Fréttablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 15.07.2008, Blaðsíða 33
SMÁAUGLÝSINGAR Gisting 2-3 herbergi laus í 1. ár. með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Algjör reglusemi. 35 þús/mán. uppl Gunnar s. 6952589. ATVINNA Atvinna í boði American Style Hafnarfirði Vantar þig góða vinnu í föstu vakta- vinnukerfi? Erum með störf í sal 100% vaktavinnu í sal. Mjög góð íslensku- kunnátta áskilin. Skemmtilegt vinnuum- hverfi, samkeppnishæf laun og frábært folk. Komdu að vinna fyrir rótgróinn vinnustað og sæktu um á american- style.is Employment agency seeks: Carpenters, general workers, electricians, ironbinders, plu- mmers, masons, heavy duty drivers, paintors and more for the construction area. - Proventus - Call Margrét 699 1060 Kvöld og helgarvinna Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorðið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500 simstodin@simstodin.is www. simstodin.is Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki í vakta- vinnu á næturnar frá kl.23-08 alla daga. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu okkar í Auðbrekku 6 - Kópavogi. Skilyrði: Lágmarksaldur 18 ár - hreint sakavottorð - góð Íslensku kunnátta. Tapasbarinn óskar eftir skemmtilegum þjónum í hlutastarf. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar veittar á staðn- um, alla daga, milli kl. 14 og 18. Hótel Óðinsvé Óskum eftir að ráða þjóna til starfa á Ó Restaurant, bæði fag- lærða og aðstoðarfólk. Uppl. gefur Ida í s. 511 6200 eða á o@orestaurant.is, Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1. Traust verktakafyrirtæki Auglýsir eftir menntuðum tré- smiðum eða einyrkjum í ákveð- in verkefni eða til lengri tíma. Upplýsingar í síma 660 1701 & 660 1704. Bakari óskast til starfa Í bakarí í Breiðholti. Upplýsingar í síma 893 7370. Smiðir Óskum eftir íslenskumælandi smiði og verkstjóra. Mjög mikil vinna framundan. Uppl. í s. 864 7414 Poszukujemy pracow- ników powyzes 25 lat. Z doswiadczeniem drzy. -Panele -Beton -Gegips Numer Kontaktowy: 861 2815, Karol. Max1, bílavaktin að Bíldshöfða 8 í Reykjavík óskar eftir að ráða vanan einstakling til starfa. Max1 sérhæfir sig í :Hjólbarða, bremsu, smur, rafgeyma og demparaþjónustu. Vinnutími er frá 8:00-18:00 alla virka daga. Sæktu um á www.max1.is. Frekari upplýsingar veitir þjónustustjóri Max1, Ívar Smári Ásgeirsson í síma: 690-1331. Veitingastað á Laugavegi vantar góðan og reyndan kokk í fullt starf. Upplýsingar í síma 8493875 Vantar þig aukatekjur? Sjalfst.dr.He- rbalife s:8960936 www.heilsufrettir. is/sigmar Bílstjóra með meirapróf eða gamla prófið vantar til afleysninga Uppl. síma 825-2123 HENDUR.IS Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar. Vantar smiði Topp Verktaka vantar menn í smíðar bæði í skammtíma sem og langtíma- verkefni. S. 844 5165 & 844 5470 Rútubifreiðarstjóri óskast í hótel hring- ferðir frá 21. júlí til 2. ágúst. Uppl. hjá Víkingaslóðum í s. 567 2288 & 860 2895 & 893 9999. Potrzebujemy cie[li Topp Verktakar ehf. zatrudni cie[li do prac zarówno krótko- jak i dBugoterminowych. Telefon: 844- 5165; 844-5170 Óska eftir mönnum vönum málningar- vinnu. Uppl. í s. 820 3439. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. HENDUR.IS Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu okkar. TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Blágræn og brún nærsýnisgleraugu töp- uðust í Vesturbænum 5. júlí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 898 9500. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 opið allan sólar- hringinn. ÞRIÐJUDAGUR 15. júlí 2008 17 TIL SÖLU Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 SMIÐIR Erum með vana smiði á skrá sem eru klárir til vinnu. Krafta ehf S: 840-1616 MÚRARAR Erum með vana múrara á skrá sem eru klárir til vinnu. Krafta ehf S: 840-1616 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali KJARRMÓAR 4 - GBÆ RAÐHÚS OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00 TIL 16.00 Fr u m Sérlega fallegt mikið endurnýjað raðhús á þessum frábæra stað. Eignin er 84,8 fm á 2 hæðum auk bílskúrs 29,9 fm, samtals 114,7 fm en fyrir liggur samþ. teikningar af ca 10 fm stækkun á húsinu. Park- et á gólfum. Glæsilegt nýtt eldhús, flísalagt baðh. Bílskúr m/geymslulofti. Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj. Vilhelm býður ykkur velkomin. ATVINNA FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.