Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.07.2008, Blaðsíða 44
 17. júlí 2008 FIMMTUDAGUR10 SMÁAUGLÝSINGAR HEIMILIÐ Húsgögn Hvítt matarstell frá Rekstarvörum fyrir ca. 130 manns. Á sama stað sterklegir IKEA stofusófar (hornsófi 2ja + 3ja sæta) og stóll, stórar mublur. 2 hvít kaffiborð með gleri. Stór hvítur stofu- skápur 3 einigar. Selst mjög ódýrt. S. 860 1957. Barnavörur Barna rimlarúm til sölu. S. 848 8083. Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í s. 690 6938. Rottweiler - Siberian Husky óskast Óska eftir Rottweiler eða Siberian Husky hvolpi. Helst rakka en tík kemur einnig til greina. Er vanur hundahaldi, er mikil útivistarmanneskja og er að leyta mér að dýri til að veita heimili til framtíðar. Nánari uppl. í s. 868 9295. Ýmislegt TÓMSTUNDIR & FERÐIR Gisting Sandafell, Þingeyri. Gistihús - veitinga- staður - orlofsíbúð til leigu. S. 456 1600. Íbúðir í Barcelona, hagstætt verð. Menorca Mahon, Baliares eyjan. Costa Brava, Playa De Aro. Valladolid. Uppl. í s. 899 5863, www.helenjonsson.ws Budget accommodation Hafnarfjörður for sleeping bag. Dorm 1.500 kr./p.day. Info 770 5451 & 770 5503. Velkomin að Lundi Ferðaþjónustan Lundi við Ásbyrgi. Fjölskylduvænt tjaldsvæði, sundlaug, heitur pottur, sjoppa, allskonar svefn- pláss, þráðlaust net, fjölbreyttar veiting- ar, umverfisvænn staður. Sjá dettifoss. is s. 465 2247. Ferðamannaíbúð í Vesturbæ Reykjavíkur til leigu. Rúmar fjóra. Leiga á dag 15 þús. á viku 70 þús. Uppl. á reykjavik- west.com & í s. 820 3640. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Til leigu á Selfossi 3 og 4ja herbergja íbúð til leigu, Sér inngangur í hverja íbúð, lyfta í húsinu. Langtímaleigusamningur, sjá www. leigulidar.is eða 517 3440. Til leigu í Reykjavík Glæsilegar 3ja herbergja íbúðir til afhend- ingar strax. Sér inngangur í hverja íbúð, lyfta í húsinu. Langtímaleigusamningur, sjá www.leigulidar.is eða 517 3440. Viltu leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. www.husaleiga.is. Sími 471 1000. Bæjarbrekka, Álftanesi 4 herb. nýlegt raðhús (130 fm) til leigu. Laus strax. S; 693-5054. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Gesthouse for long term rent in Reykjavik and Hafnafjordur. Free use of kitchen, bathroom, washer, dryer, staterlight TV and internet. From 45 thosund pr.month. Call 824 4532. Til leigu á Akranesi Glæsileg og rúmgóð 4ja herbergja íbúð til leigu strax. Sér inngangur í íbúðina, lyfta í húsinu. Langtíma leigusamningur. Sjá www.leigulidar.is eða 517-3440. Til leigu í Hafnarfirði 3 og 4ja herbergja íbúð til leigu, Rúmgóðar íbúðir með stæði í bíla- geymslu. Leigutími 12 mánuðir. Sjá www.leigulidar.is eða 517 3440. Til leigu, ásamt innbúi, falleg 3 herb. íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli með frábæru útsýni. Langtímaleiga. Uppl. í s. 866 1972. Laus nú þegar Glæsileg 4 herbergja íbúð til leigu á svæði 112, öll þjónusta í gögnufæri. Verð 140 þús, m/hússjóð á mán. Aðeins reyklausir og reglusamir koma til greina. Íbúðin er til sölu og er því 3 mánaða leigusamningur gerður í senn, bankaáb./tryggingavíxill skilyrði. Uppl. í s. 587 0212 & 868 6899 76 fm 2 herb. íbúð til leigu í Garðabæ, m/bílskýli og verð 130 þ. Uppl. í s. 437 1930 og á kvöldin 435 1388. Til leigu 170 fm íbúð í raðhúsi í Innri- Njarðvík, 4 herb. og bílskúr. Laus strax! Verð 140 þús á mánuði. Uppl. í S. 8493738 og 6979382 Til leigu 3ja og 4ja herbergja íbúðir frá 1. Ágúst. Sjá heimasíðu Heimkynna ehf. www.heimkynni.is Mjög falleg 4. herb. íbúð við Burknavelli til leigu kr. 145 þús. á mán. + hússj. Uppl. í síma 856-8101 og 861-9700 Glæsileg 4herb. 85ferm. íbúð með æðislegu útsýni í Fossvogi leiga 155þ á mánuði. sími 6934532. Glæsileg íbúð til leigu í Háaleitishverfi. 4 svefnherbergi. Laus 1. ágúst. Uppl. í s. 568 5109 & 892 4593. 4ja herb. 120 fm. íbúð í litlu fjölb. í Lindarhv. Kóp. til leigu. Laus. Leigist með eða án bílskúrs. Uppl. í s. 660 7067. Til leigu í skemmri tíma glæsileg 3ja herb. íbúð miðsvæðis, allt fylgir. S. 899 6400. Glæsileg 3 herb. íbúð til leigu í Grafarvogi kr. 140 þ. á mán. Uppl. í s. 660 4884. Húsnæði óskast sérbýli á höfuðborgarsvæðinu óskast til langtímaleigu. Fyrir tvær litlar fjölskyld- ur, þarf að vera möguleiki á tveimur sér- íbúðum, þvottahús, geymsla og bílskúr getur verið sameiginlegt. sendið okkur upplýsingar á ingibjorgth@simnet.is eða hringið í síma 891 9218 Ingibjörg Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu í Norðlingaholti frá 1. sept nk. Uppl. í s. 840 0820 bráðvantar íbúð, er einstæð móðir, traustar greiðslur, uppl. 8440500, Esther Leiga. 21 árs ábiggilegann norðlending á leið í Borgarholtsskóla vantar húsnæði, helst í Grafarvogi. Til greina kæmi að stúka af aðstöðu í bílskúr. Upls. í síma: 8492172 eða 8922641 Eyþór Kári Óskum eftir húsi í Höfnunum á suð- urnesjum til leigu til að byrja með og jafnvel til kaups síðarmeir. Upplýs. í s. 562 5013 eða 866 8112. Konu með 2 stálpuð börn bráðvantar íbúð í Kópavogi. Get aðstoðað við þrif, barnagæslu ofl. ef með þarf. Upplýsingar í síma 8677858. Fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð/ raðhúsi/parhúsi til leigu. Greiðslugeta 155 þús á mánuði. Langtímaleiga. Reglusemi og reykleysi. Skilvísar greiðsl- ur. Bankaábyrgð. Uppl. 698-7399 eða brynjag@nova.is Sumarbústaðir Gestahús til sölu : Er að byggja stórglæsileg 25 fm gesta- hús, heilsárshús mjög vönduð og henta vel íslenskum aðstæðum. Hægt er að fá húsin á mismunandi byggingastigum. Tilvalið fyrir þá sem vilja stækka sum- arhúsið sitt eða byrja á gestahúsinu. Er með hús til sýnis að Cuxhavengötu 1 Hafnarfirði Upplýsingar í síma 820 0051. Sumarhúsalóðir Til sölu 0,8 hektara lóðir að Kringlu í Grímsnesi. Nýtt svæði við Brúará. Lækur við lóðarmörk. V. 3 milj. Uppl. í s. 486 4515 e. kl. 19:00. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrir- tæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vakt- að. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is geymslur.com Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S. 555 3464 Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892 2074. www.buslodageymsla.iceware. net Bílskúr 20 fm. bílskúr í Breiðholtinu og á sama stað 35 fm. geymsluherbergi í Breiðholtinu. Uppl. í s. 893 1933. Bílskúr í Vesturbæ til leigu að hluta eða í heilu lagi. 48fm. Uppl. magnusvestur- baer@gmail.com ATVINNA Atvinna í boði Employment agency seeks: Carpenters, general workers, electricians, ironbinders, plu- mmers, masons, heavy duty drivers, paintors and more for the construction area. - Proventus - Call Margrét 699 1060 Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki í vakta- vinnu á næturnar frá kl.23-08 alla daga. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu okkar í Auðbrekku 6 - Kópavogi. Skilyrði: Lágmarksaldur 18 ár - hreint sakavottorð - góð Íslensku kunnátta. Traust verktakafyrirtæki Auglýsir eftir menntuðum tré- smiðum eða einyrkjum í ákveð- in verkefni eða til lengri tíma. Upplýsingar í síma 660 1701 & 660 1704. Smiðir Óskum eftir íslenskumælandi smiði og verkstjóra. Mjög mikil vinna framundan. Uppl. í s. 864 7414 ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.