Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 38
ATVINNA 27. júlí 2008 SUNNUDAGUR18 ÚTBOÐ MÁLUN Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. óskar hér með eftir tilboðum í verkið: Háskólinn í Reykjavík Frágangur innanhúss – Málun Verkið felst í almennri málningarvinnu innanhúss í nýbyg- gingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni. Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverk- taki vegna útboðs þessa verður undir stjórn aðalverktaka. Helstu magntölur eru: Málun steyptra veggja ~ 18.200 m2 Málun gifsveggja ~ 19.300 m2 Málun hljóðdempandi klæðningar ~ 3.500 m2 Lökkuð sjónsteypa ~ 4.600 m2 Rykbinding ~ 15.800 m2 Málun hljóðdempandi klæðningar ~ 3.500 m2 Málun gólfa ~ 1.800 m2 Málun stálbita ~ 1.700 lm Verkinu verður skilað í tveimur áföngum. Fyrri áfangi skal vinnast á tímabilinu september 2009 – júní 2009. Seinni áfangi skal vinnast á tímabilinu ágúst 2009 – maí 2010. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Línuhönnunar hf, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf., Bíldshöfða 9, fi mmtudaginn 14. ágúst 2008, kl. 14:00. Útboð Flóahverfi 1. Áfangi – Gatnagerð og lagnir. Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í útboðsverkið “Flóahverfi 1. áfangi – Gatnagerð og lagnir” Verkið fellst í nýbyggingu gatna. Verktaki skal einnig annast jarðvinnu fyrir veitufyrirtæki og leggja lagnir þeirra. Helstu magntölur eru: Gröftur 45.000 m³ Fylling 55.000 m³ Malbik 12.700 m² Fráveitulagnir 3.900 m Hitaveitulagnir 2.000 m Vatnslagnir 2.300 m Strenglagnir og ídráttarrör 14.200 m Útboðsgögn verða afhent á geisladiski á skrifstofu tækni-og umhverfi ssviðs, Dalbraut 8 Akranesi f.o.m. miðvikudeginum 30. júlí 2008 og eru þau endurgjaldslaus. Hægt er að fá gögnin útprentuð gegn gjaldi, kr 5.000.- Tilboð í verkið verða opnuð á skrifstofu tækni-og umhver- fi ssviðs að Dalbraut 8 Akranesi, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 11:00 í viðurvist þeirra sem þess óska. Sviðsstjóri Tilboð óskast Tilboð óskast í VOLVO FH dráttarbifreið, árgerð 2006, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heima- síðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 29.júlí. 2008. Bifreiðin er til sýnis á geymslusvæðinu Hafnarfi rði Innkaupaskrifstofa F.h. Reykjavíkurborgar: Rekstrarleiga á 12 visthæfum bifreiðum fyrir þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn fást á geisladiski í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 11. ágúst 2008, kl 14:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12171 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 750 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi TRÉSMIÐIR - GRÆNLAND Vegna byggingar vatnsaflsvirkjunar við Sisimiut á Grænlandi óskar ÍSTAK eftir að ráða samheldinn flokk 3-5 trésmiða. Meðal verkefna er bygging 200 m2 spennistöðvar og uppsláttur á undir- stöðum fyrir möstur í háspennulínu. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. KRANASTJÓRAR ÍSTAK óskar eftir að ráða kranastjóra til starfa við framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða stjórnun á byggingarkrana. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.