Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 25
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. júlí 2008 93 www.alcoa.is ÍS LE N SK A S IA .I S A L C 4 30 16 0 7. 20 08 Við erum gott samfélag Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Jónu Björk Sigurjónsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin jona.sigurjonsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. Kynntu þér kosti þess að búa og starfa á Austurlandi: www.austurat.is Ábyrgðarsvið: • Umsjón með umhverfismálum Alcoa Fjarðaáls • Leiða stöðugar endurbætur á sviði umhverfismála, endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs, lágmörkun útblásturs og notkun vatns • Eftirlit með að farið sé eftir umhverfisstöðlum Alcoa, starfsleyfum Alcoa Fjarðaáls, lögum og reglugerðum • Styðja framkvæmdastjórn við gerð umhverfisáætlana er miða að stöðugum endurbótum á sviði umhverfismála • Halda utan um vöktunaráætlun á umhverfi Alcoa Fjarðaáls ásamt þátttöku fyrirtækisins í sjálfbærniverkefni • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði umhverfisverkfræði, efnafræði, líffræði eða annarra sambærilegra raungreina eða náttúrvísinda • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á íslenskum lögum, reglugerðum og stöðlum er varða umhverfismál • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umsóknarfrestur er til 27.júlí Vegna tímabundinna verkefna hjá álframleiðsluteymi Alcoa Fjarðaáls er auglýst eftir verk- eða tæknifræðingi til starfa. Ráðningin nær til eins árs frá og með 1. september næstkomandi. Ennfremur er auglýst eftir umhverfissérfræðingi í framtíðarstarf. Verkfræðingur eða tæknifræðingur í álframleiðsluteymi Ábyrgðarsvið: • Hafa umsjón með framkvæmd verkferla fyrir álframleiðsluteymi Alcoa Fjarðaáls • Veita starfsfólki álframleiðslu aðstoð og leiðsögn við að framfylgja verkferlum og leita þannig stöðugra endurbóta í framleiðslunni • Aðstoða við mælingar, sýnatökur og almennt gæðastarf í álframleiðslunni • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn álframleiðsluteymis sem og við aðra starfsmenn fyrirtækisins Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Góð tölfræðiþekking, verkefnisstjórnun og framleiðslustjórnun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli Umsóknarfrestur er til 27.júlí Umhverfissérfræðingur Alcoa Fjarðaáls – framtíðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.