Fréttablaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 16.07.2008, Blaðsíða 9
H A U S MARKAÐURINN 9MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 Ú T T E K T 15. ÁGÚST OG LÝÐUR GUÐMUNDSSYNIR 19 MILLJARÐAR HVOR 14. INGUNN WERNERSDÓTTIR 20 MILLJARÐAR 12.-13. GUÐBJÖRG MATTHÍASDÓTTIR 25 MILLJARÐAR 12.-13. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON 25 MILLJARÐAR N LLJARÐAR Karl Wernersson virðist vera að koma vel út úr erfiðu árferði nú um stund- ir að mati flestra viðmælenda. Þó var viðmælandi sem taldi að nokkrir erfiðleikar hefðu verið hjá Milestone að undanförnu. Það hefði verið ástæð- an fyrir því að íslensk félög í eigu Milestone voru sett undir Innvik. 3. KARL WERNERSSON 62 MILLJARÐAR Á L I T S G J A F A R ■ Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskólann á Bifröst. ■ Birna Einarsdóttir, framkvæmda- stjóri viðskiptabankasviðs Glitnis. ■ Eggert Þór Aðalsteinsson, sérfræð- ingur í greiningu Kaupþings. ■ Hafliði Helgason, blaðamaður og ráðgjafi. ■ Valdimar Svavarsson hagfræðingur. ■ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, for- stjóri Saga Capital. Ólafur hefur komið vel út úr þrenging- um síðustu mánaða. Hann er stærsti eig- andinn í Alfesca, sem er eina íslenska fé- lagið í kauphöllinni sem hefur hækkað á þessu ári. Ólafur á 40 prósent í Alfesca. Markaðsvirði þess hlutar er 16 milljarð- ar króna. Stærsta eign hans er þó tíu pró- senta hlutur í Kaupþingi. Markaðsvirði hans er 54 milljarðar króna. Auk þess er Ólafur aðaleigandi Samskipa. 6. BJÖRGÓLFUR GUÐMUNDSSON 55 MILLJARÐAR Björgólfur Guðmundsson færist hratt niður listann. Hann var í öðru sæti á lista Sirkuss í fyrra og voru eignir hans þá metnar á 105 milljarða króna. Frá því að markaðurinn náði hæstu hæðum hefur hlutur hans í Landsbankanum lækkað um 50 milljarða, hlutur í Eimskip um 18 milljarða og í Straumi um 24 millj- arða. Þá eru ótaldar eignir eins og hlut- ur hans í Icelandic og í knattspyrnu- félaginu West Ham. Eignir Björgólfs hafa því rýrnað um næstum helming í niðursveiflunni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.