Fréttablaðið - 15.07.2008, Page 43

Fréttablaðið - 15.07.2008, Page 43
ÞRIÐJUDAGUR 15. júlí 2008 27 Kópavogsv., áhorf.: óuppgef. Breiðablik HK TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 21-5 (12–2) Varin skot Casper 1 – Gunnleifur 6 Horn 9-3 Aukaspyrnur fengnar 17-10 Rangstöður 5-0 HK 4–5–1 Gunnleifur Gunnleifs. 8 Damir Muminovic 2 Finnbogi Llorens 4 Hermann G. Þórsson - Hörður Árnason 3 Ásgrímur Albertsson 3 Finnur Ólafsson 2 Rúnar M. Sigurjóns. 2 (69., Goran Brajkovic 6) Mitja Brulc 2 Aaron Palomares 4 (65., Hörður Már 6) Iddi Alkhag 4 *Maður leiksins BREIÐAB. 4–4–2 Casper Jacobsen 6 Arnór S. Aðalsteins. 6 Srdjan Gasic 6 Finnur O. Margeirs. 6 Kristinn Jónsson 7 Nenad Petrovic 7 *Guðmundur Krist. 8 Arnar Grétarsson 6 Nenad Zivanovic 7 Jóhann Berg Guðm. 8 (68., Prince Rajcom. 6) Marel Baldvinsson 6 1-0 Marel Baldvinsson (11.). 2-0 Nenad Zivanovic (32.). 2-1 Hörður Már Magnússon (75.) Rautt spjald, Hermann Geir Þórsson (18.). 2-1 Þóroddur Hjaltalín Jr. (8) Grindavíkurv., áhorf.: 744 Grindavík Þróttur TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9-16 (2–7) Varin skot Zankarlo 5 – Bjarki Freyr 0 Horn 3-10 Aukaspyrnur fengnar 14-11 Rangstöður 2-5 ÞRÓTTUR 4–4–2 Bjarki F. Guðmunds. 4 Jón R. Jónsson 5 Þórður Hreiðarsson 6 Michael Jackson 6 Kristján Ó. Björns. 5 Rafn A. Haraldsson 7 Hallur Hallsson 3 (79., Andrés Vilhjálm. -) Dennis Danry 6 Magnús M. Lúðvíks. 7 (72., Carlos Bernal -) Sigmundur Kristjáns. 6 Hjörtur J. Hjartars. 6 *Maður leiksins GRINDAV. 4–4–2 Zankarlo Simunic 6 Ray A. Jónsson 3 Zoran Stamenic 7 Marinko Skaricic 6 Jósef Kr. Jósefsson 7 *Scott Ramsay 8 Orri Freyr Hjaltalín 5 Eysteinn H. Hauksson 4 (72., Jóhann Helgas. -) Alexander V. Þórarins. 4 (58., Bogi R. Einars. 4) Andri S. Birgisson 5 Tomasz Stolpa 2 0-1 Þórður Steinar Hreiðarsson (54.), 1-1 Zoran Stamenic (57.), 2-1 Scott Ramsay (77.), 2-2 Hjörtur Hjartarsson (87.). Rautt spj., Tomasz Stolpa (37.). 2-2 Eyjólfur Kristinsson (4) FÓTBOLTI Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Man. City sé líklegast í baráttunni um að hreppa Ronaldinho þessa dagana en City er búið að gera 25,5 milljóna punda tilboð í Brasilíu- manninn. AC Milan er einnig á höttunum eftir Ronaldinho. „Ronaldinho og umboðsmaður hans geta valið úr tveim áhuga- verðum tilboðum og þeir hallast meira að tilboðinu frá City eins og staðan er núna,“ sagði Laporta í samtali við katalónska útvarpið. Ronaldinho var ekki á meðal leikmanna Barcelona sem hittust í gærmorgun enda var honum tjáð af nýjum þjálfara liðsins í júní að krafta hans væri ekki óskað lengur hjá félaginu. - hbg Barist um Ronaldinho: Man. City með risatilboð TVEIR KOSTIR Ronaldinho er á leið til Englands eða Ítalíu. NORDIC PHOTOS/GETTY Landsbankinn býður 16 ára og yngri á völlinn. Sækja þarf boðsmiðann í næsta útibú Landsbankans. Þór/KAþri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí 10. umferð Valur Stjarnan HK/Víkingur19:15 19:15 Fylkir Fjölnir19:15 Breiðablik Afturelding19:15 KR 19:15 Keflavík Landsbankadeild kvenna FÓTBOLTI Breiðablik vann sann- gjarnan og óþarflega tæpan sigur á HK, 2-1, í uppgjöri Kópavogslið- anna í gær. Sigur Blika var þess utan sögulegur því þetta var í fyrsta skipti í nákvæmlega tvö ár sem Blikum tekst að vinna tvo leiki í röð á Íslandsmótinu. Blikar eru því á siglingu og til alls líklegir í kjölfarið. Nákvæm- lega ekkert annað en fall blasir aftur á móti við HK. Liðið er sem stefnulaust rekald og svo lélegt að sjálfur Sir Alex Ferguson gæti varla bjargað því frá falli. Fyrsta mark leiksins kom snemma er Marel Baldvinsson stimplaði sig loksins inn í Íslands- mótið með sínu fyrsta marki í sumar. Arnar Grétarsson tók horn- spyrnu, Gunnleifur féll á leið í úthlaupið og Marel átti ekki í vandræðum með að skalla í tómt markið. Skömmu síðar fékk Hermann Geir Þórsson að líta rauða spjaldið fyrir ákaflega klaufalega tilburði. Hann hitti ekki boltann þannig að Jóhann Berg slapp inn fyrir, Hermann elti, klippti hann niður og fékk ókeypis ferð í sturtu fyrir tilþrifin. Hárréttur dómur hjá góðum dómara leiksins. Blikar héldu áfram að sækja og Zivanovic bætti marki við á auð- veldan hátt er hann skilaði send- ingu Kristins Jónssonar í netið. Á einhvern óskiljanlegan hátt stóð Zivanovic einn á teignum og engu líkara en varnarmenn HK hefðu ákveðið að hlaupa frá honum svo hann ætti auðveldara með að skora. HK var stanslaust að elta í síð- ari hálfleik, Blikar sköpuðu fín færi en nýttu ekki enda Gunnleif- ur frábær á milli stanganna og bjargaði oft glæsilega. Stundar- fjórðungi fyrir leikslok minnkaði Hörður Már mjög óvænt muninn með fyrsta skoti á markið hjá HK í leiknum og úr fyrstu sókn liðsins í hálfleiknum. Innkoma Harðar og Goran Brajkovic hleypti talsverðu lífi í lið HK sem var fram að því sem liðið lík. Allt gat gerst undir lokin en HK tókst ekki að ræna stigi, sem hefði verið ákaflega ósanngjarnt. Það var nákvæmlega ekki heil brú í leik HK í 75 mínútur. Varnar- vinnan slök og sóknarleikurinn til- viljanakenndur. Skipulagið nákvæmlega ekkert, bara kýlt fram og vonað það besta. Viljinn og barátta var lengstum til fyrir- myndar en gæðin í leik liðsins eru engin. Það er langt frá því að vera í úrvalsdeildarklassa. Það var að sama skapi virkilega gaman að fylgjast með Blikalið- inu. Ungu strákarnir hafa gefið liðinu ferskan blæ og það spilar betur með hverjum leik. Guð- mundur var frábær á miðjunni, Jóhann síógnandi og vinnandi í fremstu víglínu og Kristinn dug- legur að sækja fram. Þrátt fyrir góðan leik vantaði drápseðlið í liðið og menn slökuðu aðeins of mikið á seinni hlutann. „Þetta var lykilleikur fyrir okkur og við vissum sem var að við yrðum að vinna til að eiga möguleika á að blanda okkur í bar- áttuna. Það er loksins að koma stöðugleiki hjá okkur, sem er veru- lega jákvætt,“ sagði Marel Bald- vinsson brosmildur en loksins búinn að skora. „Það er alltaf gaman að skora en lykilatriðið er að liðið vinni leiki,“ sagði Marel spurður hversu mikill léttir það væri að skora. Gunnleifur, fyrirliði HK, var súr á svipinn eftir leik en jákvæð- ur. „Baráttan var til fyrirmyndar og við náum að klóra okkur inn í leikinn. Gefumst aldrei upp og ég gef mönnum hrós fyrir það. Þetta er vonandi byrjun á einhverju nýju. Við gefumst ekki upp.“ henry@frettabladid.is Blikar unnu Kópavogsslaginn en klúðruðu næstum leiknum undir lokin á Kópavogsvelli í gær: Blikar hafa ekki sagt sitt síðasta orð LÁ Í LOFTINU Markahrókurinn Marel Baldvinsson skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir Breiðablik í Landsbanka- deildinni í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON RAUTT SPJALD HK-ingurinn Hermann Geir Þórsson fórnar hér höndum eftir að dóm- arinn Þóroddur Hjaltalín gefur honum rauða spjaldið með tilþrifum á 18. mínútu Kópavogsslagsins í gærkvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.