Fréttablaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 32
24 16. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 7 12 HELLBOY 2 kl. 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10.10 12 HELLBOY 2 kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 - 8 - 10.10 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45 - 5.50 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 14 HELLBOY 2 kl. 6 - 8.30 - 10.50 MAMMA MIA kl. 6 - 8.30 - 10.50 HANCOCK kl. 10 KUNG FU PANDA ENSKT TAL kl. 6 - 8 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 12 7 12 12 HANCOCK kl. 6 - 8 - 10 MEET DAVE kl. 6.10 - 8.30 - 10.40 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.20 SÍMI 530 1919 FÍNASTA SUMARSKEMMTUN - V.J.V., TOPP5.IS/FBL Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS MAMMA MÍA kl. 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 L THE BANK JOB kl. 10:20 16 HANCOCK kl. 10:20 12 NARNIA 2 kl. 5:40 7 DECEPTION kl. 8 - 10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L WANTED kl. 10 12 HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 8 L BIG STAN kl. 10:20 12 MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D L MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 VIP DECEPTION kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40D - 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L HANCOCK kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 5 7 DECEPTION kl. 8:10 - 10:30 14 MEET DAVE kl. 6 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6D L WANTED kl. 8D - 10:20D 16 NARNIA 2 kl. 5:15 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 THE BANK JOB kl. 10:20 16 DIGITAL DIGITAL FORSALA HAFIN! Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! * * * * Ó.H.T, RÁS 2 * * * T.V, Kvikmyndir.is * * * L.I.B, Topp5.is/FBL STÓRLEIKARARNIR HUGH JACKMAN OG EWAN MCGREGOR FARA HAMFÖRUM Í BESTA BESTA ÞRILLER SUMARSINS - bara lúxus Sími: 553 2075 HELLBOY 2 -DIGITAL kl. 5.50, 8-D og 10.10-POWER 12 MAMMA MIA -DIGITAL kl. 3.40, 5.50-D, 8 og 10.10 L HANCOCK kl. 8 og 10 12 KUNG FU PANDA -DIGITAL kl. 4-D - Íslenskt tal L NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 M Y N D O G H L J Ó Ð POWERSÝNING KL 10.10 DIGITAL MYND OG H LJÓÐ  - T.V, Kvikmyndir.is  - Ó.H.T, Rás 2  - L.I.B, Topp5.is/FBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI „Já, þetta gæti orðið virkilega skrautlegt. Hún er skrautleg. Virkilega skemmtileg,“ segir Sverrir Stromsker, útvarpsmaður með meiru. Miðjan er útvarpsþáttur á útvarpi Sögu – alltaf á miðvikudögum, í umsjá Sverris, hins eina sanna sem dregur ekki af sér í spurningunum til viðmæl- enda sinna. Og útvarpshlustendur ættu að spenna beltin í dag því þá er það engin geðluðra sem sest í hljóðstúdíó til Sverris en þátturinn hefst klukkan fjögur. „Á morgun verð ég með kerlingu sem hefur núll álit á Útvarpi Sögu. Jónínu Benediktsdóttur. Sem ég kalla stundum Ljónynju Benediktsdóttur. Virkilega skelegg dama – vægast sagt,“ segir Sverrir og fer ekki í graf- götur með að hann hlakkar mikið til að hitta Jónínu. Og lofar flug- eldasýningu. Hann segir Jónínu og útvarpsstjórann Arnþrúði Karlsdóttur hafa eldað grátt silfur saman. Þær voru vinkonur og svo slettist upp á vinskapinn. „Slettist uppá vín- skápinn,“ segir orðaleikjaséníið Sverrir. „Þær hafa verið að senda hvor annarri nokkrar skítugar sam- lokur. Rennandi blautar sómasam- lokur. Hún mun örugglega láta vaða. Ég hlakka til að heyra í henni.“ Sverrir segir að komið verði víða við í þessu spjalli hans og Jónínu. Telur varla hægt annað en koma eitthvað inn á Baugsmálið. En svo er bara að sjá til. - jbg Jónína Ben gestur Stormskers Seinasta árið hefur versl- unum með föt og skart skotið upp eins og gorkúlum á Myspace. Þar má í raun finna hátt í hálfan Lauga- veg af búðum, eins ólíkum innbyrðis og þeim sem þar starfa. Eitt eiga þær þó sameiginlegt: allar vörur eru fyrir konur. Vintage Iceland Hið alræmda upphaf íslenskra uppboðsíðna á netinu. Nú orðið að alvöru búð á Laugaveginum. Helstu vörur eru skór, notaðir sem nýir og er úrvalið talsvert. Systur- síða Vintage Iceland er myspace. com/vintage_iceland_clothing en þar má nálgast föt og skart. Vintage sérhæfir sig í vörum sem líta út fyrir að vera gamlar en eru ekki notaðar. myspace.com/ vintage_iceland Miss Patty‘s Duo. Rekið af systrunum Lilju Dröfn og Lenu Dögg, sem báðar eru útskrif- aðar af Handmenntabraut FB. Lilja er skóhönnuður, útskrifuð frá London Institute en Lena er kennari, með próf í textílmennt. Miss Patty‘s Duo sérhæfir sig í hönnun og „vintage“ auk „second- hand“ fata. Af hönnuðum ber helst að nefna Tyrtu, Daggardropa og Lovely Do- Over Dress- es, en allar hannaðar flíkur eru einstakar og eru frum- legar legg- ings hvað mest áber- andi. myspace. com/miss- pattys Oni Oni var lengi verslun á Laugavegin- um. Nú er verslunin aðeins til á netinu, en þar má finna skart og og látlaus en sjarme- randi föt. Allar vörur koma frá New York og er hver flík aðeins pöntuð í tveim stærð- um. Öll verð eru föst. myspace.com/ onispace New and vintage Eins og nafnið gefur til kynna er hér um blöndu af nýju og gömlu að ræða, þar sem gamalt er selt á uppboði en nýtt á föstu verði. Þar má helst finna djammfatnað, glimmer og glans, sterka litir í bland við svart og hvítt. Einnig er mikið af skóm, léttum kápum, hettupeysum, háum buxum og bolum. Mætti segja að eitt mesta úrvalið á myspace sé hér. myspace. com/new_and_vintage Material Girl Á þessarri síðu er boðið upp á eftir- líkingar af hátískutöskum, líkt og Chanel, Luis Vuitton, Gucci og fleirum, fyrir þá sem ekki eiga fyrir merkjavörunni sjálfri. Eins eru boðnar Victoria‘s Secret snyrtivörur, sem tvær saman kosta 3.000 krónur. Fast verð er á töskunum. myspace.com/love- 4vintage * Time to shop * Hér má finna bland í poka, notað og nýtt, skó, kjóla, fylgihluti og fleira. Eina einkennið er óreglan og mætti líkja versluninni við Spúútnik í gamla daga eða Illgresi. Notað er áberandi, bæði hallæris- legir „prom“-kjólar og seiðandi „sixties“kjólar. myspace.com/ timetoshop Brooklyn Vintage Brooklyn Vintage er rekin af Mokki, íslenskri stelpu sem er með annan fótinn í Brooklyn. Helsta einkenni þessarar verslun- ar eru klassíkskir, gamlir kjólar í stærðum 12-14 (40-42) og almennt er mikill dömubragur yfir vörun- um. Allir kjólar eru á uppboði en lágmarksverð er fast. myspace. com/brooklynvintage Nai nai Nai nai sérhæfir sig í skarti, frek- ar ódýru og gull og steinar eru áberandi. Þá segja þau aðalsmerki þeirra fljóta afgreiðslu á vörum. Öll verð eru mjög sanngjörn en lítið úrval er af kjólum og öðrum fatnaði. myspace.com/naimesanc- es Glamúr Verslunin Glamúr er staðsett bæði á Laugaveginum og á netinu. Á myspace-síðu þeirra má helst finna kvenmannsföt í „goth“-stíl, sem eru samt kvenleg og gamal- dags. Svart, hvítt, rautt og blátt er áberandi og er mesta úrvalið af kjólum. myspace.com/glamur kolbruns@frettabladid.is Nýr Laugavegur á Myspace UPPRUNALEGT. Vintage var frumkvöðull í myspace-verslunaheiminum. MYND/GULLI ENDURGERÐ. Lilja Dröfn, skóhönnuður, selur breytta skó og leggings á Miss Patty‘s. MYND/EYDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR AF LAUGAVEGINUM Á NETIÐ. Hjá Oni má finna hversdagslegan en fínan fatnað. MYND/ONI FJÖLBREYTT. Mikið úrval er að finna á New and Vintage. MYND/HILDIGUNNUR ÖÐRUVÍSI. Föt fyrir kjarnakonur hjá Glamúr. MYND/PINUPGIRLCLOTHING JÓNÍNA BENEDIKTSDÓTTIR Ekki hefur verið kært milli hennar og útvarpsstjór- ans og því sætir tíðindum að hún sé á leið á Sögu í útvarpsviðtal. SVERRIR STORMSKER Orðhákurinn á Sögu fær til sín Jónínu Ben og býst fast- lega við því að hún muni láta vaða.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.