Fréttablaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.07.2008, Blaðsíða 44
Föstudagar eru mínir uppáhaldsdagar og þá er ég yfirleitt í sérlega léttu skapi og röskari en venjulega. Því hefur maður yfirleitt tíma fyrir „löns“ með vinum á föstudögum. Ég elska föstu- dagsinnkaupin – í alvöru:) Mér finnst fátt skemmtilegra en að baka pitsu með einkasyninum og eyða síðan með honum kósí föstu- dagskvöldi fyrir framan sjónvarpið … Þegar einkasonurinn er sofnaður elska ég að taka dekurstund þar sem ég horfi á misvæmið sjónvarpsefni á meðan ég lita mig og plokka, set á mig maska, þjala og lakka neglurnar. Þetta er alger- lega mín stund – dásamleg alveg! Að hitta vinina eftir vinnu á föstudög- um klikkar heldur aldrei! Að hitta vini á Horninu eða á Sushibarnum er frá- bært. FÖSTU DAGUR LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 Katrín Júlíusdóttir alþingismaður Jón Ólafsson er fæddur 06.08 1954. Þegar afmælisdagur- inn er plúsaður saman kemur talan 33 út sem færir honum lífstöluna 6. Sigríður Klingen- berg segir að fólk með lífstöl- una 6 sé staðfast, hviki aldrei frá settu marki og viti nákvæmlega hvað það vill. „Yfirleitt eru þessir einstaklingar þægilegir og kurteisir. Það er gott að vera í kringum þá en þeir búa yfirleitt við stórbrotið skap sem gæti komið þeim í ógöngur ef þeir ná ekki að stjórna því. Sexurnar eru í hjarta sínu blíðlyndar við maka sína, stórtækar og gjafmildar. Þær geta þó sýnt á sér þveröfuga hlið á einu augabragði sýnist þeim að einhver brögð eða svik séu í tafli í kringum þá. Sexurnar eiga erfitt með að fyrirgefa og eru yfirleitt mjög langrækn- ar ef einhver gerir eitthvað á þeirra hlut. Jón Ólafsson er að fara á mjög stórbrot- ið ár. Þetta er ár hreinsunar og nýrra tíma. Þetta er árið sem skilur hann frá þeim sem hann á ekki að umgang- ast og styrkir sambandið við þá sem eru raunverulegir vinir hans. Á þessu ári þarf hann að snúa sig út úr ótrúlegstu kröggum og mun gera það með stæl. Það mun taka nokkurn tíma og svartnætt- ið gæti birst honum nokkrum sinnum á þessu ári. Þetta er þó eitthvað sem hann þarf að fara í gegnum. Staða hans er miklu betri en á horfist og mun hann ganga burt frá þessu borði sem sigurvegari. Jón er á ári ástar- innar í ár. Hann verður þó að passa sig á því að velja ekki konu sér við hlið tengda miklum vandamálum. Ég sé í kring- um hann sterka unga konu (samt ekki þó svo mjög unga). Hún hefur kraft, gleði og er svolítið andleg. Ég sé ekki betur en þau passi vel saman. Jón er mjög traustur þeim sem hann elskar. www.klingenberg.is SIGRÍÐUR KLINGENBERG spáir fyrir Jóni Ólafssyni Jón er á ári ástarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.