Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 25.07.2008, Blaðsíða 21
HEIMILI HELGIN HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Knattspyrnukonan knáa, Ásta Árnadóttir, held- ur stundum kaffiboð fyrir vini og vandamenn og þá er brúna skúffukakan ávallt á borðum. „Ég byrjaði að baka skúffuköku þegar ég var í 7. bekk. Þá vorum við, ég og vinkona mín, alltaf að baka. Síðan hef ég oft skellt í köku og haldið kaffi- boð og skúffukakan nýtur alltaf jafnmikilla vin- sælda,“ segir Ásta. Aðspurð kveðst hún meðal ann- ars stundum hóa í Valsstelpurnar í slík boð og er ekki að efa að skúffukakan gerir sitt til að styrkja liðsheildina auk þess að gæla við bragðlauka stúlknanna. Ásta er aðstoðarmaður bróður síns í sumar sem er málari, hún er því í málningarvinnu bæði úti og inni en æfir auk þess fótboltann stíft enda bæði í Val og landsliðinu. gun@frettabladid.is Skellir oft í skúffuköku Ásta Árnadóttir knattspyrnu- stelpa þess albúin að hella sér í baksturinn. LÚXUS Í FELLIHÝSI Matur sem búinn er til á ferðalagi með fellihýsi þarf ekki að vera síðri en sá sem gerður er heima, en fellihýsin bjóða upp á íburðarmeiri matargerð en tjöldin gera. MATUR 2 DISKÓ Á HÚSAVÍK Diskóbandið The Hefners var stofnað sérstaklega fyrir Mærudaga á Húsavík árið 2005 og er orðinn árlegur viðburðir að hljómsveitin spili fyrir bæjarbúa og gesti. HELGIN 3 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t 6.490 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Humarsúpa, rjómalöguð með grilluðum humarhölum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · · Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. Côte Rôtie „La Mouline“ 2003 | Rhône, Frakkland Opus One 1995 | Napa Valley, Bandaríkin NÝTT!Glas af eðalvíni Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja sér glas af 19 eðalvínum með mat. Verð frá 890-8.900 kr. Sjá nánar á perlan.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.