda. Ég er ekki barn en ég vona að hann taki þó tillit til þess að mig sundlar stundum af leiðindum við akstur þar sem mér finnst ein- hæfni í efnisvali á stöðinni of mikið. Sonur minn gæti lent í vanta vegna þessa og því hvet ég Íþróttaálfinn eindregið til að kippa öllum úldnu poppsmellum níunda áratugarins, sem fjalla um rúntinn og ást, út úr dagskránni og bæta einhverju skemmti- legu barnaefni við. Það versta er þó að ég veit að ég hætti ekki að hlusta á útvarp Latabæ þótt engar breytingar verði gerðar á dagskránni á næstu tíu árum. Hvað ætti ég að hlusta á í staðinn? Krakkana í morgunþættinum Zúúber á FM957 (sem komin eru á fertugs- aldur) sem hafa gjammað um kynfæri sín og búkhljóð í útvarpi í um áratug? Svei nei! Álfurinn bjargi mér frá slíkum raunum. VIÐ TÆKIÐ KAREN D. KJARTANSDÓTTUR SUNDLAR STUNDUM AF LEIÐINDUM VIÐ HLUSTUN Álfurinn og krakkarnir á Zúúber
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.