Alþýðublaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-eflð át af AlþýðuflQklamm igjss FimtudaginB 14 sept. áslsiíingar í lævisneti Srænlanðreinoknnar. íFrh.) Þótt veðurat’augunarstöð í Aug magsalík sé gagnslitil og án stöðv- ar á suðvesturhorni Grænlands gagnslaus (yrir ísland, tnundi hún samt fullnægja svo og svo miklu af þörfum og kröfum landa f Norðurálfu, aem eru mikiu fjær Grænlandi. Þó mundi hún varla vera þeim jafngóð og stöð á suð vesturhorni Grænknds. Mað því að heimta loftikeyta stöðina reista á austurströndinni hafa íslendingar gert þreföld af glöp: 1. Þsir hafa heimtað stöðina á stað, þar sem hún er þeim gagns laus. 2. Þeir hafa afsalað sér loft skeytastöð á suðvesturhorni Græn lands, sem hefði getað orðið ís- lendingum til ómetanlegs gagns. 3. Með þvi að láta reisa ís- lendingum gagnslausa stöð í Aug magsalfk, hafa Idendingar þar með þessaii stöð látið fullnægja mestu af þörfum Norðurálfuþjóða á veðurskeytum frá Grænlandi, og þar með útilokað sjálfa sig frá stuðningi þaðsn, til að fá reista aðra loftskeytastöð á suðurgræn landi. íslendingar mega þó vita, að það er fyrir kröfu Norðurálíu þjóða, en ekkí þeirra, að loft skeytastöðvarmálið var komið það á rekspöl, sem það var, þegar þeir blönduðu sér f það. En einokunin getnr þvegið hend •ur sínar eins og Pílatus. Við Norð urálfuþjóðir, sem kynnu að kvarta yfir því, að loftskeytastöðin var reÍ3t f Aogmagsalfk, getur hún sagt: Það var fyrir kröfu íslendinga, að stöðin var reist þsrna Þeirraland er lengst í vestri og útsettast fyrir vestanstormunum, þess vegna bar okkur að taka mest tillit til þeirra, Við tilendinga' getur hún sagt: Við höfðutn sent mann íil Suð vestur Grænlands til að undiibúa bygging stöðvarinnar þar sam kvæmt óskum Norðurálfuþjóða. Fyrir kröfur ykkar var þessu breytt og stöðin sett í Aagmagsaik Nú hafið þið feagið stöðina, þar sem þið vtjduð hafa hana, og megið sjdfum yííkur um kenna, ef þið eruð ekki áaægðir. Fyiir tihtyrk Llendinga getur einokunm þannig haldið Græn Iandi lokuðu framvegis, spilað svikamylnunni úr og í og krafist 100 mannblóta af íslendingum á hverjum vetri. Einasta leiðin út úr þessum ó göngum er: 1) að senda þegar á þessu bausti bit með loftskeyta- tækjum vestur í Eystribygð til þess að senda þaðan veðurakeyti til íilands og Norðurálfu Almenn ingsálitið f Norðurálfu og Dan mörku er nægileg trygging fyrir þvf, að |:essum bát yrði ekkert meiu gert, meðan ekki er nein loftskeytastöð á G ænhndi, 2) Að alþingi í vetur afsegi stöðina f Angmagsalík, þangað tll réist htfir verið loftskeytaitöð á suðvestur hotni Grænlands og sú stöð er komin f starfrækslu. Bezti staður fyiir Ioítskeytastöð á Suðvestur Grænlandi er án efa Herjúlfsnes. Þar er undirlendi nokkurt og þar verður ofviðranna fyrst vart. Þar er og auðvelt að skipa á land byggingarefnum. Jón Dúason, Raogjxrðar heimilðir. Eins og mörgum lesendum þessa blaðs er kunnugt, þá er útgáfa Morgunblaðsins kostuð af nokkrum kaupmönnum, útgerðarmönnum og heildsöium, sem flestir eru búrettir hér í Reyltjavfk. Þeir taka menn aá mila* til þess að atarfa að útgáfu blaðsins. Tilgangurinn er 211 tölubiað sá, að eigeudur þess geti hér eftir sem hirsgað til haít meiti hiuta atkvæðisbærra manna á sfnu bandi við kosnfngar til bæjarstjórnar og alþingis í skjóli þessa meiri hluta viðhalda milliliðirnir. helldsalarnir og féiagar þeirra, sem stundum eru Ifka sefndir .kvartmiljónin*, núverandi skipulagi á atvinnurekstri þjóðarinnar. Frá sjónarmiði al- þýðuflokksins er skipuhgið rangt. Það er ekki sett með hag alirar þjóðarinnar (ytir augum Þnö skap ar hér stóran hóp blásnauðra auðnuleysingja, er standa neðar að mennicgu en alþýðan hér hefir staðið hingað til og það skapar auð f höndum milliliðanna, svo að hér myndast einskonar auð- vaidsstétt, er samkvsemt erlendri reynslu úrkyojast gersamlega eins og snauðustu öreigarnir. Þetta verða menn að hafa hug- fast hvenær sem þeir heyra skoð- anir Morguablaðsins á þjóðmálum, hvenær sem þelr taka sér það f hönd — a> íáeinir milliliðir eiga blaðið og vilja hér eftir sem hing- að til rangláta sklftingu á þeim auð, er þjóðin framlelðir, og af leiðingin verður úrkynjun öreiga Og úrkynjun auðmanna. Þorsteinn Gfslason og undirmenn hans v!ð bhðið eru starfsmenn miililiðanna. Alt ssm þeir birta f blaðinu er af þessum toga spunnið, eða á að vera það — sama moldviðrið úr sömu kvörninni. Nýlega kom fyrir átakanlegt dæmi þess, hvernig málgagn milii- liðanna notar erlend tfðindi. Það var pistlllinn um skipsútgerð Ca nadanýlenda Af skaða á útgerð inni, það er eignaverðfalii og reksturhalla f þrjú og hálft ár, sem Morgunblaðið kveður vera 50 milj. dollara, ieiðir- það þann iærdóm, að öll þjóðcýting sé helbcr heimska og vís glö|pnarvegur. Þeir, sem nokkuð hafa fyigat með viðskifhmiium hin sfðustu ár, vita, &ð sfðan heimflutningur á hermötmum og hergögnum hæti, að striðinu ioknu, heflr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.