Alþýðublaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1922, Blaðsíða 2
a AL»fDDBLAÐlB Dagsbrúnarfundur verðar haldlnn í Goodtemplarahósinu firntudag inn 14. þ m kl 7 */*. e. h Fundarefni: Jakoh J. Smðri ílytur orindi. Yms önnur markverð mál. — Sýnið íélagaskýrteini við innganginn. S t j ó r n i n. 1 framboð á skipum verið Isngtum meira en. flutcing£þöifia. Veiðfali •kipa gifurlegt Siglingaféiög hver vetna taþað Farmgjöld hriðfallíð. tslenzka þjóðin vissi varla af farmgjaldahækkun á stríðsárunum i samanburði við herþjóðirnar Nú eru farmgjöld aftur á móti miklu lægri i öiium nágrannalönduoum en hér. Svo mikill er sá munur. Bandaríkjamenn, nágrannar Kana dabúa, elga geisistóran kaupsklpa flota og náðu miklu af heimsslgl ingunum á ófriðartfmunum, Þeir hafa fastráðið að láta ekki sinn hlut fyrir neinum og heyja nú stórkoitlega siglingabaráttu, svo að Bretum, öndvegis-siglingaþjóð heimsins, stendur hinn mesti ótti af. Stærð heimsflotans, hið mikla fran boð skipa til flutnings, sam kepi hinna mestu sigiingaþjóða, ákvæði Washingtonfundarins um takmörkun heskipasasíða — alt þetta veldur þvf, að farmgjöld hafa verið líg i kanadiskum skip um. Getur hver skilið, að farm- gjöld þar verða að fara mjög eftir þvf, eem gerist í Bandarlkjunum. En varningur Kanadámanna mun fluttur á skipum ríkisins. Lágu farmgjöidin lækka neyzluvörurnar í verði og neytendurnir spara það sem rikið tapar á rekstrinum. Annars getur verzlunarstéttin lagt meira á vörurnar og gróðinn lendir þar, eða þá að báðir hagnast, ncytendur og miililiðir. Sé um útflutningsvörur að ræða, þá veröa útflytjcndurnir samkepnisfærari á heimsmarkaðinum. — Þegnarnlr græða það sem rfkið tapar og þeir geta þá vel greitt hallann með sköttum. Að eins elnu flokkur manna verður útundan, sá sem Morgunbl. ber upp kveinstafina fyrir. Það eru þeir, sem átt gætu skipin I stað rfkisins og grætt á þeim. En þeir heíðu þá orðið að græða á kostn&ð hinna fyrnefndu, neyteada, framleiðenda eða verzl unarstéttarlnnar. Milliliðirnir standa vissulega ekki nær guði almáttug um en aðiir dauðiegir menn og skapa aldrei gróða sinn af engu. Morgunblaðið hefir því enga heim- ild til að nota hailann á skipa útgerð Kanadamanna íyrir sönnun gegn réttmæti þjóðnýtingar og er iærdómur þess um þetta villandi hér setn oitar. Til þess að skýra enn betur hvernig milliliðir f samkepnis þjóð félagi féfletta aðrar stéttir, þar sem þeir koxa vel ár sinni fyrir borð, er rétt sð t&ka inclent dæmi. G óði Irlands bsnka sfðasta ár er sigður tvær miljónir króna Alt saman íyiir þaC, að hann selur fé á leigu, eða eilendan gjsldeyri fyrir mikia meira verð eu þiið kostsr. Bankinn hcfir hsid ið uppi háu vöruverði f landicu og htum vienulaunem, svo nð margir eiga um sárt að blnds. Rikið, sem geldur starfsmönnum síaum laun, fær ekki lækkaða dýrtfðaruppbótina af því vöru veiðið iækkar ekki. Utgerðarmenn, bændur, og aðrir atvinnureksndur fá ekki lækkuð iaun verkamanaa sinna, vegna háa vöruvetðiins. Húsaleiga getur ekki lækkað vegna háu vaxtanna og af þtf að allir þeir sem að húsagerð starfa, lifa á rándýru vöruuum, sem keyptzr eru fyrir of dýr eask pund, danskar krónur o. s. frv. Kaupmenn veizla minua en eila, af þvf að ksupgeta neyteoda vex ekki meðan háa vöruverðið atendur. Ait ber að sama brunni. Allir tapa á gróða bankans, nema þeir fáu fésýslumenn, sem (í uppgjöf skulda hjá bankanum. ídands banki er nákvæmlega sama eðiis og aðrir milliiiðir. Hann og rfkis útgerflin f Kaaada eru mjög hlið- stæð fyrirtæki. Annað er rekið með hag fárra einstaklinga fyrir augum og græðir, en sk&ðar flest ar stéttir þjóSfélagsins eina og sannur milliliður. Hið siðara tap ar, en á þvf græðir ölí þjóðin samt sem áður. Vfkjum nú aftur að Morgun- blaðinu. Starfsmenn þess eru stund- um óheppnir í vali fréttspístla og fróðlelksmola — frá sjónarmiðl milliliðanna. Tveimur dögum áð ur en oítncfnd greln um ríkis útgerðina birtist, sagði blaðið frá þvf að danska rfkið hefði grætt niu miljónir á jársbrautum sfnum á fjórum mánuðum. Skyidi blað ið treysta sér tii að nota þessa staðreynd gegn þjóðnýtiugu. Um. það er alger þögn, enda ekki suð- ið Er og furða að bhðið sbyldi biita þetta, þvf að meðferð þess á erfendum tfðindum hefir löng. um þótt rangaleitin. Má tU dæm- is minna á G’óusögur þjss af Rússum, er það hcfir stunduin flutt iöngu eftir tð erlend blöð höfðu aftarkíiUsð þær En k4upa- mönnum kvaitœiljóna'innar er vorkunn, þó að þ im takist rnis Jafnt fréttavalið, því að þeir eiga erfítt. Að vfsu muna þelr taka laun fyrir störf sfn. En þeir hafa lent á raagri hillu og um suma. þeirra er vitanlcgt, að þeir kysti frekar öðrum sð þjóna. Bogi. Sfmahneykslil. Mikls athyglí vekur þessa daga árás starfsmanna Lzndisfmanz á sfmastjórann Er þar bsisýnilega. eitt hneykslismálið tii á ferðinnl. Veiting siöðvarstjóraetnbættisins á Borðeyri hlýtur að vekja úr íöst- um svefni eftirtebt og sómatilfían- ingu aiþýðu. Hér er sem sé ekki: einungis gengið framhjá beztu starfsmönnum stofnunarinnar, held- ur er embættið veitt manni, sem er ber að óheiðsrlegri framkomu í embætti sínu, óreglu og öðru slíku. Frá mfnum bæjardyrum séð, er hér verið að reka kinnhest sórna- tilflnnlngu ailra heiðarlegra borg- ara og leggja úti hættulega brautc sem vetður að álitast i alia staði vítaverð. Virðist mér hér vera á ferðum mál er snertir hciður allr- ar þjóðarlnnar. Væntanlega vetður mál þetta tekið til rækiíegrar yfir- vegunar í biöðurn. Borgari. Sá er tHI eiga verulega góða bókE hann tryggir sér eintak af Bjarnargróifunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.