Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 60
 27. júlí 2008 SUNNUDAGUR28 www.fm957.is 67% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Capacent Zúúber snýr aftur! Búðu þig undir að vakna klukkan sjö mánudaginn 28. júlí. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Fyrsti þáttur í 12 þátta seríu „Lónsöræfi“ Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi skólinn keisarans, Sígildar teiknimyndir, Fínni kostur, Fræknir ferðalangar og Sigga ligga lá. 10.37 Pabbi lögga (3:3) (e) 11.05 Aþena (Athens) (2:2) (e) 12.00 Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá leik Íslands og Egyptalands í handbolta karla. 14.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum Bein útsending frá lokakeppnisdegi Íslands- mótsins í hestaíþróttum. 16.00 Landsleikur í handbolta Frakk- land - Spánn. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Slökkviliðsmenn (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (6:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Á flakki um Norðurlönd (3:8) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Viðmælandi Gísla Ein- arssonar að þessu sinni er Hildur Anna Björnsdóttir á Grjótnesi á Melrakkasléttu. 20.10 Dresden (Dresden) (2:2) 21.40 Scissor Sisters Sýnt frá tónleikum sem haldnir voru í O2 höllinni í London. 22.35 Síðasta lífveran (Ruang rak noi nid mahasan) Taílensk bíómynd frá 2003. Dularfullur Japani í sjálfsvígshugleiðingum kynnist taílenskri konu eftir að sorgaratburð- ur leiðir þau saman. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.00 Íslandsmótið í golfi 2008 Út- sending frá Íslandsmótinu í golfi. 12.00 Box Miguel Cotto - Antonio Marg- arito 13.30 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 14.30 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 15.00 Íslandsmótið í golfi 2008 Bein útsending frá lokadeginum á Íslandsmót- inu í golfi. 19.00 PGA mótaröðin Bein útsending frá Canadian Open en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 22.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 22.40 Íslandsmótið í golfi 2008 Út- sending frá Íslandsmótinu í golfi. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Tommi og Jenni 09.55 Kalli litli kanína og vinir 10.20 Stóra teiknimyndastundin 10.45 Ævintýri Juniper Lee 11.10 Bratz 11.35 Stuðboltastelpurnar 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Monk (6:16) 15.00 Flipping Out (1:7) 15.45 Creature Comforts (1:7) 16.10 Beauty and the Geek (1:13) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Derren Brown - Hugarbrellur (5:6) Derren Brown heldur áfram að beita fórnarlömb sín hugarbrellum og sýna fram á að vegir hugarins eru órannsakanlegir. 19.35 Life Begins (5:6) þættir sem fjalla á ljúfsáran og gamansaman hátt um líf Maggie Mee og fjölskyldu hennar. 20.25 Monk (15:16) Monk aðstoðar lög- regluna við lausn allra sérkennilegustu saka- mála sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 21.10 Women’s Murder Club (6:13) fjór- ar perluvinkonur sem allar vinna við morðr- annsóknir. Ein er rannsóknarlögregla, önnur saksóknari, þriðja dánardómstjóri og sú fjórða er rannsóknarblaðakona. 21.55 The Riches (7:7) 22.40 Wire (6:13) 23.40 Cashmere Mafia (6:7) 00.25 Canterbury’s Law (2:6) 01.10 The Girl With a Pearl Earring 02.45 Monk (15:16) 03.30 Women’s Murder Club (6:13) 04.15 The Riches (7:7) 05.00 Life Begins (5:6) 05.45 Fréttir 17.10 PL Classic Matches Man Utd - Leeds, 98/99. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.40 Bestu leikirnir Reading - Liverpool. 19.20 PL Classic Matches Manchest- er Utd - Wimbledon, 98/99. Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 19.50 Vodacom Challange í Suður Afr- íku Útsending frá úrslitaleiknum í Vodacom Challange í Suður Afríku þar sem Man. Utd leikur til úrslita. 21.30 10 Bestu - Atli Eðvaldsson Ní- undi og næst síðasti þátturinn í þess- ari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knatt- spyrnumenn Íslandssögunnar. Að þessu sinni verður ferill Atla Eðvaldssonar skoðað- ur í bak og fyrir. 22.20 Bestu leikirnir Fulham - Arsenal 08.00 Fun With Dick and Jane 10.00 Ella Enchanted 12.00 Nanny McPhee 14.00 Fun With Dick and Jane 16.00 Ella Enchanted 18.00 Nanny McPhee 20.00 Lady in the Water Nútímadrauga- saga um húsvörðinn Cleveland Heep sem bjargar ungri konu úr sundlauginni sem er í raun persóna í draugasögu og þarf að kom- ast aftur heim. Aðalhlutverk: Paul Giamatti. 22.00 The 40 Year Old Virgin 00.00 Perfect Strangers 02.00 Prophecy II 04.00 The 40 Year Old Virgin 06.00 Big Momma’s House 2 10.10 Vörutorg 11.10 MotoGP - Hápunktar Sýndar svip- myndir frá síðustu keppni í MotoGP. 12.10 Dr. Phil (e) 15.55 The Real Housewives of Orange County (e) 16.45 The Biggest Loser (e) 17.35 Britain’s Next Top Model Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efni- legum fyrirsætum. (e) 18.25 Design Star Bandarísk raunveru- leikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. (e) 19.15 The IT Crowd Jen reynir að útskýra fyrir tölvunördunum hvers vegna hún sé með skapsveiflur á vissum tíma í hverjum mánuði. Moss og Roy sýna svipuð einkenni með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. (e) 19.40 Top Gear - Best of Bílaþáttur með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader Bráðskemmtilegur spurningaþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir þeim fullorðnu. 21.30 Winning Season Sjónvarpsmynd frá árinu 2004. Myndin fjallar um ungan mann, Joe Soshack, sem finnur gam- alt hafnaboltaspil sem býr yfir töframætti og hann flyst aftur í tímann til ársins 1909 þegar Honus Wagner var helsta hetjan í hafnaboltanum. 23.00 Heart of Fire Dramatísk sjón- varpsmynd frá 1997 sem byggð á sönnum atburðum. Það komst í heimsfréttirnar árið 1990 þegar slökkviliðsmaðurinn Royd Kenn- edy vann mikla hetjudáð þegar hann skreið undir olíutrukk sem stóð í ljósum logum til að bjarga ungri stúlku sem var föst í eldhaf- inu. Aðalhlutverkið leikur Patrick Duffy. 00.30 Sexual Healing (e) 01.20 Vörutorg 02.20 Óstöðvandi tónlist > Paul Giamatti „Mér líkar það vel að leika fólk sem er lítilfjörlegt og óspennandi. Það gefur til kynna að það sé eitthvað meira á bak við það.“ Giamatti leikur í myndinni „Lady in the Water“ sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 14.00 Íslandsmót í hesta- íþróttum Beint SJÓNVARPIÐ 15.00 Íslandsmótið í golfi STÖÐ 2 SPORT 19.35 Life Begins STÖÐ 2 20.00 Pussycat Dolls Present Girlicious STÖÐ 2 EXTRA 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? SKJÁREINN Í síðustu viku tókst fjarstýringunni minni að rata á mjög svo dularfullan sjón- varpsþátt á Skjá einum. Hann er titlaður „Kimora: Life in the Fab Lane“ og það sem vakti aðallega forvitni mína var að ég hafði ekki hugmynd um hver þessi snoppufríða kona var. Ég er að vísu mjög ódugleg að fylgjast með slúðurfréttum af frægu fólki og hætti að skoða Hello árið 1987, þannig að það er kannski ekkert skrýtið að þessi kvensnift sem var víst einu sinni fræg fyrirsæta og einu sinni gift rapp-mógúln- um Russel Simmons hafi farið framhjá mér. Þátturinn var algjörlega absúrd og það er mér hulin ráðgáta af hverju frægt fólk vill yfirleitt láta gera um sig raunveruleikaþátt og koma svona illa út úr honum. Kimora býr í risastóru viðbjóðslegu húsi sem lítur út eins og Donatella Versace og Carmela Soprano hafi innréttað það. Hún á tvær dætur sem eru fjögurra og sex ára og þær eru keyrðar í andlits- og fótsnyrtingu af einkabílstjóra og tala um kærastana sína í gsm-síma. Kimora æpir í sífellu á aðstoðarkonur og -menn og ein setningin sem sat eftir hjá mér var „Don‘t make me bust a nail file on you!“ sem ég ætla að nota við gott tækifæri. Svo fær hún sér nýjan sportbíl og keyrir um hverfið í bikiníi, leigir þyrlu til að skoða nærliggjandi hverfi þar sem hún ætlar að kaupa nýtt hús innan þriggja daga („ég verð að hafa tólf svefnherbergi fyrir allt hárgreiðslufólkið og aðstoðarmanneskjurnar“) og hræðir líftóruna úr barnfóstrunni með eftirfarandi orðum: „Þegar ég kem heim þá verða stelpurnar að segja mér að þær hafi átt frábæran dag, annars …“ Hvaða kona myndi ekki vilja lifa svona „fab“ lífi eins og Kimora? VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON REYNIR AÐ SKILJA HOLLYWOOD Stórfenglegt líf Kimoru Simmons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.