Fréttablaðið - 16.07.2008, Page 1

Fréttablaðið - 16.07.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MIÐVIKUDAGUR 16. júlí 2008 — 192. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Bjórbandið er hljómsveit sem hefur ferðast víða um Evrópu síðustu ár og gert garðinn frægan. „Ætli við séum ekki frægasta götuhljómsveit Ísla d sögunnar,“ segir Adólf Brabandi daginn úti á götu og bókaði okkur í veislu um kvöldið. Við spiluðum óvænt á bjórhátíð í Þýskalandi, í einka- veislu fyrir ríkan barón og vini hans í A ára afmæli í F Spiluðu um alla Evrópu Adólf Ingvi og Skúli Arason trommuleikari upplifðu margt á tónleikaferð sinni um Evrópu. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN ALLIR AÐ SPARAFlestir Íslendingar sem eru að kaupa sér bíl vilja nú heldur ódýran og sparneytinn bíl en nýjan og dýran bensínhák. BÍLAR 2 TÍMARNIR TVENNIRÍ Mýrinni,elsta hverfi Parísar, leika börnin sér í körfubolta upp við sjö hundruð ára gamlan borgarvegg. FERÐIR 3 Dugguvogi 2 /Simi 557 9510 / patti.is Lager hreinsun allt að -60%Húsgagna lagersala t.d sófasett, hornsófar, tungusófar o.fl opið mán - fös 9 - 18 VEÐRIÐ Í DAG Evrópuóvissa „Eins og er tala ráðherrar og þing- menn stjórnarliðsins í allar áttir og allur almenningur er jafnnær,“ skrifar Jón Kristjánsson. UMRÆÐAN 17 ADÓLF BRAGASON Spilað á ýmsum uppákomum í Evrópu ferðir bílar Í MIÐJU BLAÐSINS Afmæli að sumri Þorkell Sigurbjörnsson öfundaði alltaf vetrar- afmælisbörnin en hafði um leið gaman af því að óska þeim til hamingju. TÍMAMÓT 18 hjól Þú færð Shimano í næstu sportvöruverslun 26 79 / IG 03 Skemmtilegur ferðafélagi H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 8 8 2 BJARTVIÐRI Í dag verða norðan 5- 13 m/s austast annars mun hægari. Léttskýjað sunnan til og vestan en skýjað norðaustan og austan til og úrkomulítið. Hiti 8-18 stig mildast til landsins sunnan til og vestan. VEÐUR 4 18 18 14 11 13 12 14 Freddie og Fannie | Bandarísk stjórnvöld komu fasteignalána-sjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae til hjálpar. Stjórnvöld fá heimild frá þinginu til ótakmark-aðra kaupa hlutabréfa sjóðanna auk aðgangs að lánaveitingum bandaríska seðlabankans. Aðgerð-in hefur verið mikið gagnrýnd þar sem sumir telja bréfin óseljanleg. Skál | Belgíski áfengisframleið-andinn InBev NV. fékk samþykkt yfirtökutilboð sitt upp á 52 millj-arða Bandaríkjadali í bandarísku ölgerðina Anheuser-Busch. Við sameininguna verður til stærsti bjórframleiðandi heims. Þriðja kynslóðin vinsæl | iPhone 3G seldist í einni milljón eintaka fyrstu söluhelgina. Gengi bréfa í Apple styrktist í kjölfar-ið. Apple stefnir að því að selja yfir 10 milljónir síma fyrir árs-lok 2008. Banki til sölu | Roskilde Bankafskrifar 14 7 millj ð 12 6 Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 16. júlí 2008 – 29. tölublað – 4. árgangur 8-9 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M „Það er unnið með Glitni í því að leysa mál fé-lagsins,“ segir Jón Óskar Þór-hallsson, fram-kvæmdastjóri fjármálasviðs byggingafyrirtækisins Mest.Eftir því sem Markaðurinn kemst næst hefur félagið átt í miklum vandræðum. Þriðjungi starfsmanna hefur verið sagt upp undanfarna mánuði. Nú munu hátt í 200 manns starfa hjá félaginu. Samkvæmt heimildum Mark-aðarins hefur verið ráðinn sér-stakur viðskiptaráðgjafi til að endurskipuleggja rekstur félags-ins. Eftir því sem næst verður komist er Glitnir einn stærsti kröfuhafinn, en margir aðrir eiga kröfu á félagið.Engar upplýsingar fást um skuldastöðu Mest né hvort það standi í skilum.Pétur Guðmundsson, stjórnar-formaður Mest, vildi ekkert tjá sig um málefni félagsins þegar Markaðurinn náði tali af honum. Helsti eigandi Mest er félagið Agn Holding. - ikh Glitnir aðstoðar Mest Úttekt á stöðu sparisjóðanna Kaupfélög nútímans Íslenskir milljarðamæringar Hverjir eiga enn þá peninga? Björn Ingi Hrafnssonviðskiptaritstjóri „Það verður að gera greinarmun á þess- ari hugmynd og einhvers konar einhliða upptöku. Þessi hugmynd Björns gengur út á tvíhliða samning sem gefur kost á að Evrópski seðlabankinn verði bakhjarl íslenska seðlabankans. Nú þurfa ríkis- stjórnarflokkarnir að bretta upp ermarn- ar og fara alla leið með þessa hugmynd,“ segir Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins, spurður um evruumræð- una sem sprottið hefur upp eftir útspil Björns Bjarnasonar um helgina.„Ég er kannski fremur bjartsýnn en einhvern veginn finnst mér að þetta geti orðið upphafið að víðtækari ráðstöfun- um og hugmyndavinnu á vettvangi rík- isstjórnarinnar sem sýni sig strax í byrj- un haustsins. Markmiðið þarf auðvitað að vera að auka hagvöxt á næstu árum. Á aðgerðalistanum þarf að vera endur- skoðun peningastefnunnar, viðræður við ESB um tvíhliða samning um evruna, frá- gangur lána til að styrkja gjaldeyrisforð- ann, skýr lína um áframhaldandi uppbyggingu orku- frekra tæknifyrirtækja og breytt rekstrarform orku fyrirtækja,“ segir Þór enn fr „Ekkert atvinnulíf þolir hins vegar að vera í lokuðu lánsfjárkerfi með 20% vexti. Það þarf að lækka stýrivexti um 3-5% á skömm- um tíma.“ segir Þór Sigfússon. Erlendur Hjaltason, formaður Viðskipta- ráðs, tekur einnig fagnandi hugmyndum stjórnmálamanna um upptöku evrunnar, enda segir hann að margsinnis hafi verið bent á að staða gjaldmiðilsmála hérlendis sé óviðunandi til lengdar, bæði fyrir íslenskt at- vinnulíf og fjölskyldur.„Nýbreytnin nú er að upptaka evru er hugsuð sem þriðja stoðin í samstarfi Íslands og ESB, til viðbótar við EES og Schengen, og fæli þá í sér stuðning ESB við íslenska pen- ingakerfið. Formlegar viðræður af þessu tagi fælu í sér ákveðna yfirlýsingu af hálfu stjórnvalda um íslensku krónuna og peninga- stefnu Seðlabanka Íslands,“ segir Erlendur. Hann telur mikilvægt að ýta umræðu og framtíðarskipan peningamála hérlend- is áfram og sjálfsagt sé að kanna kosti og galla þessarar leiðar. „Það er engu síður mitt mat að á endanum munu Íslendingar standa frammi fyrir sömu spurningunni og uppi hefur verið að undanförnu hvort við h um krónunni og reynh Vonandi upphafið að víðtækari ráðstöfunumFormaður SA vill að ríkisstjórnin fari alla leið með evruhug-mynd. Formaður VÍ segir valið standa um krónu eða ESB. ERLENDUR HJALTASON ÞÓR SIGFÚSSON Íslenskur auglýsingamarkaðurÓsanngjörn staða RÚV MARKAÐURINN Sparisjóðirnir eru kaupfélög nútímans FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG EGILL EINARSSON Hestamenn púuðu á Merzedes Club Haffi Haff féll ekki í kramið FÓLK 30 STJÓRNSÝSLA Utanríkisráðuneytið og Flug mála stjórnina á Keflavík- ur flugvelli greinir á um það hver á mannvirki á gamla varnar- svæðinu og víðar, meðal annars aðal flugbrautir Keflavíkur flug- vallar. Ráðuneytið segir Atlants- hafsbanda lagið (NATO) eigand- ann, en Flug mála stjórnin eignar þær íslenska ríkinu. Utanríkisráðuneytið birti í júní auglýsingu með lista yfir mann virki á eignalista NATO á Íslandi sem Varnar málastofnun ber ábyrgð á. Á listan um eru tvær lengstu flug brautir Kefla- víkur flugvallar, slökkvi stöð á vellinum og á annað hundrað ann- arra mann virkja á landinu að auki. Fréttablaðið hefur undir hönd- um greinargerð sem Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Flug mála stjórn arinnar á Kefla- víkurflug velli, vann fyrir hönd flugvallar stjóra. Í henni segir að mannvirkin séu sannarlega öll eign íslenska ríkisins. „Staðfest er af fulltrúa [mann- virkjasjóðs NATO] að bandalagið getur ekki sem slíkt átt nein óhreyfanleg mannvirki í ein- stökum bandalagslöndum,“ segir í greinargerðinni. Mannvirkin, sem utanríkis ráðu - neytið auglýsir sem eignir NATO, geti með öðrum orðum ekki verið eign NATO, heldur séu þau öll eign íslenska ríkisins. NATO geti hins vegar krafist þess að fá afnot af þeim þar eð mannvirkjasjóður bandalagsins greiddi fyrir þau eða endurbætur þeirra. NATO hefur ekki óskað eftir afnotum af neinum mann virkj- anna síðan öll slík afnot féllu úr gildi í tveimur áföngum árin 2003 og 2007, að því er segir í greinar - gerðinni. Í skýrslu Flug mála - stjórnar innar segir að brýnt sé að fá úr því skorið hvort NATO hygg- ist gera slíkar kröfur til stjórn- valda um mannvirkin. „Fyrr verð[i] ekki hægt að tala um svo- kölluð NATO-mannvirki á flug- vellinum.“ Í Fréttablaðinu í gær sagði frá svokölluðum NATO-ljósleiðurum sem einnig má finna á lista utan- ríkisráðuneytisins yfir mannvirki NATO, en eru sannarlega eign íslenska ríkisins samkvæmt samn- ingum og gögnum sem blaðið hefur undir höndum. - sh Ágreiningur í stjórnkerfinu um mörg NATO-mannvirki Atlantshafsbandalagið á alls engar eignir á Íslandi, að því er segir í nýlegri greinargerð Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar. Það rímar illa við auglýsingu utanríkisráðuneytisins á löngum eignalista NATO. Reynir Pétur á ferðalagi Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvars- son endurnýjaði kynnin við landsmenn fyrir stuttu og kom heim með fulla vasa af seðlum. TILVERA 12 BAÐMÁL Í BORGINNI Veðrið lék við borgarbúa í gær svo margir lögðu leið sína á baðströndina í Nauthólsvík. Þeir sem yngri voru létu ekki undir höfuð leggjast að skella sér í svalan sjóinn en þeir eldri höfðu hægar um sig og ræddu þjóðmálin í heitu vatni að íslenskri hefð. FRÉTTABLADID/AUÐUNN Rúnar tók við HK Rúnar Páll Sigmunds- son var í gær ráðinn þjálfari HK í stað Gunnars Guðmunds- sonar. ÍÞRÓTTIR 26 HAMFARIR Orkuveita Reykjavíkur á að fá tæpar sextíu milljónir króna í dráttarvexti eftir úrskurð um að Viðlagatryggingu Íslands beri að greiða fyrirtækinu bætur vegna skemmda á dælustöð í Kaldárholti sem urðu í jarðskjálftanum 17. júní árið 2000. Stöðvarhúsið var reist á austurbökkum Þjórsár af Hitaveitu Rangæinga árið 1999 en komst í eigu Orkuveitunnar árið 2005 eftir að hún festi kaup á hitaveitunni. Deilt var um hvort skemmdir vegna sigs hússins mætti rekja til jarðskjálftans. Matsmenn Viðlaga- tryggingar töldu að grundun hússins hefði ekki verið nógu góð og húsið hefði sigið við byggingu áður en það var tekið í notkun. Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarð- skjálftafræði taldi aftur á móti öll rök hníga að því að skemmdir á burðarvirkjum og jarðvegsundir- stöðu dælustöðvarinnar hefðu stafað af mikilli áraun í jarðskjálftanum árið 2000. Nefnd vegna laga um Viðlagatryggingu Íslands felldi nýlega úrskurð um að borga skuli Orkuveit- unni rúmar þrjátíu milljónir í bætur vegna dælustöðvarinnar ásamt vöxtum sem nema nærri sextíu milljónum. Þar að auki vilja þeir fá kostnað fyrirtækisins vegna málsins bættan en hann nemur á þriðja tug milljóna króna. Samtals gerir Orkuveitan því kröfu um að fá greiddar 115 milljónir vegna dælustöðvarinnar sem vátryggð var fyrir rúmar 35 milljónir fyrir átta árum. - ht / sjá síðu 6 Dælustöð sem skemmdist í jarðskjálftanum árið 2000 fæst loks bætt að fullu: Vextir nema sextíu milljónum EFNAHAGSMÁL Björgólfur Thor Björgólfsson er ennþá ríkasti Íslendingurinn. Eignir hans eru metnar á 230 milljarða. Aðrir standa ekki eins vel að vígi. Sem dæmi voru eignir Ágústs og Lýðs Guðmundssona metnar á 80 milljarða hvors um sig fyrir ári síðan. Nú eru eignir hvors þeirra metnar á 19 milljarða. Það er einungis fjórðungur af því sem þeir áttu þegar úrvals- vísitalan stóð sem hæst. Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins, birtir í dag lista yfir fimmtán ríkustu Íslending- ana. Miklar breytingar hafa orðið í hópi þeirra sem komast á listann. Menn eins og Hannes Smárason, sem átti eignir upp á 42,5 milljarða króna fyrir ári, komast ekki á lista. Hið sama á við um Magnús Kristinsson. Hans eignir voru metnar á um 40 milljarða króna. - as / sjá Markaðinn Listi yfir ríkustu menn Íslands: Björgólfur Thor enn ríkastur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.